Spegillinn

Hryðjuverkin fylgja þekktu mynstri

Hópur manna hefur verið handtekinn vegna hryðjuverkanna í Manchester á Englandi í fyrrakvöld. Mennirnir sem voru handteknir í Manchester í dag tengjast sjálfsvígsárásarmanninum Saleh Abedi, en í fyrstu var talið að hann hefði verið einn að verki....
24.05.2017 - 17:48

„Þetta er kannski ekki íslenskur standard“

Því ríkara sem landið er því minni virðing er borin fyrir fátæku verkafólki. Þetta segir Pranas Rupstplaukis, bifvélavirki og fyrrum starfsmaður Verkleigunnar, íslenskrar starfsmannaleigu. Hann kom hingað til lands síðastliðið í haust. Pranas féllst...

Lúsaeitur: „Eðlilegur þáttur í laxabúskap“

Það eru fimm til sex lýs á hvern lax í eldisstöð Arnarlax í Hringsdal í Arnarfirði. Lúsunum verður fargað með lyfjum og verður það í fyrsta sinn frá því á níunda áratugnum sem lyf eru gefin við laxalús hér. Matvælastofnun segir lyfin hafa hverfandi...
23.05.2017 - 11:54

Saxast á fylgisforskot breska Íhaldsflokksins

Kosningabaráttan í Bretlandi hófst fyrir alvöru í liðinni viku þegar flokkarnir kynntu stefnuskrár sínar. Og þá tóku málin líka óvænta stefnu, fylgið hrynur af Íhaldsflokknum, vonir Verkamannaflokksins vaxa og það þrengir að litlu flokkunum. Á dögum...
22.05.2017 - 17:35

Íslendingar tilraunadýr Costco?

Markmið Costco er kannski að nota Íslendinga sem tilraunadýr. Þetta er mat forstöðumanns Rannsóknarseturs verslunarinnar. Costco opnar í Kauptúni í Garðabæ á þriðjudaginn. Hluti plansins fyrir utan verslunina er enn afgirtur vegna framkvæmda og svo...
19.05.2017 - 19:01

Búist við hörðum umræðum á Framsóknarfundi

Framsóknarflokkurinn heldur miðstjórnarfund í Reykjavík á morgun. Þetta er fyrsti stóri fundurinn innan flokksins síðan sögulegt flokksþing var haldið rétt fyrir alþingiskosningar í haust þar sem Sigurður Ingi Jóhannsson felldi sitjandi formann...
19.05.2017 - 17:12

Ertu lesbísk Noora?

Norsk unglingaþættirnir SKAM eða Skömm hafa farið sigurför um allan heim. Aðalframleiðandi þeirra segir að þetta sé ævintýri sem hún eigi ekki eftir að upplifa aftur.
19.05.2017 - 15:06

Kosningasigrar og auglýsingatækni

Eftir bandarískar forsetakosningar undanfarna áratugi hefur ráðgjöfum sigurvegarans oft verið þakkaður sigurinn. Cambridge Analytica, fyrirtæki í eigu auðmannsins Robert Mercers, naut þessarar auglýsingar í fyrra. Fyrirtækið og Mercer komu einnig...
18.05.2017 - 18:49

„Sársaukamörkin liggja við 25%“

Íslendingar sætta sig ekki við að vörur sem hér eru seldar séu á meira en 25% hærra verði en í nágrannalöndunum. Þar liggja sársaukamörkin. Þetta segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri Ikea. Ikea-vörur eru nær undantekningalaust dýrari hér en í...
18.05.2017 - 17:58

Spennandi forsetakosningar í Íran

Íranar kjósa sér forseta á föstudag. Valið stendur einkum á milli harðlínumannsins Ebrahim Raisi og hins hófsama núverandi forseta Hassan Rouhani. Mikilvægi kosninganna felst ekki síst í framtíð kjarnorkusamningsins við vesturveldin og vali á...
17.05.2017 - 16:08

Hvernig ræna má lýðræðinu

Á Vesturlöndum hafa lög um fjármögnun kosninga lengi verið við lýði. Meint afskipti Robert Mercers hægrisinnaðs bandarísks auðjöfurs af bresku atkvæðagreiðslunni í fyrra um Evrópusambandsaðildina leiðir athyglina bæði að fjármögnun kosninga og eins...
17.05.2017 - 17:00

Mikilvægt skref fyrir Vestnorræna ráðið

Vestnorræna ráðið hefur fengið áheyrnaraðild að Norðurskautsráðinu, sem er mikilvægt skref að sögn Unnar Brár Konráðsdóttur, fyrrverandi formanns Vestnorræna ráðsins. Hlýnun loftslags veldur örum breytingum og hvergi meira en á norðurslóðum. Unnur...

Veggjöld í 20 til 30 ár?

Nefnd sem samgönguráðherra skipaði í febrúar mun innan fárra vikna skila heildaráætlun um hvernig mögulegt er að fjármagna vegaframkvæmdir á helstu stofnleiðum út frá höfuðborgarsvæðinu. Gróflega er áætlað að kostnaður vegna þessara framkvæmda geti...
17.05.2017 - 10:54

Lifnaðarhættirnir gera okkur berskjölduð

Klósett við fjölfarna ferðamannastaði, kötturinn Branda og klettasalatið sem við kaupum úti í búð. Gerlar sem eru ónæmir fyrir sýklalyfjum geta leynst víða, hugsanlega inni í þér. Talið er að þeir muni kosta tugi milljóna manna lífið á næstu...

Matarkostnaður fjórðungur miðað við Ísland

Árni Einarsson, verslunarmaður, hefur verið með annan fótinn í Berlín á síðustu árum. Hann ræddi við Spegilinn um samkeppni á þýskum matarmarkaði og neytendur þar í landi sem eru grimmir og kjósa með buddunni.
15.05.2017 - 16:57