Trump

Trump kennir báðum hópum um óeirðir

Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði í dag að báðir hópar þeirra sem tókust á í Charlottesville í Virgínu um helgina bæru sök á afleiðingum óeirðanna. Forsetinn varði blendin ummæli sín frá því á laugardag, þegar hann forðaðist að nefna samtök...
15.08.2017 - 21:53

Fjórir ákærðir vegna leka úr Hvíta húsinu

Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna sagði á blaðamannafundi um rannsóknir á trúnaðarbrestum og upplýsingaleka úr Hvíta húsinu að dómsmálaráðuneytið rannsakaði nú þrisvar sinnum fleiri tilfelli en undir lok stjórnar Baracks Obama,...
04.08.2017 - 16:11

Trump sendir Maduro tóninn

Donald Trump, foresti Bandaríkjanna, sendi Nicolas Maduro, forseta Venesúala, harðorða viðvörun í dag. Maduro beri sjálfur ábyrgð á öryggi pólitískra fanga sinna. Tveir leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Venesúela, Leopoldo Lopez og Antonio Ledezma,...
02.08.2017 - 01:39

Donald Trump skiptir Priebus út fyrir Kelly

Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í kvöld að hann hefði skipað John Kelly, hershöfðingja, í embætti yfirmanns forsetaembættisins. Var Kelly áður í embætti ráðherra heimavarna í Bandaríkjunum, en með skipun Kellys í yfirmannsstöðu...
28.07.2017 - 21:51

Samþykkja hertar aðgerðir gegn Rússum

Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í kvöld að setja nýjar og hertar viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi, Íran og Norður Kóreu. Tillagan var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Í henni eru nefndir sérstaklega rússneskir embættismenn...
25.07.2017 - 22:40

Kushner ber vitni um Rússa

Jared Kushner, ráðgjafi og tengdasonur Donalds Trump bandaríkjaforseta, sór af sér öll tengsl við rússneska embættismenn, þegar hann bar vitni fyrir þingnefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í dag. Skýrslutakan fór fram fyrir luktum dyrum, en Kushner...
24.07.2017 - 22:35

Lærdómurinn af harðstjórn 20. aldar

Fyrr á þessu ári skrifaði bandaríski sagnfræðingurinn Timothy Snyder um þann lærdóm sem við getum dregið af harðstjórnartíð 20. aldar í ljósi stjórnmálaþróunar samtímans. Snyder verður gestur á Bókmenntahátíð í Reykjavík í september síðar á þessu...
12.07.2017 - 16:42

Trump yngri þáði upplýsingar frá Rússum

Donald Trump yngri, sonur Trumps Bandaríkjaforseta, birti í dag tölvupóstssamskipti þar sem fram kemur að hann þáði með þökkum upplýsingar frá Rússum sem gætu komið föður hans vel í baráttunni við Hillary Clinton um forsetaembættið. Þar má sjá að...
11.07.2017 - 21:47

Trump óskar Írökum til hamingju

Donald Trump Bandaríkjaforseti óskaði í dag Írökum til hamingju með sigur sinn gegn hinu svokallaða Íslamska ríki borginni í Mósúl. „Sigurinn í Mósúl“ segir hann gefa til kynna að „dagar Íslamska ríkisins séu taldir“ í Írak og Sýrlandi, hefur...
10.07.2017 - 23:16

Tillerson harður í garð Rússa

Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Rex Tillerson, tók harða afstöðu með viðskiptaþvingunum gegn Rússlandi í dag, samkvæmt umfjöllun New York Times. Hann sagði að viðskiptaþvingunum yrði ekki aflétt fyrr en Rússland myndi snúa við þeim aðgerðum sem...
09.07.2017 - 21:43

Þvinganir vegna Krímskaga verða áfram í gildi

Viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna gegn Rússum vegna innlimunar Krímskaga verða áfram í gildi. Þetta sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti á Twitter í dag. Kvaðst hann ekki taka til greina að slaka á þvingunum fyrr en „vandamálin í Úkraínu og Sýrlandi...
09.07.2017 - 19:51

Trump og Pútín: Ólík líkamstjáning leiðtoganna

Þjóðarleiðtogarnir Donald Trump og Vladmír Pútín hittust í fyrsta skiptið augliti til auglitis á ráðstefnu G20-ríkjanna sem lauk í Hamborg á föstudag. Var það um margt sögulegur fundur og mörg mál til umræðu, þar á meðal málefni Sýrlands og Norður-...
09.07.2017 - 17:42

Ivanka Trump sat fund á G20 í fjarveru Donalds

Ivanka Trump tók í dag sæti föður síns, Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, á fundi á ráðstefnu G20 ríkjanna sem fram fer í Hamborg um þessar mundir. Donald Trump brá sér stuttlega afsíðis af fundi og fundaði Ivanka með fulltrúum G20 ríkjanna í hans...
08.07.2017 - 13:43
Erlent · G20 · Ivanka · Trump

Heimurinn treystir ekki Trump

Traust á forystu Bandaríkjanna hefur snarminnkað á heimsvísu síðan Donald Trump tók við embætti forseta í landsins, ekki síst meðal náinna samstarfsríkja Bandaríkjanna. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem New York Times fjallar um....
27.06.2017 - 04:23

„Þetta er árás á Donald Trump“

Umdeild uppsetning leikhússins Public Theater í New York á leikritinu Julius Caesar eftir William Shakespeare vakti á dögunum mikla umræðu. Mótmælendur í salnum trufluðu sýninguna fyrir að vega að forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.
20.06.2017 - 16:59