umhverfismál

„Einum of mikið að taka áhættu með vatnsból“

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands munu kæra veitingu framkvæmdarleyfis fyrir Lyklafellslínu sem Hafnarfjarðarbær og Mosfellsbær hafa gefið. Eydís Franzdóttir, stjórnarmeðlimur samtakanna, segir áhættutöku Landsnets með vatnsból...
22.07.2017 - 18:34

Sækja um framkvæmdaleyfi fyrir Lyklafellslínu

Hafnarfjörður og Mosfellsbær hafa veitt Landsneti leyfi til framkvæmda við Lyklafellslínu 1. Línan á að liggja við grannsvæði vatnsbóla höfuðborgarsvæðisins. 
21.07.2017 - 12:17

Hefði mátt segja frá skólpmenguninni fyrr

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, segir að allir séu sammála um að það hefði mátt segja frá skólplekanum við Faxaskjól fyrr. Innri endurskoðun borgarinnar hefur verið falið að fara yfir málið. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur viðurkennir...
20.07.2017 - 18:24

Telja svifryksmengun ekki yfir mörkum

Mælitæki við Grensásveg í Reykjavík hafa í dag sýnt svifryksmengun yfir heilsuverndarmörkum. Að sögn sérfræðings hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur er ástæðan að öllum líkindum sú að tækið sé bilað.
20.07.2017 - 17:16

Heilbrigðiseftirlitið viðurkennir mistök

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur viðurkennir að æskilegt hefði verið að taka fleiri sýni við skólpdælustöð  við Faxaskjól og tilkynna niðurstöður þeirra. Dælustöðin var biluð í rúman mánuð, frá 12. júní til 18. júlí, og á meðan runnu um milljón...
20.07.2017 - 16:59

Loftslagsvísindamenn flykkjast til Frakklands

Hundruð loftslagsvísindamanna hafa sótt um vinnu í Frakklandi eftir ákall Emmanuels Macrons í síðasta mánuði. Á meðal vísindamannanna er fjöldi Bandaríkjamanna sem annað hvort misstu vinnuna eða vilja ekki vinna undir ríkisstjórn Donalds Trumps...
20.07.2017 - 06:41

Loftgæðum hrakað þrátt fyrir aðgerðir

Þrátt fyrir aðgerðir kínverskra stjórnvalda hafa íbúar stórborga notið færri daga með hreinu lofti á fyrri helmingi þessa árs en á sama tíma í fyrra. Stjórnvöld heita því að halda aðgerðum áfram, þar á meðal að minnka kolabrennslu, minnka útblástur...
20.07.2017 - 06:20

„Hefðum átt að upplýsa“ um skólpleka

Um ein milljón rúmmetra af óhreinsuðu skólpi fór í sjóinn á meðan neyðarloka við skólpdælustöðina við Faxaskjól var opin. Þetta er um 1,4% af því sem fer um stöðina á ári hverju. Framkvæmdastjóri Veitna segir að fyrirtækið hefði átt að upplýsa um...
19.07.2017 - 16:16

Stofna verndarsamtök vegna Hvalárvirkjunar

Stofnanda nýrra samtaka, til verndar náttúru og menningarminjum í Árneshreppi á Ströndum, finnst óverjandi að fórna ósnortnum víðernum fyrir óþarfa virkjun í Hvalá. Nóg sé til af raforku á landinu, henni þurfi að forgangsraða betur.
19.07.2017 - 12:40

Búið að stöðva skólplekann í Faxaskjóli

Neyðarlokan sem bilaði 12. júní í skólpdælustöðinni við Faxaskjól er komin í lag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veitum. Þar segir að hún hafi verið sett niður síðdegis í gær og síðan prófuð og stillt betur bæði á flóði og fjöru fram eftir...
19.07.2017 - 09:25

Hættuleg planta enn að dreifa sér á Akureyri

Bjarnarkló er enn að finna víða á Akureyri, á almenningssvæðum og í einkagörðum, þar sem ekki hefur fengist fjármagn í að eyða henni og íbúar losa sig ekki við hana úr görðum. Plantan hefur verið bönnuð síðan 2011, enda veldur safinn úr henni...
18.07.2017 - 17:38

Olíumengun í Grafarvogi hefur aukist aftur

Olíumengun í Grafarvogi er talsvert meiri í dag en í gær, þegar leit út fyrir að hún væri að mestu liðin hjá. Deildarstjóri hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur telur að rigningin valdi því að olía sé að skolast úr kerfinu. Þó er ekki hægt að...
18.07.2017 - 16:03

Plágan lúsmý: Hvað er til ráða?

Lúsmý virðist hafa náð góðri fótfestu á Íslandi, einkum á Suðvestur- og Vesturlandi. Á samfélagsmiðlum og í spjallhópum sumarbústaðaeigenda er kvartað sáran undan þessum smágerða vágesti, sem ræðst til atlögu að nóttu til sem degi og sýgur blóð úr...
18.07.2017 - 14:49

Eftirlit vissi af bilun en tók ekki sýni

Neyðarlúga í skólpdælustöð við Faxaskjól hefur nú verið biluð í rúman mánuð. Mikil saurgerlamengun hefur mælst í nágrenni hennar – allt að 20.000 gerlar í 100 millilítrum vatns. Allt yfir 1.000 er talið ófullnægjandi. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur...
18.07.2017 - 14:29

Fjörur Tálknafjarðar hreinsaðar af plastögnum

Unnið er að því að hreinsa plastagnir og plastdrasl úr fjörum Tálknafjarðar sem rekja má til seiðaeldiseldisstöðvar Arctic Fish í Tálknafirði. Framkvæmdastjóri Arctic Fish segir plastmengunina hafa orðið vegna vestfirskra vinda og að fyrirtækið hafi...
18.07.2017 - 10:46