Þýskaland

Meintir hryðjuverkamenn gripnir

Þýska lögreglan handtók í gærkvöld tvo karlmenn og konu, öll á þrítugsaldri, sem eru grunuð um að hafa haft í hyggju að vinna hryðjuverk í landinu. Fréttatímaritið Focus hefur eftir saksóknara í borginni Celle í norðurhluta Þýskalands að eitt hinna...
14.04.2017 - 18:14

Grunaðir um njósnir fyrir Tyrki í Þýskalandi

Yfirvöld í Þýskalandi rannsaka nú mál tuttugu manna sem grunaðir eru um njósnir fyrir tyrknesk stjórnvöld. Innanríkisráðherra Þýskalands greindi frá þessu í svari við fyrirspurn þingmanns Vinstriflokksins. Talið er að hinir grunuðu hafi njósnað...
06.04.2017 - 11:39

Tíundi hver íbúi Hannover flýr sprengjur

Um 50 þúsund manns þurfa líklega að yfirgefa heimili sín í Hannover í Þýskalandi á næstunni. Fjöldi ósprunginna sprengja frá síðari heimsstyrjöldinni fannst í Vahrenwald hverfinu í norðanverðri borginni. Að sögn vefmiðilsins The Local eru...
30.03.2017 - 06:41

Rannsaka fullyrðingar um njósnir Tyrkja

Saksóknarar í Þýskalandi ætla að rannsaka fullyrðingar um að tyrkneskir njósnarar hafi fylgst með fólki sem grunað er um stuðning við múslimaklerkinn Fetullah Gülen þar í landi. Búast má við að samskipti ráðamanna þjóðanna versni enn frekar við...
28.03.2017 - 16:50

Sakar Tyrki um njósnir í Þýskalandi

Innanríkisráðherra í þýska fylkinu Neðra Saxlandi segir að tyrknesk stjórnvöld hafi njósnað um tyrki búsetta í Þýskalandi; fólk sem þau hafi grunað um að hafa samúð með klerkinum Fetullah Gulen. Ráðamenn í Ankara segja að Gulen, sem er í útlegð í...
28.03.2017 - 10:43

Flokkur Merkel sigrar í Saarlandi

Kristilegum demókrötum (CDU), flokki Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, er spáð afgerandi sigri í ríkiskosningum sem fram fóru í Saarlandi í dag. Samkvæmt útgönguspám er útlit fyrir flokkurinn fái yfir 40% atkvæða og bæti fimm prósentustigum við...

Þýskur leiðtogi fær rússneska kosningu

Martin Schulz, fyrrum forseti Evrópuþingsins fékk einróma stuðning sem leiðtogi Þýska jafnaðarmannaflokksins (SPD) á aukaþingi sem haldið var um helgina í Berlín. Allir 605 fulltrúar á þinginu greiddu honum atkvæði; nokkuð sem ekki hefur gerst frá...
20.03.2017 - 17:32

Þjóðverjar herða eftirlit með hökkurum

Viðbúnaðarstig hefur verið hækkað í Þýskalandi vegna yfirvofandi tölvuglæpa. Þetta er einkum gert vegna kosninga til sambandsþingsins í haust. Reyna á að koma í veg fyrir að reynt verði að hafa áhrif á kosningabaráttuna með innbrotum í tölvukerfi...
19.03.2017 - 23:30

Búin að fá nóg af yfirlýsingum Erdogans

Stjórnvöld í Þýskalandi eru búin að fá nóg af stórkarlalegum yfirlýsingum Erdogans, forseta Tyrklands, sem síðast í dag sakaði Angelu Merkel kanslara um að beita aðferðum nasista gegn Tyrkjum.
19.03.2017 - 20:57

Segir Merkel beita aðferðum nasista

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, sakar Angelu Merkel Þýskalandskanslara um að beita aðferðum nasista gegn Tyrkjum. Í ræðu sem hann flutti í dag í Istanbúl og var sjónvarpað um landið sagði forsetinn að þessum nasistaaðferðum hefði Merkel...
19.03.2017 - 15:08

Húsleit á skrifstofu framkvæmdastjóra VW

Húsleit var gerð á skrifstofu framkvæmdastjóra Volkswagen í Þýskalandi vegna rannsóknar á svindli í útblástursmælingum dísilbíla hjá Audi. Frá þessu er greint í þýska dagblaðinu Bild am Sonntag.
19.03.2017 - 07:19

Bandaríkin vilja sanngjarnari samninga

Bandaríkin verða sett í fyrsta sæti og þeir viðskiptasamningar sem fyrir liggja verða endurskoðaðir af núverandi stjórnvöldum. Þetta ítrekaði fjármálaráðherra Bandaríkjanna á fundi fjármálaráðherra og seðlabankastjóra G20 ríkja í Þýskalandi í kvöld.
19.03.2017 - 00:27

Kúrdar kröfðust lýðræðis í Tyrklandi

Um það bil þrjátíu þúsund kúrdískir mótmælendur komu saman í Frankfurt í Þýskalandi í dag og kröfðust lýðræðis í Tyrklandi. Þeir hvöttu Tyrki til að greiða atkvæði gegn breytingum á stjórnarskrá landsins sem ætlað er að auka völd Erdogans forseta...
18.03.2017 - 21:03

Segir Þjóðverja skulda NATÓ stórfé

Donald Trump Bandaríkjaforseti fullyrðir á Twitter í dag að Þjóðverjar skuldi Atlantshafsbandalaginu stórfé. Þá segir hann að þeir eigi að greiða Bandaríkjunum mun meira en þeir gera fyrir að taka þátt í vörnum landsins, sem hann segir að séu hvort...
18.03.2017 - 14:55

Heimili rýmd í Munchen vegna vopnafundar

Um 200 manns þurftu að yfirgefa heimili sín í norðurhluta Munchen í gærmorgun þegar hættuleg efni fundust í vopnastafla á byggingasvæði í nágrenni þeirra. Vopnin eru frá síðari heimsstyrjöldinni.
18.03.2017 - 06:34