tölvuárás

Hundruð tölva sýktar í Danmörku

Að minnsta kosti þrjú hundruð tölvur í Danmörku eru smitaðar af veirunni sem dreifði sér um heimsbyggðina um nýliðna helgi. Fréttastofa danska ríkisútvarpsins hefur þetta eftir öryggissérfræðingi hjá tölvufyrirtækinu CSIS. Að hans sögn hafa bæði...
15.05.2017 - 09:49

Yfir 200 þúsund tölvukerfi orðið fyrir árás

Netárásin sem hófst á föstudaginn nær nú til meira en 150 ríkja og hefur haft áhrif á yfir 200 þúsund tölvur og tölvukerfi, segir Rob Wainwright, yfirmaður Europol, Evrópulögreglunnar. Árásin veldur því að tölvugögn dulkóðast og krafist er...
14.05.2017 - 10:39