umferð

Umferð um Kringlumýrarbraut gekk sinn vanagang

Ekki varð vart við stórvægilegar tafir á umferð um Kringlumýrarbraut í morgun þrátt fyrir að framkvæmdir væru hafnar sem óttast var að gætu sett umferðina úr skorðum. Þegar fréttamaður RÚV var á vettvangi klukkan átta gekk umferðin þar nokkurn...

960 þúsund ferðamenn á bílaleigubílum í fyrra

Meira en helmingur erlendra ferðamanna hér á landi í fyrra leigðu sér bíl til að ferðast um landið, og óku honum að meðaltali 230 kílómetra á dag. Þetta kemur fram í greinargerðinni Akstur og öryggi erlendra ferðamanna 2016, sem Vegagerðin birtir á...
17.03.2017 - 07:36