SSSÓL

Hail! Hail! Rock'n roll og líka SSSÓL

Chuck Berry er látinn - var hann eitthvað merkilegur? SSSÓL fagnaði 30 ára afmæli í gær - það var skemmtilegt. Og Konni Kass var valin bjartasta vonina eða nýliði ársins á Færeysku tónlistarverðlaunum 2017 -hún býr á Íslandi.
26.03.2017 - 15:26

Sólskin í 30 ár

Hjómsveitin Síðan Skein Sól leikur við hvurn sinn fingur í Rokklandi vikunnar.
18.03.2017 - 23:06

Füzz og Flying V

Gestur Fuzz í kvöld er Eyjólfur Jóhannsson (Eyjó) gítarleikari úr SSSól og Tappa Tíkarrassi.
06.01.2017 - 19:27