Spegillinn

Fjarar undan Bandaríkjaforseta

Er Bandaríkjaforseti að glata völdum sínum og áhrifamætti? Áhrifafólk og valdamenn sem í venjulegu árferði ættu að teljast til liðsmanna Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, virðast vera að snúa við honum baki. Samstarfsfólk hans hefur sagt að það viti...
18.08.2017 - 17:19

Kreppan og kjúklingaskíturinn

Fréttatilkynning evrópska seðlabankans 14. ágúst 2007 vakti litla athygli á sínum tíma. Haft var eftir Jean-Claude Trichet þáverandi seðlabankastjóra að bankinn fygldist með markaðstitringi og hefði brugðist við lausafjárþurrð. Þetta reyndust fyrstu...
18.08.2017 - 16:30

Að vera prestur er svipað og að vera húsmóðir

Agnes Sigurðardóttir, biskup Íslands, segir að það að vera prestur sé svipað því að vera húsmóðir. Verkefnin séu ávallt næg en stundum sé hægt að láta þau bíða. Biskup segir þetta í tengslum við það að færst hefur í vöxt að prestsembættum fylgi...
17.08.2017 - 16:24

Aðsókn að háskólum í jafnvægi

Nemendum við Háskóla Íslands hefur fækkað frá því þeir voru hvað flestir fyrir sex árum. Jón Atli Benediktsson, rektor skólans segir að nemendafjöldinn sé nú í þokkalegu jafnvægi. Hann fagnar því að aðsókn að kennaranámi hafi aukist um 30%.
16.08.2017 - 19:58

Birgðir til þriggja mánaða ef Ísland lokast

Vegna hættu á að landið lokist og að inflúensufaraldur breiðist út eru til birgðir af lyfjum í landinu sem eiga að duga í 3 mánuði fyrir 30 þúsund manns. Þá eru til miklar birgðir af hlífðarfatnaði sem meðal annars nýttist þegar skátar veiktust á...
16.08.2017 - 16:30

Horfur á Brexit-umhleypingum

Það hefur ekki verið neinn sumarbragur á pólitísku fréttunum í Bretlandi og umræður um úrgöngu Breta úr Evrópusambandinu hafa ekki stoppað í allt sumar. Það er enn sumar og sól, alla vega suma daga en nú er pólitísku sumarfríunum að ljúka. Í dag...
15.08.2017 - 19:36

Frakkland: Yfir 70% af rafmagni frá kjarnorku

Um 11 prósent af rafmagnsframleiðslunni í heiminum kemur frá kjarnorkuverum. Í Evrópu framleiðir Frakkland hlutfallslega mest af raforku með kjarnorku. Hlutfallið þar er yfir 70 prósent af raforkuframleiðslunni.
15.08.2017 - 16:30

Kortleggur sjálfsvíg á norskum stofnunum

Við eigum að reyna að koma í veg fyrir öll sjálfsvíg á sjúkrastofnunum en við þurfum líka að gera okkur grein fyrir því að það gæti reynst verulega erfitt. Þetta segir Lars Mehlum, prófessor í sjálfsvígsfræði hjá Sjálfsvígsrannsóknamiðstöð Noregs í...
15.08.2017 - 16:16

Ládeyða í kosningabaráttu í Þýskalandi

Eftir sex vikur verður kosið í Þýskalandi og fyrir helgi kom Angela Merkel, leiðtogi kristilegra demókrata úr þriggja vikna sumarfríi. Hún ávarpaði fund í Dortmund í fyrradag og sagði menn yrðu að laða að kjósendur og berjast fyrir sínum sjónarmiðum...

„Fáránlegt að þetta geti gerst“

Fyrir tæpum fimm árum síðan féll sonur Sigríðar Sveinsdóttur fyrir eigin hendi á geðdeild Sjúkrahússins á Akureyri. Í síðustu viku svipti ungur maður sig lífi á geðdeild Landspítalans, um hálfum sólarhring eftir að hann var fluttur þangað í...

Óttast kjarnorkuslys og dreifa joðtöflum

Stjórnvöld í Noregi telja að hættan á kjarnorkuslysi hafi aukist vegna aukinnar umferðar rússneskra kjarnorkukafbáta með ströndum landsins. Miklar birgðir af joðtöflum eru í birgðageymslum í Osló til að verjast geislun. Nú hefur verið ákveðið...
14.08.2017 - 16:30

Spenna á Balkanskaga

Aukinnar spennu hefur gætt í nokkrum landanna á Balkanskaga á undanförnum misserum og vísbendingar eru um meiri þjóðernishyggju og einangrunarstefnu en verið hefur síðan í stríðinu á tíunda áratug síðustu aldar. En hvað veldur? Þýska tímaritið...
30.06.2017 - 17:24

Enskan mikilvægust: Þurfa að skilja fulla Íra

„Það er mikilvægast að starfsfólkið hafi gott vald á ensku," þetta segir einn eigenda krárinnar Dubliners. Um 80% starfsmanna þar eru erlendir og þeir tala ekki allir íslensku. Það hafa aldrei verið fleiri erlendir ríkisborgarar á íslenskum...

„Verðum að styrkja stöðu þolenda“

Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra, segir fulla ástæðu til að breyta lögum þannig að þolendur í mansalsmálum geti stundað atvinnu hér á landi. Styrkja þurfi stöðu þolenda á meðan á rannsókn mansalsmála stendur.
29.06.2017 - 15:59

Nefndin fær oftar svar en upp er gefið

Íslensk málnefnd heldur á vefsíðu sinni skrá yfir málfarsábendingar sem hún sendir fyrirtækjum. Nýlega fór nefndin að vekja sérstaka athygli á því með rauðu letri þegar ekkert svar berst. Athugun Spegilsins leiddi í ljós að fyrirtæki og stofnanir...