Svíþjóð

Fá bætur vegna ófrjósemisaðgerða

Transfólk sem skyldað var í ófrjósemisaðgerð af sænskum yfirvöldum getur átt von á miskabótum. Heilbrigðisráðherra Svíþjóðar, Gabriel Wikstrom, greindi frá þessu í dag. Frá árinu 1973 til 2013 var ákvæði í sænskum lögum um að ef fólk vildi breyta fá...

Hljómsveitarstjóri Sven-Ingvars látinn

Sænski söngvarinn og hljómsveitarstjórinn Sven-Erik Magnusson lést í nótt, 74 ára að aldri, eftir margra ára baráttu við krabbamein. Sven-Erik stýrði danshljómsveitinni Sven-Ingvars í áratugi og söng helstu smelli hennar sem nutu vinsælda á sjöunda...
22.03.2017 - 08:35

Lögregla rannsakar íkveikju í Malmö

Fimm bílar urðu eldi að bráð í tveimur götum Oxie-hverfisins í Malmö í Svíþjóð í nótt. Auk þess kom upp eldur á framkvæmdasvæði í nágrenninu síðar í nótt. Lögreglu og slökkviliði barst tilkynning um eldsvoða í bílum við götu í Oxie, sem er í...
16.03.2017 - 03:26

Fundu 600 kíló af kannabis

Tollverðir Svíþjóðarmegin við Eyrarsundsbrúna ráku upp stór augu á dögunum þegar þeir könnuðu farminn í vöruflutningabíl sem þeir höfðu stöðvað í reglubundnu eftirliti. Í bílnum fundu þeir um það bil sex hundruð kíló af kannabis. Það er álíka mikið...
13.03.2017 - 20:45

Enn ein skotárásin í Malmö

Hálfþrítugur maður var fluttur særður á sjúkrahús eftir að skotið var á hann síðdegis utan við veitingahús í Malmö í Svíþjóð. Vitni voru að árásinni. Að þeirra sögn var nokkrum skotum hleypt af. Enginn hefur enn verið handtekinn, eftir því sem næst...
13.03.2017 - 17:59

Í haldi vegna morða í Stokkhólmi

Sænska lögreglan er með mann í haldi, sem er grunaður um að hafa skotið tvo unga menn til bana í síðustu viku í Kista-hverfinu í Stokkhólmi. Maðurinn var handtekinn í Danmörku í fyrrinótt, að því er Aftonbladet greinir frá á fréttavef sínum. Þar er...
13.03.2017 - 15:52

Sænski herinn ánægður með herskyldu

Yfirstjórn sænska hersins fagnar fyrirætlunum um að taka herskyldu upp að nýju. Nokkrir erfiðleikar hafa verið með að fá nægilega marga unga Svía til að ganga í herinn. Micael Bydén, yfirmaður heraflans, segir að atvinnuhermenn og herskyldir, þjóni...
10.03.2017 - 16:54

Morðin í Kista tengjast gengjastríði

Morð á tveimur ungum mönnum í Kista-hverfinu í útjaðri Stokkhólms í fyrrakvöld eru talin tengjast harðvítugum og áralöngum átökum tveggja glæpagengja í borginni, Ljónanna og Bræðralagsins. Sænska ríkissjónvarpið, SVT, hefur þetta eftir...
10.03.2017 - 06:49

Óöld í Malmö vegna átaka glæpagengja

15 morð hafa verið framin í Malmö undanfarna mánuði, auk þess sem fjöldi morðtilrauna hefur verið gerður. Óöldin á sér rætur í valdabaráttu glæpagengja, segir þekktur sænskur sérfræðingur. Andreas Schönström, aðstoðarborgarstjóri í Malmö, tekur í...
09.03.2017 - 14:35

Tveir skotnir til bana í Stokkhólmi

Tveir karlmenn á þrítugsaldri voru skotnir til bana í hverfinu Kista í útjaðri Stokkhólms í gærkvöld. Mennirnir voru skotnir þar sem þeir sátu í bíl nærri grunnskóla í hverfinu. Voru þeir fluttir á sjúkrahús, þungt haldnir, og létust þar báðir af...
09.03.2017 - 04:55

Tveir skotnir í úthverfi Stokkhólms

Tveir karlmenn fundust alvarlega særðir eftir skotárás í Kista-hverfinu í Stokkhólmi í kvöld. Mennirnir voru í bíl, sem stóð nærri grunnskóla í hverfinu. Lögregla rannsakar málið sem morðtilraun. Anna Westberg, fjölmiðlafulltrúi...
09.03.2017 - 00:46

Lést af völdum skotsára í Malmö

Karlmaður lést af skotsárum í Malmö í Svíþjóð í gærkvöld. Sænska ríkissjónvarpið, SVT, hefur eftir lögreglu að tilkynnt hafi verið um skothvell í Segevång-hverfinu á ellefta tímanum í gærkvöld að staðartíma. Lögregla fann særðan mann við bíl þaðan...
05.03.2017 - 08:05

Flugvél rýmd á Arlanda vegna sprengjuhótunar

Rýma þurfti flugvél á Arlanda flugvelli í Stokkhólmi í kvöld vegna sprengjuhótunar. 300 farþegar voru um borð þegar flugvélin var rýmd. Hún var á leið til Phuket í Taílandi.
03.03.2017 - 00:46

Danir reyna að bjarga Postnord

Danskir stjórnmálamenn leggja nú nótt við dag að reyna að finna leiðir til að bjarga póstþjónustunni í landinu. Postnord, sameiginlegt fyrirtæki Dana og Svía, tapaði meir en tuttugu milljörðum íslenskra króna í fyrra. Hagnaður er í Svíþjóð en Svíar...
23.02.2017 - 20:52

Postnord í miklum erfiðleikum

Postnord, sameiginlegt póstfyrirtæki Dana og Svía, á nú í verulegum rekstrarerfiðleikum. Segja má að danski hluti fyrirtækisins, gamli danski konunglegi pósturinn, sé gjaldþrota.
22.02.2017 - 22:27