Sinfóníuhljómsveit Íslands

„Mikill heiður að vera valinn“

Stefán Ragnar Höskuldsson er fyrsti flautuleikari hinnar virtu Chicago sinfóníuhljómsveitar í Bandaríkjunum. Hann leikur einleik í flautukonsert Jacques Ibert á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld, þar sem aðalhljómsveitarstjórinn, Yan...

Háklassísk opnun á tónleikaárinu

Breski píanóleikarinn Paul Lewis leikur einleik í tveimur píanókonsertum Beethovens á opnunartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld. Lewis er heimsþekktur fyrir túlkun sína á Beethoven. Ennfremur hljóma tveir forleikir eftir Franz Schubert,...

Stefin í klassíkinni okkar

RÚV og Sinfóníuhljómsveit Íslands bjóða til óperuveislu í Hörpu í beinni útsendingu föstudagskvöldið 1. september, í samstarfi við Íslensku óperuna.

Klassíkin okkar: Heimur óperunnar Óperuveisla í beinni útsendingu úr Eldborgarsal Hörpu

Í vor gafst almenningi færi á að kjósa sér draumaóperutónleika með Sinfóníuhljómsveit Íslands á vef RÚV.

Habanera úr Carmen vinsælasta arían

Habanera, þokkafullur söngur sígaunastúlkunnar Carmenar úr óperu Bizet, reyndist vinsælasta óperuarían í kosningunni Klassíkin okkar - heimur óperunnar sem fór fram fyrr í sumar. Á sjónvarpstónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Íslensku óperunnar...

Múmínálfar í söngvaferð

Múmínálfar Tove Jansson voru í aðalhlutverki á fjölskyldutónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands 6. maí sl., en hljóðritun frá tónleikunum verður útvarpað á Rás 1 á öðrum í hvítasunnu kl. 16.05.

Suðrænt hjá Sinfóníuhljómsveitinni

Það er nokkuð suðrænt yfirbragð yfir tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld, en nú fer að hylla undir lok starfsársins að þessu sinni. Einleikari á tónleikunum er hollenski fiðluleikarinn Simone Lamsma og hljómsveitarstjóri Yan Pascal...

Dýpsta tjáning manneskjunnar

Klassíkin okkar – heimur óperunnar er samkvæmisleikur sem Ríkisútvarpið, Sinfóníuhljómsveit Íslands og Íslenska óperan bjóða upp á nú í sumarbyrjun og hefst um næstu helgi.

John Grant og Sinfóníuhljómsveit Íslands

Hér má sjá Jofn Grant flytja lagið Where Dreams Go To Die ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands í Eldborgarsal Hörpu.

Þakklátur fyrir heppni, stuðning og hæfileika

Kanadíski fiðluleikarinn James Ehnes leikur einleik á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld í fiðlukonserti Samuels Barber. Ehnes segir þennan fallega og tilfinningaríka konsert gríðarlega vinsælan í Bandaríkjunum en hann hefur kynnt verkið...

Bedroom Community og Sinfó í Hörpu á Airwaves

Tónlistarútgáfan Bedroom Community og Sinfóníuhljómsveit Íslands halda tónleika saman í Eldborgarsal Hörpu fimmtudaginn 3. nóvember kl. 20 og verður þeim útvarpað í beinni á Rás 1. Tónleikarnir eru á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves.

Tónlistarveisla í boði Sinfóníuhljómsveitar Íslands og RÚV

Sinfóníuhljómsveit Íslands og RÚV bjóða upp á sannkallaða tónlistarveislu föstudaginn 2. september á hátíðartónleikunum Klassíkin okkar. Þar verða flutt verða níu verk sem valin voru í sérstakri netkosningu í sumar en fram koma margir af færustu...

Ævintýrið um Eldfuglinn

Sunnudaginn 5. júní kl. 16.05 verður útvarpað hljóðritun frá tónleikum í Litla tónsprotanum, fjölskyldutónleikaröð Sinfóníuhljómsveitar Íslands, en tónleikarnir fóru fram í Eldborgarsal Hörpu 7. maí sl.

Ashkenazy og Bavouzet á Listahátíð

Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt tónleika á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík í gær. Hljómsveitarstjóri kvöldsins var Vladimir Ashkenazy, heiðursstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands og einn aðalhvatamaðurinn að stofnun Listahátíðar í Reykjavík....

Vísindatónleikar Ævars

Á annan í hvítasunnu kl. 16.05 verður útvarpað hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Ævars vísindamanns sem fram fóru í Eldborgarsal Hörpu 6. febrúar sl.