Síle

Draga í land með strangt fóstureyðingabann

Þingmenn í Síle ákváðu í dag að milda nokkuð strangt bann við fóstureyðingum þar í landi. Ef ný lög taka gildi verða fóstureyðingar löglegar í Síle ef móðurinni var nauðgað, ef lífi hennar er stefnt í hættu vegna þungunarinnar eða ef fóstrið sýnir...
03.08.2017 - 02:08

Snjókoma veldur rafmagnsleysi í Síle

Ekki er ýkja algengt að borgarbúar í Santíagó í Síle kagi snjóinn en sú hefur verið raunin um helgina. Snjókoma hefur valdið rafmagnsleysi í þúsundum heimila í borginni þar sem tré gefa sig undan þunga snjósins og falla á rafmagnsleiðslur....
16.07.2017 - 13:15