Stjórnmál

Engin stríðsyfirlýsing að setja Brynjar af

Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar og nýr formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, segir að Brynjar Níelssonm, þingmaður Sjálfstæðismanna hefði átt að hafa frumkvæði að því að stíga til hliðar úr formennsku nefdnarinnar....
20.09.2017 - 08:14

Leggja til stórfellda fækkun sveitarfélaga

Fækka ætti sveitarfélögum og festa lágmarksíbúafjölda þeirra í lög. Þetta eru niðurstöður starfshóps um eflingu sveitarstjórnastigsins. 40 sveitarfélög uppfylla ekki þá lágmarksstærð sem lögð er til.
19.09.2017 - 22:47

Aðgerðir vegna sauðfjárbænda ná ekki í gegn

Sauðfjárbændur telja ljóst að tillögur landbúnaðarráðherra til að taka á vanda þeirra nái ekki fram að ganga fyrir kosningar. Þetta kom fram á aukafundi Landssamtaka sauðfjárbænda í dag. Landbúnaðarráðherra segir tillögur þeirra um inngrip á markaði...
19.09.2017 - 22:34

Flestir hlynntir stjórnarslitum og kosningum

Nærri tveir af hverjum þremur kjósendum eru hlynntir stjórnarslitum og enn fleiri því að þing hafi verið rofið og boðað til kosninga. Þetta kemur fram í nýjum þjóðarpúlsi.
19.09.2017 - 22:00

Óttast að þingstörfin verði að sirkus

Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks, segist óttast að þingstörf núna í aðdraganda kosninga verði einhvers konar sirkus en ekki málefnaleg afgreiðsla mála. Þetta segir hann í kjölfar þess að Brynjar Níelsson var settur af sem...
19.09.2017 - 18:12

„Í raun og veru var ég rekinn“

Brynjar Níelsson segir að hallarbylting í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd hafi ekki endilega komið á óvart. Honum þyki þó lítill bragur á því hvernig staðið var að málum. Stjórnarandstæðingar í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd tóku í morgun...
19.09.2017 - 18:02

Telja að ekki séu öll kurl komin til grafar

„Á fundinum var það staðfest að framkvæmdin í ráðuneytinu er ekki í samræmi við lög.“ Þetta segir Theodóra Þorsteinsdóttir, þingflokksformaður Bjartrar framtíðar. Það sé alvarlegt í ljósi hlutverks dómsmálaráðuneytisins. Oddný G. Harðardóttir,...
19.09.2017 - 17:43

Borgarfulltrúum fjölgar í 23

Borgarstjórn samþykkti á fundi sínum í dag að fjölga borgarfulltrúum í 23 á næsta kjörtímabili. Lögum samkvæmt verða borgarfulltrúar að vera á bilinu 23 til 31 eftir næstu kosningar. Fulltrúar meirihlutaflokkanna og Framsóknar og flugvallarvina...
19.09.2017 - 16:42

Vísar ásökunum um leyndarhyggju á bug

Sigríður Andersen, dómsmálaráðherra, sagði á fundi stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar Alþingis í morgun að afgreiðsla ráðuneytisins á umsóknum um uppreist æru hefði verið vélræn og í skötulíki. Hún taldi að ráðuneytið hefði átt að kanna frekar tvær...
19.09.2017 - 14:29

Hættir í borgarmálum nái hún kjöri á þing

Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, tók þá ákvörðun að gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista Framsóknarflokks í Reykjavíkurkjördæmi norður eftir fjölmargar áskoranir. Hún tilkynnti um ákvörðun sína í...

Afturkallaði beiðni um uppreist æru

Karlmaður sem dæmdur var fyrir kynferðisbrot gegn barni, hefur afturkallað beiðni sína um uppreist æru. Dómsmálaráðherra greindi frá þessu á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Brynjar Níelsson er hættur sem formaður nefndarinnar.
19.09.2017 - 11:08

„Þetta er sérkennilegt“

Landskjörstjórn kemur saman á morgun til að undirbúa alþingiskosningar 28.október. Í fyrra gafst lengri tími til undirbúnings. Um sumarið var ljóst að það stefndi í kosningar og ákveðið óformlega 11.ágúst hvenær skyldi kosið, eða 29.október. Kristín...
19.09.2017 - 11:07

Mismunandi umburðarlyndi gagnvart valdi

Kjósendur virðast hafa mismunandi umburðarlyndi gagnvart því hvort forsætisráðherra megi fara á svig við reglur til að hrinda stefnu í framkvæmd. Þetta kemur fram í niðurstöðum Íslensku kosningarannsóknarinnar 2016, sem er hluti alþjóðlegrar...
19.09.2017 - 10:18

Guðfinna býður sig fram til Alþingis

Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarmanna og flugvallarvina í Reykjavík, ætlar að gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista Framsóknarflokks í Reykjavíkurkjördæmi norður í Alþingiskosningum 28. október næstkomandi.
19.09.2017 - 09:59

Eygló Harðardóttir hættir á Alþingi

Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, gefur ekki kost á sér í næstu Alþingiskosningum. Þetta kemur fram í tilkynningu sem hún sendi frá sér í morgun.
19.09.2017 - 09:35