Svíþjóð

Drónar trufla flugumferð við Stokkhólm

Stéttarfélag flugmanna í Svíþjóð beinir því til félagsmanna sinna að þeir hafi nóg eldsneyti á geymunum þegar þeir koma inn til lendingar á flugvöllunum við Stokkhólm.
18.08.2017 - 14:50

Tveir í lífshættu eftir skotárás í Malmö

Þrír ungir karlmenn særðust, þar af tveir lífshættulega, þegar maður réðist inn í samkomusal í Malmö í morgunsárið og hóf þar skothríð. Um 70 manns voru samankomin í veislusal við Ystadveg í Malmö, í samkvæmi sem byrjaði í gærkvöld og stóð fram á...
13.08.2017 - 07:25

Reiðufé líklega horfið úr sænskum búðum 2030

Tveir af hverjum þremur rekstraraðilum í verslunargeiranum í Svíþjóð telja að þeir muni hætta að taka við reiðufé í sínum viðskiptum í síðasta lagi árið 2030. Þetta er ein meginniðurstaða nýrrar rannsóknar sem unnin var á vegum Konunglega...
09.08.2017 - 02:25

Dróni stöðvaði flugumferð á Arlanda

Flugumferð um Arlanda flugvöll við Stokkhólm stöðvaðist í tæpa klukkustund síðdegis þegar vart varð við dróna á flugi í grennd við völlinn. Engum flugvélum var leyft að koma til lendingar eða taka á loft meðan dróninn var á sveimi.
07.08.2017 - 16:34

Bjóða sænskum konum að frysta egg sín

Fjölmargir sænskir vinnuveitendur bjóða kvenkyns starfsfólki að frysta egg sín eða að niðurgreiða slíka aðgerð. Þannig geti þær eignast börn á tíma sem hentar þeirra vinnu og persónulega lífi. Æ algengara verður að konur slái því á frest að eignast...
06.08.2017 - 05:49

Skógarbjörn drap dýrahirði í Svíþjóð

19 ára sænskur dýrahirðir í dýragarði í Orsa í Dölunum lést af sárum sínum eftir að skógarbjörn réðst á hann í morgun. Maðurinn var við vinnu í gerði í garðinum. Það átti að vera tómt þegar björninn gróf sér leið þangað inn og réðst á manninn. 
04.08.2017 - 15:43

Grunuð um að hafa kveikt í íbúð í Gautaborg

Rannsókn á eldsvoða í íbúð í úthverfi Gautaborgar í síðustu viku bendir til þess að kona sem brann þar inni hafi kveikt í. Þrjú ung börn hennar létust einnig. Í fyrstu var talið að eiginmaður hennar hafi verið að verki. Hann var úrskurðaður í...
28.07.2017 - 12:28

Svíar ánægðir með að Stefan Löfven sitji áfram

Meirihluti kjósenda í Svíþjóð er ánægður með að Stefan Löfven forsætisráðherra hafi ekki beðist lausnar og boðað til kosninga þegar stjórnarandstöðuflokkarnir lýstu yfir vantrausti á þrjá ráðherra stjórnarinnar. Í skoðanakönnun sem Novus gerði fyrir...
28.07.2017 - 10:11

Svíþjóð: Tveir ráðherrar hverfa úr stjórn

Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, ætlar að stokka upp í ríkisstjórn sinni vegna kröfu stjórnarandstöðunnar um að þrír ráðherrar verði látnir hætta vegna mistaka í starfi. Hann greindi frá þessu á fréttamannafundi í Stokkhólmi fyrir stundu.
27.07.2017 - 09:09

Óvíst um framtíð sænsku stjórnarinnar

Í ljós kemur á næstu klukkustund hvort Stefan Löven, forsætisráðherra Svíþjóðar, hyggst biðjast lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Stjórnarandstaðan hefur lýst yfir vantrausti á þrjá ráðherra.
27.07.2017 - 07:53

Ekki lengur grunaður um morð konu og barna

Manni, sem grunaður var um að hafa myrt eiginkonu sína og fjögur börn í Gautaborg, var sleppt úr haldi síðdegis. Hin látnu fundust í íbúð á fimmtudagsmorgun í síðustu viku. Slökkvilið var kallað til vegna elds í íbúðinni. Konan og eitt barn voru...
26.07.2017 - 21:13

Krefjast afsagnar þriggja ráðherra

Stjórnarandstöðuflokkarnir á sænska þinginu ætla að leggja fram tillögu um vantraust á þrjá ráðherra vegna þess að viðkvæmar upplýsingar úr gagnagrunnum öryggislögreglunnar Säpo hafa verið aðgengilegar erlendum tölvusérfræðingum.
26.07.2017 - 10:26

Danski pósturinn í djúpum vanda

Halli á rekstri danska póstsins eykst verulega samkvæmt hálfsársuppgjöri fyrirtækisins. Mjög róttækra aðgerða er þörf til að koma rekstrinum á réttan kjöl og forráðamenn póstsins hafa farið fram á 40 milljarða íslenskra króna til að ráðast í...
22.07.2017 - 12:51

Faðir grunaður um morðin í Gautaborg

Dómstóll í Gautaborg hefur úrskurðað mann á sextugsaldri í gæsluvarðhald. Maðurinn er grunaður um að hafa myrt konu sína og þrjú börn þeirra í Angered, úthverfi í norðurhluta borgarinnar. Þau fundust í íbúð þar á fimmtudagsmorgun.
22.07.2017 - 12:20

Kona og þrjú börn myrt í Gautaborg

Allt bendir til þess að kona og þrjú börn hafi verið myrt í Gårdsten í Angered í Svíþjóð í nótt.  Angered er um sextíu þúsund manna úthverfi Gautaborgar og margir íbúa eru innflytjendur. Slökkvilið var kallað til vegna reyks sem lagði frá íbúð í...
20.07.2017 - 21:31