þingkosningar

Þýskur leiðtogi fær rússneska kosningu

Martin Schulz, fyrrum forseti Evrópuþingsins fékk einróma stuðning sem leiðtogi Þýska jafnaðarmannaflokksins (SPD) á aukaþingi sem haldið var um helgina í Berlín. Allir 605 fulltrúar á þinginu greiddu honum atkvæði; nokkuð sem ekki hefur gerst frá...
20.03.2017 - 17:32

Allra augu á þingkosningum í Hollandi í dag

Kjörstaðir í Hollandi hafa nú verið opnaðir, í þingkosningum sem sett gætu tóninn fyrir þróun stjórnmála víðar í Evrópu á þessu ári. Skoðanakannanir benda til þess að flokkur þjóðernispopúlistans Geert Wilders vinni á. Kjörstöðum verður lokað kl. 20...
15.03.2017 - 07:10