Sviðslistir

Óhlutbundin frásögn úr tónverkum

„Ég vil fara með sviðslistir aftur á stað sem færir áhorfendum sameiginlega reynslu“ segir Samantha Shay, leikstjóri verksins A Thousand Tongues.
13.09.2017 - 10:36

Sýning um plöntur fyrir plöntur

Lóa Björk Björnssdóttir, nemandi á sviðslistabraut Listaháskóla Íslands, bauð fólki heim til sín í síðustu viku. Heimboðið var þó bundið einu skilyrði: gestir skyldu taka með sér eina eftirlætisplöntu að heiman.
15.05.2017 - 18:02

Áhorfendur settir í spor hælisleitenda

Ósýnilega leikhúsið – Osynliga Teatern – er leikhópur sem starfar í Stokkhólmi en er staddur hér á landi vegna uppsetningar sýningar sinnar Aftur á bak sem verður sýnd í nokkur skipti í Borgarleikhúsinu.
24.03.2017 - 09:31