Uppreist æru

Vill nánari upplýsingar um uppreist æru

Þingmaður Pírata í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd hefur óskað eftir viðbótar upplýsingum varðandi málsmeðferð uppreist æru hjá dómsmálaráðuneytinu. Meðal annars vill þingmaðurinn sjá gögn um símtal dómsmálaráðherra við forsætisráðherra, þegar hún...
25.09.2017 - 10:54

Aðeins samkomulag um uppreist æru

Engin niðurstaða liggur fyrir um framhald þingstarfa og hefur nýr formannafundur verið boðaður. Forsætisráðherra segist vilja klára strax í næstu viku og er ekki vongóður um að samkomulag náist um endurskoðun stjórnarskrár. Samkomulag er í augsýn um...
22.09.2017 - 20:21

Frumvarp um að afnema uppreist æru

Frumvarp dómsmálaráðherra um uppreist æru gengur út á að hún verði afnumin, en jafnframt verði endurskoðað hvernig fólk geti fengið borgaraleg réttindi sín aftur að lokinni afplánun dóms. Ráðherrann bindur vonir við að samstaða náist um að afgreiða...
21.09.2017 - 22:09

„Loksins er haldið með okkur, fórnarlömbunum“

Með því að veita barnaníðingi uppreist æru er verið að segja að hann sé með hreinan skjöld, segir kona sem níðst var á þegar hún var barn. Það var henni mikið áfall að heyra á dögunum að maðurinn sem braut á henni hefði fengið uppreist æru fyrir sjö...
21.09.2017 - 20:28

„Þessi fundur er bara toppurinn á ísjakanum“

„Það er bara vont þegar það koma vond skilaboð frá Íslandi,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra um fund sinn með erlendum sendiherrum hér á landi fyrr í dag þar sem þeir voru upplýstir um stjórnarslitin og atburðina sem leiddu til...
21.09.2017 - 20:17

„Málefnalegar ástæður“ fyrir að segja Bjarna

Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis taldi að málefnaleg ástæða hefði verið fyrir því að Sigríður Andersen,dómsmálaráðherra, upplýsti Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, um trúnaðargögn úr stjórnsýslumáli sem tengdust aðila nákomnum honum....
21.09.2017 - 19:33

Kynnir frumvarp um uppreist æru á morgun

Sigríður Andersen, dómsmálaráðherra, ætlar á morgun að kynna frumvarp um breytingu á uppreist æru fyrir formönnum þeirra stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi. Hún vonar að samstaða náist um það meðal þingmanna að samþykkja frumvarpið fyrir...
21.09.2017 - 18:34

„Þögnin er hans sterkasta vopn“

„Mér líður eins og það sé búið að þurrka dóminn hans út. Ég þurfti að lesa fréttina þrisvar áður en ég trúði þessu.“ Þetta segir Anna Signý Guðbjörnsdóttir um viðbrögð sín þegar hún frétti að mágur hennar hefði fengið uppreist æru fyrir sjö árum....
21.09.2017 - 15:37

Sigríður: „Kemur mér ekki á óvart“

Sigríður Andersen, dómsmálaráðherra, segir að niðurstaða umboðsmanns Alþingis, komi sér ekki á óvart og sé í samræmi við það sem hún hafi lýst, meðal annars á opnum nefndarfundi stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar. Umboðsmaður greindi þingnefndinni...
21.09.2017 - 14:51

Engin stríðsyfirlýsing að setja Brynjar af

Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar og nýr formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, segir að Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðismanna hefði átt að hafa frumkvæði að því að láta af formennsku í nefndinni. Það sé engin...
20.09.2017 - 08:14

Flestir hlynntir stjórnarslitum og kosningum

Nærri tveir af hverjum þremur kjósendum eru hlynntir stjórnarslitum og enn fleiri því að þing hafi verið rofið og boðað til kosninga. Þetta kemur fram í nýjum þjóðarpúlsi.
19.09.2017 - 22:00

Finnur styrk í umræðu um kynferðisbrot

Thelma Ásdísardóttir segist upplifa kraft og styrk í því að nú sé talað en ekki þagað um kynferðisbrot gegn börnum. Slíkt ofbeldi þrífist í þögn og í skúmaskotum. Kynjafræðingur segir að nú séu brotaþolar kannski að fá uppreist æru.
19.09.2017 - 19:48

Óttast að þingstörfin verði að sirkus

Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks, segist óttast að þingstörf núna í aðdraganda kosninga verði einhvers konar sirkus en ekki málefnaleg afgreiðsla mála. Þetta segir hann í kjölfar þess að Brynjar Níelsson var settur af sem...
19.09.2017 - 18:12

„Í raun og veru var ég rekinn“

Brynjar Níelsson segir að hallarbylting í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd hafi ekki endilega komið á óvart. Honum þyki þó lítill bragur á því hvernig staðið var að málum. Stjórnarandstæðingar í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd tóku í morgun...
19.09.2017 - 18:02

Telja að ekki séu öll kurl komin til grafar

„Á fundinum var það staðfest að framkvæmdin í ráðuneytinu er ekki í samræmi við lög.“ Þetta segir Theodóra Þorsteinsdóttir, þingflokksformaður Bjartrar framtíðar. Það sé alvarlegt í ljósi hlutverks dómsmálaráðuneytisins. Oddný G. Harðardóttir,...
19.09.2017 - 17:43