Stríð

11.000, ekki 8.400, hermenn í Afganistan

Jim Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, tilkynnti í dag að 11.000 bandarískir hermenn væru í Afganistan, ekki 8.400 eins og áður hefur verið sagt. Ástæða þessa misræmis er sú lenska varnarmálaráðuneytisins að gefa viljandi upp rangar tölur um...
30.08.2017 - 19:40

Þeir sem sleppa lífs

Sigurbjörg Þrastardóttir fór út í heim og þegar hún kom heim aftur sátu tvær ólíkar bækur eftir í huga hennar. Í pistli í Víðsjá sagði Sigurbjörg frá bókunum en um þær má lesa hér eða hlusta á pistilinn í spilaranum.