Spegillinn

Nefndin fær oftar svar en upp er gefið

Íslensk málnefnd heldur á vefsíðu sinni skrá yfir málfarsábendingar sem hún sendir fyrirtækjum. Nýlega fór nefndin að vekja sérstaka athygli á því með rauðu letri þegar ekkert svar berst. Athugun Spegilsins leiddi í ljós að fyrirtæki og stofnanir...

Ögurstund í sameiningu Kýpur

Í dag hefjast enn á ný viðræður grískra og tyrkneskra Kýpverja um endursameiningu Kýpur, eftir ríflega 40 ára klofning. Fulltrúar Breta, Tyrkja og Grikkja taka þátt í lokatilraun til sameiningar en Sameinuðu þjóðirnar ætla að kalla heim...
28.06.2017 - 15:37

Segir að Sýrland sé ekki lengur til

Sýrland er ekki lengur til. Landið skiptist nú í sjö svæði sem enginn hefur afl eða jafnvel vilja til að sameina. Þetta segir sérfræðingur í málefnum svæðisins. Eftir því sem vígasveitir hins svokallaða Íslamska ríkis tapa meira landsvæði, hefur...
27.06.2017 - 16:35

Umfangsmikil skattsvik fótboltastjarna

Hver stórstjarnan í fótboltanum á fætur annari hefur orðið uppvís að skattsvikum. Meðal fræðgarmanna sem hafa verið undir smásjá yfirvalda eru Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Ángel Di Maria, Radamel Falcao og José Mourinho. Spænsk skattayfirvöld...
27.06.2017 - 16:22

Íbúðaverð nálgast byggingarkostnað

„Reykjanesbær er góður búsetukostur." Þetta slagorð er að finna á heimasíðu bæjarins. Við hliðina á því má sjá myndir sem sennilega eiga að undirstrika hvers vegna. Þær sýna káta krakka í sundi, götu prýdda blómakerjum og ungt par í kvöldgöngu...

Barist um arfleifð Helmut Kohl

Baráttan um arfleifð Helmut Kohl, fyrrverandi kanslara Þýskalands, er orðin að ævintýralegu drama. Gamlir samstarfsmenn og félagar hafa verið settir út af sakramentinu og seinni eiginkona hans vill að Evrópusambandið sjái um útförina í Strassbourg,...
26.06.2017 - 16:16

Óskalisti bresku stjórnarinnar óskýr

Fyrir nákvæmlega ári síðan greiddi meirihluti breskra kjósenda atkvæði með því að ganga úr Evrópusambandinu. Formlegar samningaviðræður um úrgöngu hófust á mánudaginn var en vilji bresku stjórnarinnar er enn á reiki. Á leiðtogafundi ESB í Brussel í...
23.06.2017 - 18:39

Sjóðir gætu digrast á sundferðum og Ciabatta

Nýleg greining Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi bendir til þess að ferðaþjónusta hafi neikvæð áhrif á afkomu sveitarfélaga, svo sem vegna ruðningsáhrifa. Greining ráðgjafafyrirtækisins Deloitte bendir aftur á móti til þess að áhrifin séu jákvæð....
22.06.2017 - 17:44

Telur að gengi krónunnar hækki enn

Gengi krónunnar er enn ekki komið í jafnvægi, segir Daníel Svavarsson, hagfræðingur hjá Landsbankanum. Hann telur að til lengri tíma litið eigi gengi hennar enn eftir að hækka. Ástæða þess hve krónan hafi styrkst mikið síðustu tvö ár, séu einkum...
22.06.2017 - 16:49

1300 bandarísk börn deyja vegna skotsára

Nærri 1.300 börn deyja af völdum skotsára á ári hverju í Bandaríkjunum. Hvergi í velferðarríkjum er ástandið eins slæmt. 5.800 börn eru særð á ári hverju vegna byssuskota í landinu.
22.06.2017 - 16:30

Ítrekað varað við eldhættu í íbúðaturnum

Fjórir breskir ráðherrar voru varaðir við hættunni á eldsvoða í fjölbýlishúsum á borð við Grenfell-turn, þar sem að minnsta kosti 79 létu lífið í eldsvoða í síðustu viku. Ábendingar sérfræðinga og þingnefndar voru hunsaðar árum saman. Mikil reiði er...
21.06.2017 - 17:20

„Frelsandi að fá orð yfir tilfinningar mínar“

Kvenkynhneigð, intersex, kynsegin. Síðastliðin ár hefur þeim fjölgað orðunum sem eiga að ná utan um fjölbreytileika kynhneigða, kynvitunda og kyneinkenna. Íslendingar hafa hingað til ekki getað sótt sér fræðslu um hvað þessi orð merkja á íslensku....
21.06.2017 - 16:51

Orsakir skógarelda margþættir

Þriggja daga þjóðarsorg er í Portúgal eftir manntjónið sem varð í skógareldunum þar í landi um helgina. 62 létust Pedrogao Grande héraði.
19.06.2017 - 16:51

Gengið framar vonum að fá útigangsmenn heim

Sex pólskir útigangsmenn, sem hafa verið fastagestir í Gistiskýlinu við Lindargötu, sumir árum saman, hafa á þessu ári valið að halda heim til Póllands í áfengismeðferð. Reykjavíkurborg fól pólsku félagasamtökunum Barka það verkefni að hjálpa...
19.06.2017 - 15:15

Gleymda musterisborgin í Myanmar

Apaeggið eða Mrauk U musterisborgin í Myanmar hefur að mestu verið gleymd og grafin en gæti orðið næsta Angkor Wat. Unnið er að því að koma henni á heimsmynjaskrá Unesco og komast þannig á stall með píramídununum í Egyptalandi og Angkor Wat í...
16.06.2017 - 14:41