Suður Súdan

Tvær milljónir barna á flótta eða hrakhólum

Ríflega milljón börn hafa flúið harðnandi stríðsátökin í Suður-Súdan, samkvæmt upplýsingum Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF. Svipaður fjöldi er á hrakningi innan landamæra Suður-Súdans. Leila Pakkala, svæðisstjóri UNICEF segir þá staðreynd,...
09.05.2017 - 03:58

Tugir þúsunda leita hjálpar í Súdan

Um 60.000 manns hafa komið til Súdans frá Suður-Súdan á þessu ári vegna stríðsins og hungursneyðarinnar heima fyrir. Þetta eru mun fleiri en gert hafði verið ráð fyrir.
29.03.2017 - 12:23

Herlið frá Úganda á leið til Suður-Súdans

Herflutingalest stjórnarhers Úganda hélt inn yfir landamæri Suður-Súdans í dag. Úgandaherinn er á leið til Juba, höfuðborgar Suður-Súdans, til að bjarga þaðan íbúum sem lokast hafa inni vegna bardaga stuðningsmanna forseta og varaforseta landsins....
14.07.2016 - 09:39

Útlendingum forðað frá Suður-Súdan

Sérþjálfuð sveit á vegum þýsku ríkisstjórnarinnar er komin til Suður-Súdans til að forða Þjóðverjum og öðrum erlendum ríkisborgurum úr landi. Afar slæmt ástand er í landinu eftir að upp úr sauð fyrir helgi milli hersveita forseta og varaforseta...
13.07.2016 - 11:48

Öryggisráðið ræðir ástandið í Suður-Súdan

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kemur saman til fundar í kvöld til að ræða ástandið í Suður-Súdan. Herlið forseta og varaforseta landsins hafa barist síðustu þrjá daga í höfuðborginni Juba. Á þriðja hundrað manns liggja í valnum. Ban Ki-moon,...
10.07.2016 - 22:13

Víðtæk mannréttindabrot í Suður-Súdan

Alvarleg og útbreidd mannréttindabrot eiga sér stað í borgarastríðinu í Suður-Súdan. Nauðganir eru notaðar sem vopn í stríðinu og búa konur við viðvarandi öryggisleysi. Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna birti í dag skýrslu um ástand...
11.03.2016 - 10:16

Hungursneyð yfirvofandi í Suður-Súdan

Að minnsta kosti fjörutíu þúsund manns eru við það að svelta til bana á átakasvæðum í Suður-Súdan. Þetta kemur fram í skýrslu sem Sameinuðu þjóðirnar birtu í dag. Þar segir að hungursneyð sé yfirvofandi. Ástandið hafi ekki verið verra á þessum...
08.02.2016 - 15:51