Suður-Afríka

Zuma stóð af sér vantrauststillöguna

Jacob Zuma, forseti Suður-Afríku, stóð af sér tilraun stjórnarandstöðunnar til að koma honum frá völdum. Leynileg atkvæðagreiðsla um vantrauststillögu stærsta stjórnarandstöðuflokksins á hendur forsetanum fór fram á þriðjudag. Baleka Mbete, forseti...
09.08.2017 - 00:54

Vilja reka leiðtoga fyrir nýlenduummæli

Helen Zille, fyrrverandi leiðtogi Lýðræðisbandalagsins, stærsta stjórnarandstöðuflokksins í Suður-Afríku, hefur verið vikið úr flokknum eftir að hafa skrifað á Twitter að nýlendustefna hefði haft góð áhrif á landið.
03.06.2017 - 15:46

Jacob Zuma braut stjórnarskrá Suður-Afríku

Stjórnarskrárdómstóll Suður-Afríku, æðsti dómstóll landsins, dæmdi í morgun að forsetinn, Jacob Zuma, hefði brotið ákvæði stjórnarskrár landsins.Málið snýst um endurbætur á einkaheimili Jacobs Zuma forseta. Opinbert fé var notað til endurbótanna þar...
31.03.2016 - 12:20