þjóðaratkvæðagreiðsla

Skotar biðja formlega um þjóðaratkvæðagreiðslu

Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, hefur borist formlegt bréf frá Nicolu Sturgeon, fyrsta ráðherra skosku heimastjórnarinnar, þar sem krafist er þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands. Í bréfinu segir Sturgeon að í ljósi breyttra...
31.03.2017 - 12:51

Frestar heimsókn forsætisráðherra Tyrklands

Lars Lökke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur vill fresta opinberri heimsókn starfsbróður síns frá Tyrklandi, vegna aukinnar spennu í samskiptum Tyrklands við hollensk stjórnvöld. Binali Yilderim, forsætisráðherra Tyrklands átti að koma til...
12.03.2017 - 15:32

Sendiráði Hollands í Tyrklandi lokað

Hollenska sendiráðinu í Ankara hefur verið lokað af öryggisástæðum, sem og ræðismannsskrifstofu Hollands í Istanbúl. Þetta hefur AFP fréttastofan eftir heimildarmönnum í tyrkneska utanríkisráðuneytinu. Mótmæli voru fyrir utan sendiráðið í dag, eftir...
11.03.2017 - 21:28

Heldur kosningafund í Frakklandi á morgun

Utanríkisráðherra Tyrklands, Mevlut Cavosoglu er væntanlegur til Frakklands á morgun, þar sem hann ætlar að koma fram á kosningafundi fyrir Tyrki í borginni Metz. Hollensk stjórnvöld meinuðu honum hins vegar að gera það sama í Rotterdam í dag, við...
11.03.2017 - 20:27

Erdogan bregst ókvæða við ákvörðun Hollendinga

Tayyip Erdogan forseti Tyrklands hefur hótað Hollendingum refsiaðgerðum, eftir að hollensk stjórnvöld ákváðu að meina flugvél utanríkisráðherra Tyrklands að lenda í Rotterdam í dag. Erdogan líkir Hollendingum við fasista og nasista. Sendiherra...
11.03.2017 - 12:09

Vilja ekki kosningafundi Tyrkja

Yfirvöld í bænum Hoerbranz í Austurríki hafa bannað kosningafund þar sem fulltrúar tyrkneska stjórnarflokksins, AKP, ætluðu að tala fyrir breytingum á stjórnarskrá Tyrklands. Sambærilegum fundi í Sviss var einnig aflýst, en halda átti báða þessa...
10.03.2017 - 16:27

Yfir 50.000 manns skrifað undir

Yfir 50.000 manns hafa skrifað undir áskorun til forseta Íslands um að leggja undir atkvæði þjóðarinnar hver þau lög sem leyfa ráðstöfun fiskveiðiauðlinda til lengri tíma en eins árs.
05.06.2015 - 14:41

Óttast að makrílfrumvarp leiði til afsals

Makrílfrumvarp sjávarútvegsráðherra er fyrsta skrefið í að afhenda kvóta sem er í þjóðareign endanlega til útgerðarinnar, segir Þorkell Helgason stærðfræðingur, sem er einn aðstandenda undirskriftasöfnunarinnar Þjóðareign.is

Um 55% kjörsókn í Suðvesturkjördæmi

Klukkan 18 höfðu um 40% kosningabærra manna á landinu öllu kosið um Icesave. Í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur höfðu 42,8 % kosningabærra manna kosið.
06.03.2010 - 18:17

Rúmlega 12 þúsund kusu utan fundar

Utankjörfundaratkvæðagreiðslu vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar lauk klukkan tíu í kvöld. Um 12.300 manns kusu utankjörfundar á öllu landinu að aðsendum atkvæðum meðtöldum. Í Reykjavík kusu um 7800 manns. Meðal þeirra sem ætla að kjósa á morgun er...
05.03.2010 - 22:04

Erlendir blaðamenn fylgjast með

Fjöldi erlendra blaðamanna er staddur hér á landi til að fylgjast með þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave, sem fer fram á morgun. Breskur blaðamaður segir erfitt að skilja af hverju íslensk stjórnvöld samþykktu lög sem þau nú gagnrýna. Þá veki það...
05.03.2010 - 21:09

Segir afstöðu stjórnarliða rökrétta

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra segist ekki ætla að kjósa í þjóðaratkvæðagreiðslunni á morgun og Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra segist ekki hafa gert upp hug sinn.
05.03.2010 - 20:42

Samningaviðræður geti haldið áfram

Samningaviðræður um Icesave geta haldið áfram í næstu viku að mati leiðtoga stjórnarandstöðunnar, þótt lögin frá því í desember verði felld í þjóðaratkvæðagreiðslu. Formenn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks lýsa báðir furðu á þeirri ákvörðun...
05.03.2010 - 18:11

Atkvæðagreiðslan undirbúin

Ríflega ellefu þúsund mann höfðu kosið utankjörfundar í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave-lögin síðdegis. Hægt verður að kjósa til klukkan tíu í kvöld.
05.03.2010 - 17:47

Skorað á Íslendinga að segja nei

Á fimmta þúsund hafa skrifað undir áskorun á Netinu til Íslendinga um að hafna Icesave samningunum við stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi. Íslendingar eru hvattir til láta ekki hneppa sig í skuldaánauð og eru hvattir til dáða á vefsíðu, sem er...
05.03.2010 - 11:58