Þýskaland

Drap kærastann með hjólsög

Dómari í München í Þýskalandi hefur dæmt 32 ára konu í 12 ára fangelsi fyrir að drepa kærastann sinn með hjólsög í miðjum samförum. Konan, sem í þýskum fjölmiðlum er kölluð Gabriele, hélt því fram að kærastinn, Alexander, hefði beitt hana...
21.05.2017 - 08:31

Jákvæð úrslit fyrir Merkel

Kristilegir demókratar, CDU, flokkur Angelu Merkel kanslara Þýskalands, vann mikinn kosningasigur í Nordrhein-Westfalen, fjölmennasta sambandsríki Þýskalands. CDU felldi Jafnaðarmannaflokkinn, SPD, af stalli sínum sem stærsti flokkur þess, hlaut...
15.05.2017 - 05:34

Þýskir hermenn lögðu á ráðin um hryðjuverk

Tveir þýskir hermenn og einn háskólanemi hafa verið handteknir, grunaðir um að leggja á ráðin um hryðjuverk. Mennirnir ætluðu að kenna íslamistum um hryðjuverkið. Þeir eru sannfærðir hægriöfgamenn, að sögn saksóknara í Þýskalandi.
10.05.2017 - 13:45

Lögregluaðgerðir gegn Íslamska ríkinu

Lögregluyfirvöld í Þýskalandi réðust í morgun í umfangsmiklar aðgerðir gegn meintum meðlimum og stuðningsmönnum hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki. Lögregluyfirvöld í fjórum ríkjum Þýskalands taka þátt í aðgerðunum - í Bæjaralandi...
10.05.2017 - 09:22

Ætlaði að skella skuld á flóttafólk

Lögregla í Þýskalandi handtók í gær liðsforingja í þýska hernum, sem talið er að hafi verið að skipuleggja skotárás sem flóttafólki yrði kennt um. Manninum hafði tekist að skrá sig sem sýrlenskan flóttamann í Þýskalandi, án þess að tala orð í...
27.04.2017 - 14:04

Meintir hryðjuverkamenn gripnir

Þýska lögreglan handtók í gærkvöld tvo karlmenn og konu, öll á þrítugsaldri, sem eru grunuð um að hafa haft í hyggju að vinna hryðjuverk í landinu. Fréttatímaritið Focus hefur eftir saksóknara í borginni Celle í norðurhluta Þýskalands að eitt hinna...
14.04.2017 - 18:14

Grunaðir um njósnir fyrir Tyrki í Þýskalandi

Yfirvöld í Þýskalandi rannsaka nú mál tuttugu manna sem grunaðir eru um njósnir fyrir tyrknesk stjórnvöld. Innanríkisráðherra Þýskalands greindi frá þessu í svari við fyrirspurn þingmanns Vinstriflokksins. Talið er að hinir grunuðu hafi njósnað...
06.04.2017 - 11:39

Tíundi hver íbúi Hannover flýr sprengjur

Um 50 þúsund manns þurfa líklega að yfirgefa heimili sín í Hannover í Þýskalandi á næstunni. Fjöldi ósprunginna sprengja frá síðari heimsstyrjöldinni fannst í Vahrenwald hverfinu í norðanverðri borginni. Að sögn vefmiðilsins The Local eru...
30.03.2017 - 06:41

Rannsaka fullyrðingar um njósnir Tyrkja

Saksóknarar í Þýskalandi ætla að rannsaka fullyrðingar um að tyrkneskir njósnarar hafi fylgst með fólki sem grunað er um stuðning við múslimaklerkinn Fetullah Gülen þar í landi. Búast má við að samskipti ráðamanna þjóðanna versni enn frekar við...
28.03.2017 - 16:50

Sakar Tyrki um njósnir í Þýskalandi

Innanríkisráðherra í þýska fylkinu Neðra Saxlandi segir að tyrknesk stjórnvöld hafi njósnað um tyrki búsetta í Þýskalandi; fólk sem þau hafi grunað um að hafa samúð með klerkinum Fetullah Gulen. Ráðamenn í Ankara segja að Gulen, sem er í útlegð í...
28.03.2017 - 10:43

Flokkur Merkel sigrar í Saarlandi

Kristilegum demókrötum (CDU), flokki Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, er spáð afgerandi sigri í ríkiskosningum sem fram fóru í Saarlandi í dag. Samkvæmt útgönguspám er útlit fyrir flokkurinn fái yfir 40% atkvæða og bæti fimm prósentustigum við...

Þýskur leiðtogi fær rússneska kosningu

Martin Schulz, fyrrum forseti Evrópuþingsins fékk einróma stuðning sem leiðtogi Þýska jafnaðarmannaflokksins (SPD) á aukaþingi sem haldið var um helgina í Berlín. Allir 605 fulltrúar á þinginu greiddu honum atkvæði; nokkuð sem ekki hefur gerst frá...
20.03.2017 - 17:32

Þjóðverjar herða eftirlit með hökkurum

Viðbúnaðarstig hefur verið hækkað í Þýskalandi vegna yfirvofandi tölvuglæpa. Þetta er einkum gert vegna kosninga til sambandsþingsins í haust. Reyna á að koma í veg fyrir að reynt verði að hafa áhrif á kosningabaráttuna með innbrotum í tölvukerfi...
19.03.2017 - 23:30

Búin að fá nóg af yfirlýsingum Erdogans

Stjórnvöld í Þýskalandi eru búin að fá nóg af stórkarlalegum yfirlýsingum Erdogans, forseta Tyrklands, sem síðast í dag sakaði Angelu Merkel kanslara um að beita aðferðum nasista gegn Tyrkjum.
19.03.2017 - 20:57

Segir Merkel beita aðferðum nasista

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, sakar Angelu Merkel Þýskalandskanslara um að beita aðferðum nasista gegn Tyrkjum. Í ræðu sem hann flutti í dag í Istanbúl og var sjónvarpað um landið sagði forsetinn að þessum nasistaaðferðum hefði Merkel...
19.03.2017 - 15:08