Trump

Lærdómurinn af harðstjórn 20. aldar

Fyrr á þessu ári skrifaði bandaríski sagnfræðingurinn Timothy Snyder um þann lærdóm sem við getum dregið af harðstjórnartíð 20. aldar í ljósi stjórnmálaþróunar samtímans. Snyder verður gestur á Bókmenntahátíð í Reykjavík í september síðar á þessu...
12.07.2017 - 16:42

Trump yngri þáði upplýsingar frá Rússum

Donald Trump yngri, sonur Trumps Bandaríkjaforseta, birti í dag tölvupóstssamskipti þar sem fram kemur að hann þáði með þökkum upplýsingar frá Rússum sem gætu komið föður hans vel í baráttunni við Hillary Clinton um forsetaembættið. Þar má sjá að...
11.07.2017 - 21:47

Trump óskar Írökum til hamingju

Donald Trump Bandaríkjaforseti óskaði í dag Írökum til hamingju með sigur sinn gegn hinu svokallaða Íslamska ríki borginni í Mósúl. „Sigurinn í Mósúl“ segir hann gefa til kynna að „dagar Íslamska ríkisins séu taldir“ í Írak og Sýrlandi, hefur...
10.07.2017 - 23:16

Tillerson harður í garð Rússa

Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Rex Tillerson, tók harða afstöðu með viðskiptaþvingunum gegn Rússlandi í dag, samkvæmt umfjöllun New York Times. Hann sagði að viðskiptaþvingunum yrði ekki aflétt fyrr en Rússland myndi snúa við þeim aðgerðum sem...
09.07.2017 - 21:43

Þvinganir vegna Krímskaga verða áfram í gildi

Viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna gegn Rússum vegna innlimunar Krímskaga verða áfram í gildi. Þetta sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti á Twitter í dag. Kvaðst hann ekki taka til greina að slaka á þvingunum fyrr en „vandamálin í Úkraínu og Sýrlandi...
09.07.2017 - 19:51

Trump og Pútín: Ólík líkamstjáning leiðtoganna

Þjóðarleiðtogarnir Donald Trump og Vladmír Pútín hittust í fyrsta skiptið augliti til auglitis á ráðstefnu G20-ríkjanna sem lauk í Hamborg á föstudag. Var það um margt sögulegur fundur og mörg mál til umræðu, þar á meðal málefni Sýrlands og Norður-...
09.07.2017 - 17:42

Ivanka Trump sat fund á G20 í fjarveru Donalds

Ivanka Trump tók í dag sæti föður síns, Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, á fundi á ráðstefnu G20 ríkjanna sem fram fer í Hamborg um þessar mundir. Donald Trump brá sér stuttlega afsíðis af fundi og fundaði Ivanka með fulltrúum G20 ríkjanna í hans...
08.07.2017 - 13:43
Erlent · G20 · Ivanka · Trump

Heimurinn treystir ekki Trump

Traust á forystu Bandaríkjanna hefur snarminnkað á heimsvísu síðan Donald Trump tók við embætti forseta í landsins, ekki síst meðal náinna samstarfsríkja Bandaríkjanna. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem New York Times fjallar um....
27.06.2017 - 04:23

„Þetta er árás á Donald Trump“

Umdeild uppsetning leikhússins Public Theater í New York á leikritinu Julius Caesar eftir William Shakespeare vakti á dögunum mikla umræðu. Mótmælendur í salnum trufluðu sýninguna fyrir að vega að forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.
20.06.2017 - 16:59

Trump segist ekki hafa tekið upp Comey

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist ekki hafa tekið upp samtöl sín við James Comey, fyrrum forstjóra Alríkislögreglunnar í Bandaríkjunum. Þetta segir hann á Twitter. Hann hafði áður komið af stað orðrómi annars efnis með annarri færslu á...
23.06.2017 - 01:15

Nas kallar Trump rasista í opnu bréfi

„Við vitum öll að það er rasisti í embætti forseta,“ skrifar Nasir Jones, betur þekktur sem rapparinn Nas, í opnu bréfi sínu um kerfislægan rasisma í Bandaríkjunum.
31.05.2017 - 19:00
Nas · rapp · Tónlist · Trump · Menning

Versta meðferð sögunnar á stjórnmálamanni?

Donald Trump virðist dag frá degi koma sér í enn meiri vandræði eftir að hann rak yfirmann FBI, James Comey, úr starfi á dögunum. Forsetinn kvartar sáran undan fjölmiðlum þar vestra og segir að enginn stjórnmálamaður í sögunni hafi fengið verri...
19.05.2017 - 15:05

Vildi færa út rannsókn - rekinn skömmu síðar

Nokkrum dögum áður en James Comey var rekinn úr starfi sínu sem forstjóri bandarísku alríkislögreglunnar, bað hann um aukinn mannafla til að sinna rannsókninni á tilraunum Rússa til að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í fyrra....
10.05.2017 - 19:24

Er Melania Trump í felum?

Margt er enn á huldu um hina nýju forsetafrú Bandaríkjanna, Melaniu Trump. Lestin rýnir í samfélagsmiðla og veltir fyrir sér hvort þar megi finna vísbendingar um það hver kona Donalds forseta er í raun. Erum við ómeðvitað að senda dulin skilaboð um...
04.05.2017 - 16:44

Ætlar að lækka skatta á fyrirtæki

Búist er við að Donald Trump Bandaríkjaforseti leggi í dag fram tillögu um víðtækar breytingar á skattalöggjöf vestanhafs. Í tillögunum felst að skattur á fyrirtæki verði lækkaður verulega.
26.04.2017 - 14:31