tónlist

Sálarsöngvarinn Charles Bradley er látinn

Bandaríski sálarsöngvarinn Charles Bradley lést í gær, 68 ára að aldri.
24.09.2017 - 18:10

Frumkvöðull og heimsmethafi í tónleikahaldi

Fyrir rétt rúmlega 40 árum síðan kom út breiðskífan Oxygéne eftir franska raftónlistarfrumkvöðulinn Jean Michel Jarre sem átti eftir að hafa gríðarleg áhrif í þá veru að auka veg og vinsældir raftónlistar um heim allan.
24.09.2017 - 16:30

Rokkið er dautt?

Sala á rafmagsgíturum dregst saman, það er minna rokk í útvarpinu en nokkru sinni fyrr og þegar listinn yfir 20 mest seldu plöturnar á Íslandi er skoðaður (síðasta vika) eru þar þrjár rokkplötur - hitt er allt rapp og rafpopp af ýmsum tegundum.
24.09.2017 - 15:49

Pétur Ben syngur Skinny Girl í Á allra vörum

Tónlistarmaðurinn Pétur Ben kom fram í söfnunarþætti Á allra vörum og söng lag sitt Skinny Girl sem verður á væntanlegri breiðskífu kappans.
24.09.2017 - 11:07

Moses Hightower í Stúdíó 12

Hljómsveitin Moses Hightower hefur sent frá sér sína þriðju breiðskífu sem nefnist „Fjallaloft“, og mættu þeir að þessu tilefni í Stúdíó 12 og fluttu nýtt efni í bland við ábreiðu af lagi Kate Bush, Wuthering Heights.
22.09.2017 - 16:15

Horfum til himins, með höfuðið hátt

Nýdönsk er með merkustu dægurtónlistarfyrirbrigðum landsins og gefur hér út plötu, Á plánetunni jörð, sem kemur um margt á óvart – eins og hennar var von og vísa reyndar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  

Sigur Rós í Laugardalshöll 2005

Það stendur mikið til hjá Sigur Rós en sveitin ætlar að vera með ferna tónleika í Eldborg í Hörpu og heljarinnar hátíð samhliða 26.–31. desember sem þeir kalla; Norður og Niður.
22.09.2017 - 09:09

Púsluspil smáatriða bindur saman ferðalagið

Samþætting hljóðbrota, takta, radda og hljóðfæra bindur saman annars óreiðukennt ferðalag á nýjustu breiðskífu breska rafdúettsins Mount Kimbie.
21.09.2017 - 17:38

Semja leiðinleg lög fyrir gott málefni

Hlustendum Rásar 2 gefst í dag kostur á að kaupa lög í spilun og kaupa í burtu lög sem þeim er ekki að skapi. Af þessu tilefni hafa nokkrir af vinsælustu tónlistarmönnum landsins samið einstaklega leiðinleg lög.
22.09.2017 - 09:30

Tveir bestu vinir að leika sér

Hefðirðu getað ímyndað þér að fyrsta sem Króli hlustaði á var Tom Jones í Royal Albert Hall á spólu og að hann kunni Sexbomb ennþá utan að? En að JóiPé hafi staðið á sviði Borgarleikhúsins í sérsaumuðum Michael Jackson jakka að taka spor eftir...
21.09.2017 - 11:28

Daði Freyr í nýjum íslenskum tölvuleik

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr er í aðalhlutverki í tölvuleiknum Neon Planets sem kemur út á morgun. Leikurinn inniheldur þrjú glæný lög frá Daða, sem vinnur þessa dagana að sinni fyrstu breiðskífu, og er því einskonar blanda af gagnvirkri...
21.09.2017 - 10:57

Safna tónhlöðum fyrir fólk með heilabilun

Tónlist hefur gefið góða raun fyrir fólk með heilabilunarsjúkdóma. Hér á landi er hafin söfnun á tónhlöðum, eða Ipod Shuffle, litlum tækjum sem nutu mikilla vinsælda fyrir nokkrum árum og geyma tónlist. Hugmyndin er að fylla tækin af tónlist sem...

Besta sálmabók Íslandssögunnar?

Árið 1886 kom út ný sálmabók. Hún þótti sérlega vel heppnuð og þarna birtust í fyrsta skipti margir þekktustu sálmar íslenskrar kirkju, svo sem „Faðir andanna“, „Í dag er glatt í döprum hjörtum“, „Nú árið er liðið“, „Hvað boðar nýárs blessuð sól“ og...

Sorgleg saga Whitney Houston

Í nýrri heimildamynd Nicks Broomfield „Whitney: Can I be me“ segir af ævi og ferli söngkonunnar Whitney Houston, en frægðarsól hennar skein skært á níunda og tíunda áratug síðustu aldar, áður en halla fór undan fæti. Whitney lést þann 11. febrúar...
19.09.2017 - 14:20

Kvikmyndatónlist nýr atvinnuvegur á Akureyri

Sextíu manna hljómsveit tók þátt í upptökum fyrir teiknimyndina Lói - þú flýgur aldrei einn á Akureyri um helgina. Sinfóníuhljómsveit Norðurlands hefur tekið í notkun nýja fullkomna upptökuaðstöðu, sem er ætlað að laða að erlenda...