Sölvi Björn Sigurðsson

Og hvað svo?

Rithöfundurinn Sölvi Björn Sigurðsson fjallar um óvissuna. Það sem er væntanlegt. Það sem er yfirvofandi. Það sem gerist. Eða mun ekki gerast.
13.04.2017 - 12:55

Hið illa er ennþá þarna úti

„Vísindasagan er á kantinum og rennur saman við sorgarsögu og áratuga gamalt fjölskyldudrama, óhugnaðurinn og furðurnar auka síðan á spennuna, draga fram hættulegan heim,“ segir bókarýnir Víðsjár um Blómið – sögu um glæp, eftir Sölva Björn...