Trump

FBI skoðar tengsl Rússa og Trumps - beint

Forstjóri bandarísku alríkislögreglunnar FBI, James Comey, staðfesti í dag að möguleg tengsl Rússa við starfsmenn forsetaframboðs Trumps á síðasta ári væru til rannsóknar. Þetta kom fram í máli Comeys við opinberar yfirheyrslur sem nú standa yfir á...
20.03.2017 - 15:11

Ferðabann Trumps fyrir dómstóla í dag

Dómstólar á Hawaii og í Maryland taka í dag fyrir kæru vegna tilskipunar Donald Trump Bandaríkjaforseta um að banna þegnum sex múslimaríkja að koma til Bandaríkjanna. Bannið á að gilda í þrjá mánuði auk þess sem forsetinn setur ótímabundið bann við...
15.03.2017 - 08:43

Lét Trump segja sér upp

Saksóknari alríkisstjórnarinnar í suðurhluta New York ríkis, Preet Bharara sagði í dag að honum hefði verið sagt upp, nokkrum klukkutímum eftir að hann neitaði að skila inn afsagnarbréfi. Nýskipaður dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Jeff Sessions...
11.03.2017 - 20:56