Tímaþjófurinn

Spennandi leiksýning af miklum listrænum gæðum

Tímaþjófurinn er ekki auðveldasta skáldsaga til að setja á svið en vönduð leikgerð, góður leikur, úthugsuð leikmynd og hugvitssamleg notkun á dansi skila sér í spennandi og áhugaverðri leiksýningu, að mati gagnrýnenda Menningarinnar.

Vígvöllur ástarinnar áþreifanlegur

Tímaþjófurinn, skáldsaga Steinunnar Sigurðardóttur, hefur fengið það rými sem hún á skilið á sviði Þjóðleikhússins að mati Guðrúnar Baldvinsdóttur, gagnrýnanda Víðsjár.

Hin tortímandi ást Tímaþjófsins

Ástarsorgin á sér fáar jafn eftirminnilegar táknmyndir í íslenskum samtímabókmenntum og Öldu Ívarsen, söguhetjuna í Tímaþjófi Steinunnar Sigurðardóttur. Rúmum þrjátiu árum og einni kvikmynd eftir að bókin sló í gegn hér heima og erlendis birtist...

„Ég var eiginlega bara orðin að þessari bók“

Skáldsagan Tímaþjófurinn eftir Steinunni Sigurðardóttur hefur notið vinsælda bæði hérlendis og erlendis en í ár eru 30 ár liðin síðan hún kom út. „Það að skrifa þessa bók var ómenguð brjálsemi,“ segir Steinunn. Hún hafi orðið heltekin af verkinu...
22.11.2016 - 18:47