Tímaþjófurinn

„Sjö ár að ná þroska til að skrifa þessa bók“

Laugardaginn 10. september var farin svokölluð bókmenntaganga um söguslóðir skáldsögunnar Tímaþjófsins eftir Steinunni Sigurðardóttur. Gengið var um miðbæ Reykjavíkur og staldrað við nokkra staði sem koma við sögu í bókinni.

Spennandi leiksýning af miklum listrænum gæðum

Tímaþjófurinn er ekki auðveldasta skáldsaga til að setja á svið en vönduð leikgerð, góður leikur, úthugsuð leikmynd og hugvitssamleg notkun á dansi skila sér í spennandi og áhugaverðri leiksýningu, að mati gagnrýnenda Menningarinnar.

Vígvöllur ástarinnar áþreifanlegur

Tímaþjófurinn, skáldsaga Steinunnar Sigurðardóttur, hefur fengið það rými sem hún á skilið á sviði Þjóðleikhússins að mati Guðrúnar Baldvinsdóttur, gagnrýnanda Víðsjár.

Hin tortímandi ást Tímaþjófsins

Ástarsorgin á sér fáar jafn eftirminnilegar táknmyndir í íslenskum samtímabókmenntum og Öldu Ívarsen, söguhetjuna í Tímaþjófi Steinunnar Sigurðardóttur. Rúmum þrjátiu árum og einni kvikmynd eftir að bókin sló í gegn hér heima og erlendis birtist...

„Ég var eiginlega bara orðin að þessari bók“

Skáldsagan Tímaþjófurinn eftir Steinunni Sigurðardóttur hefur notið vinsælda bæði hérlendis og erlendis en í ár eru 30 ár liðin síðan hún kom út. „Það að skrifa þessa bók var ómenguð brjálsemi,“ segir Steinunn. Hún hafi orðið heltekin af verkinu...