Skotland

Sláandi líkindi með Skíð og Íslandi

Það er ekki aðeins á Íslandi sem fjöldi ferðamanna er slíkur að margir telja að þolmörkum sé náð. Hið sama gildir um Isle of Skye, sem er ein af Suðureyjum Skotlands.
10.08.2017 - 11:05

Skotar hafa áhyggjur af Skotanum eftir Brexit

Skotar hafa af því nokkrar áhyggjur að stjórnvöld í Lundúnum láti skoska hagsmuni mæta afgangi í viðræðunum um brotthvarf Breta úr Evrópusambandinu. Framtíð þjóðardrykkjarins, hins skoska viskís, veldur þeim sérstökum áhyggjum. Keith Brown er...
31.07.2017 - 07:15

Fannst á lífi eftir 32 tíma í sjónum

Ungur brimbrettakappi fannst á lífi 32 klukkustundum eftir að hans var saknað undan ströndum Skotlands. Hann fannst um 20 kílómetra undan strönd Argyll, á vestanverðu Skotlandi. Að sögn skosku strandgæslunnar var hann kaldur og hrakinn en með...
02.05.2017 - 05:47

Könnun sýnir minnkandi fylgi við sjálfstæði

Stuðningur Skota við áform Skoska þjóðarflokksins um sjálfstætt Skotland hefur minnkað mjög upp á síðkastið, ef marka má niðurstöður skoðanakönnunar sem gerð var skömmu áður en Theresa May boðaði til þingkosninga í júní næstkomandi. Könnunin, sem...

Skotar biðja formlega um þjóðaratkvæðagreiðslu

Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, hefur borist formlegt bréf frá Nicolu Sturgeon, fyrsta ráðherra skosku heimastjórnarinnar, þar sem krafist er þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands. Í bréfinu segir Sturgeon að í ljósi breyttra...
31.03.2017 - 12:51

Ný þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Skota

Nicola Sturgeon, leiðtogi skosku heimastjórnarinnar, boðaði í dag nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands. Atkvæðagreiðslan yrði haldin veturinn 2018-2019.
13.03.2017 - 12:12

Kosið aftur um sjálfstæði Skota haustið 2018?

Nicola Sturgeon, fyrsti ráðherra Skotlands, segir það „heilbrigða skynsemi“ að velja haustið 2018 til að endurtaka kosningar um sjálfstæði Skota, verði það gert á annað borð. Þetta kemur fram í viðtali við Sturgeon, sem birt verður í breska...
09.03.2017 - 04:28