Trump

Versta meðferð sögunnar á stjórnmálamanni?

Donald Trump virðist dag frá degi koma sér í enn meiri vandræði eftir að hann rak yfirmann FBI, James Comey, úr starfi á dögunum. Forsetinn kvartar sáran undan fjölmiðlum þar vestra og segir að enginn stjórnmálamaður í sögunni hafi fengið verri...
19.05.2017 - 15:05

Vildi færa út rannsókn - rekinn skömmu síðar

Nokkrum dögum áður en James Comey var rekinn úr starfi sínu sem forstjóri bandarísku alríkislögreglunnar, bað hann um aukinn mannafla til að sinna rannsókninni á tilraunum Rússa til að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í fyrra....
10.05.2017 - 19:24

Er Melania Trump í felum?

Margt er enn á huldu um hina nýju forsetafrú Bandaríkjanna, Melaniu Trump. Lestin rýnir í samfélagsmiðla og veltir fyrir sér hvort þar megi finna vísbendingar um það hver kona Donalds forseta er í raun. Erum við ómeðvitað að senda dulin skilaboð um...
04.05.2017 - 16:44

Ætlar að lækka skatta á fyrirtæki

Búist er við að Donald Trump Bandaríkjaforseti leggi í dag fram tillögu um víðtækar breytingar á skattalöggjöf vestanhafs. Í tillögunum felst að skattur á fyrirtæki verði lækkaður verulega.
26.04.2017 - 14:31

FBI skoðar tengsl Rússa og Trumps - beint

Forstjóri bandarísku alríkislögreglunnar FBI, James Comey, staðfesti í dag að möguleg tengsl Rússa við starfsmenn forsetaframboðs Trumps á síðasta ári væru til rannsóknar. Þetta kom fram í máli Comeys við opinberar yfirheyrslur sem nú standa yfir á...
20.03.2017 - 15:11

Ferðabann Trumps fyrir dómstóla í dag

Dómstólar á Hawaii og í Maryland taka í dag fyrir kæru vegna tilskipunar Donald Trump Bandaríkjaforseta um að banna þegnum sex múslimaríkja að koma til Bandaríkjanna. Bannið á að gilda í þrjá mánuði auk þess sem forsetinn setur ótímabundið bann við...
15.03.2017 - 08:43

Lét Trump segja sér upp

Saksóknari alríkisstjórnarinnar í suðurhluta New York ríkis, Preet Bharara sagði í dag að honum hefði verið sagt upp, nokkrum klukkutímum eftir að hann neitaði að skila inn afsagnarbréfi. Nýskipaður dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Jeff Sessions...
11.03.2017 - 20:56