Undrakonan

Kvenkyns ofurhetjur sækja í sig veðrið

Í aðalsafni Borgarbókasafnsins er nú að finna heila hillusamstæðu sem er einungis tileinkuð kvenkyns ofurhetjum. Úlfhildur Dagsdóttir bókavörður segir að þeim fari sífellt fjölgandi og haldist í hendur við fleiri kvenkyns lesendur myndasagna.
23.07.2017 - 14:50

Undrakonan slær aðsóknarmet kvenleikstjóra

Kvikmyndin um undrakonuna, sem frumsýnd var um helgina, halaði inn rúmlega 100 milljónir dollara í bandrískum kvikmyndahúsum, eða ríflega milljarð íslenskra króna. Það er tekjuhæsta frumsýningarhelgi myndar sem kona leikstýrir.
06.06.2017 - 11:14

Undrakonan fær loksins sína eigin kvikmynd

Nú þegar hafa verið gerðar níu stórmyndir um Leðurblökumanninn og sjö um Ofurmennið. Í júní á þessu ári fær Undrakonan, eða Wonder Woman, loksins sína fyrstu stórmynd á hvíta tjaldinu.
13.01.2017 - 17:07