Tyrkland

Merkel: Tyrkir skuli ekki misnota Interpol

Dómstólar á Spáni ákváðu í dag að sleppa tyrkneska rithöfundinum Dogan Akhanli úr haldi, þó lausnin væri skilorðsbundin. Akhanli er talinn andstæðingur Erdogans Tyrklandsforseta og hefur mikið skrifað um mannréttindi í Tyrklandi. Var hann handtekinn...
20.08.2017 - 18:36

Andstæðingur Erdogans handtekinn á Spáni

Andstæðingur Erdogans Tyrklandsforseta var handtekinn í spænsku borginni Granada í dag. Engar upplýsingar hafa verið gefnar um ástæðu handtökunnar, aðrar en þær að hann var handtekinn að beiðni tyrkneskra stjórnvalda.
19.08.2017 - 23:37
Erlent · Evrópa · Spánn · Tyrkland

Segir Tyrkjum hvaða flokka eigi ekki að kjósa

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, skorar á Tyrki sem búsettir eru í Þýskalandi og hafa þar kosningarétt að kjósa ekki ákveðna flokka í þingkosningunum í næsta mánuði. Samskipti Þjóðverja og Tyrkja hafa farið versnandi undanfarna mánuði.
18.08.2017 - 20:30

Tyrkneskur lögreglumaður stunginn til bana

Tyrkneskur lögreglumaður var stunginn til bana í Istanbúl í kvöld. Fullyrt er í tyrkneskum fjölmiðlum að árásarmaðurinn hafi verið hryðjuverkamaður úr röðum samtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki. Maðurinn var handtekinn síðdegis, grunaður um að...
14.08.2017 - 01:17

Jarðskjálfti á ferðamannaslóðum í Tyrklandi

Jarðskjálfti af stærðinni 5,3 varð í dag í suðvesturhluta Tyrklands. Upptökin voru um fjórtán kílómetra suðaustan við ferðamannabæinn Bodrum. Tyrkneska sjónvarpsstöðin NTV segir að nokkrir hafi flúið út úr húsum sínum af ótta við að þau hryndu. Ekki...
08.08.2017 - 13:50

Nær 1.100 handtekin á einni viku

Nær ellefu hundruð hafa verið handtekin í fjölda lögregluaðgerða í Tyrklandi síðustu vikuna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá tyrkneska innanríkisráðuneytinu sem birt var á mánudag. Ráðuneytið upplýsir að 831 úr þessum hópi hafi verið handtekinn...

Sjö blaðamönnum sleppt úr haldi í Tyrklandi

Dómstólar í Tyrklandi hafa heimiluðu í dag að sjö starfsmönnum dagblaðsins Cumhuriyet verði sleppt úr haldi. Tíu starfsmenn blaðsins eru enn í haldi. Þar á meðal eru blaðamenn og stjórnarmenn blaðsins.
28.07.2017 - 18:57

Snarvitlaust veður í Istanbúl

Samgöngur lömuðust og að minnsta kosti tíu slösuðust þegar óveður fór yfir Istanbúl í Tyrklandi í gær. Úrhelli skall á og olli flóðum á götum. Þrumur kváðu við og eldingar lýstu upp himininn. Sextán farþegaþotur sem áttu að lenda á Ataturk...
28.07.2017 - 09:13
Erlent · Evrópa · Tyrkland · Veður

Prófsteinn á frelsi fjölmiðla í Tyrklandi

Réttarhöld hófust í dag yfir sautján tyrkneskum blaðamönnum sem stjórnvöld í Tyrklandi segja að gangi erinda hryðjvuerkasamtaka. Réttarhöldin eru af mörgum talin vera prófsteinn á frelsi fjölmiðla í Tyrklandi.
24.07.2017 - 17:25

Mannskæður jarðskjálfti á Eyjahafi

Tveir ferðamenn létust á grísku eyjunni Kos eftir jarðskjálfta af stærðinni 6,7 sem átti upptök sín þar nærri. Að sögn yfirvalda var annar þeirra sænskur en hinn tyrkneskur. Skjálftamiðjan var í hafinu, rúmum tíu kílómetrum suður af tyrkneska...
21.07.2017 - 00:39

Erdogan boðar dauðarefsingu og fangabúninga

Í ræðu sem Tyrklandsforseti hélt í kvöld undirstrikaði hann vilja sinn til að innleiða dauðarefsingu í landinu á ný og lagði til að fangar yrðu framvegis íklæddir sérstökum fangabúningum eins og þeim, sem tíðkast í Guantanamo. Recep Tayip Erdogan...
15.07.2017 - 23:21

Ár liðið frá tilraun til valdaráns

Ár er liðið frá því tilraun til valdaráns var gerð í Tyrklandi, sem leiddi til víðtækra hreinsana í stjórnkerfi landsins. Á annað hundrað þúsund opinberir starfsmenn hafa misst vinnuna, og tugir þúsunda verið handteknir. Fólk er hrætt við að tjá...
15.07.2017 - 21:05

Tugþúsundir mótmæltu stjórn Erdogans

Tugir, jafnvel hundruð þúsunda Tyrkja tóku í dag þátt í fjöldafundi í Istanbúl, til að mótmæla valdníðslu og einræðistilburðum Receps Tayyip Erdogans, forseta Tyrklands. Fundurinn markar lok fjöldagöngu frá Ankara til Istanbúl, um 450 kílómetra...
09.07.2017 - 17:32

Handtökuskipun gefin út á lífverði Erdogans

Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa gefið út handtökuskipun á hendur tólf lífvörðum Recep Tayyip Erdogans. Tólfmenningarnir réðust gegn mótmælendum af kúrdískum og armenskum uppruna þann 16. maí á mótmælum fyrir utan aðsetur sendiherra Tyrklands í...
15.06.2017 - 19:51

Yfirmaður Amnesty í Tyrklandi ákærður

Yfirmaður mannréttindasamtakanna Amnesty á Tyrklandi var ákærður í dag fyrir að vera félagi í hryðjuverkasamtökum. Honum er gefið að sök að fylgja múslimaklerknum Fethullah Gülen að máli. Stjórnvöld saka Gülen um að standa á bak við misheppnaða...
10.06.2017 - 01:48