Undankeppni EM

Íslenskur stórsigur í Höllinni - Myndband

Það var ljóst fyrir leik að sigur myndi tryggja farseðilinn á Evrópumótið í Króatíu en jafntefli hefði dugað Úkraínu.
18.06.2017 - 21:41

Kristján Ara biður Guðjón Val afsökunar

Kristján Arason, fyrrum landsliðsmaður í handknattleik, lét þau orð falla í janúar á þessu ári að fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, Guðjón Valur Sigurðsson, væri mögulega orðinn of gamall til að standa í því að spila bæði með félagsliði og...
18.06.2017 - 21:27

Ísland á tíunda Evrópumótið í röð

Ísland tryggði sér í kvöld þátttökurétt á Evrópumótinu í handbolta með 34-26 sigri á Úkraínu í Laugardalshöllinni nú rétt í þessu. Leikurinn var hreinn úrslitaleikur um hvort Ísland kæmist á Evrópumótið sem fer fram í Króatíu í janúar.
18.06.2017 - 20:28
Mynd með færslu

Ísland - Úkraína í beinni

Úrslitaleikur um sæti á Evrópumótinu í handbolta fer nú fram í Laugardalshöllinni.
18.06.2017 - 18:15

Ýmir Örn inn fyrir Gunnar Stein

Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik, gerir eina breytingu á leikmannahópi liðsins fyrir leikinn gegn Úkraínu í kvöld.
18.06.2017 - 14:41

Hreinn úrslitaleikur um sæti á EM

Þrátt fyrir svekkjandi tap gegn Tékklandi á miðvikudaginn þá gera önnur úrslit í riðlinum gera það að verkum að Ísland spilar hreinan úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu í Laugardalshöllinni annað kvöld.
17.06.2017 - 17:46

Rússar ekki með á EM í Króatíu

Eftir 27-27 jafntefli Rússlands og Svartfjallalands er ljóst að Rússland mun ekki taka þátt á Evrópumótinu sem fer fram í Króatíu í janúar á næsta ári.
17.06.2017 - 15:48

Samantekt úr leik kvöldsins (myndband)

Hér má sjá stutta samantekt úr þriggja marka tapi Íslands í Tékklandi fyrr í dag. Einar Örn Jónsson lýsti leiknum á RÚV.
14.06.2017 - 19:25

Geir Sveinsson: „Erum að nýta færin illa“

Ísland tapaði í dag fyrir Tékklandi í undankeppni EM í handbolta. Lokatölur leiksins 27-24 Tékkum í vil. Eftir hörmungar fyrri hálfleik náði Ísland að bíta frá sér í síðari hálfleik og var nálægt því að jafna leikinn undir lokin. Því miður gekk það...
14.06.2017 - 18:49

Þriggja marka tap í Tékklandi - Undankeppni EM

Eftir skelfilegan fyrri hálfleik í Brno í Tékklandi þá komst íslenska liðið í séns á að vinna leikinn. Því miður gekk það ekki eftir og svekkjandi þriggja marka tap staðreynd. Loka leikur Íslands í undankeppninni fer fram í Laugardalshöllinni á...
14.06.2017 - 17:01