Sigríður Hagalín Björnsdóttir

Og hvað svo?

Rithöfundurinn Sigríður Hagalín Björnsdóttir fjallar um óvissuna. Það sem er væntanlegt. Það sem er yfirvofandi. Það sem gerist. Eða mun ekki gerast.

Frábær frumraun sem vekur upp spurningar

Frumraun Sigríðar Hagalín Björnsdóttur, skáldsagan Eyland, vekur upp spurningar um hvers konar samfélag Íslendingar vilja búa og hvað þeir eru tilbúnir að gera til að viðhalda því samfélagi, segir gagnrýnandi Víðsjár.