samgöngumál

200 milljónum minna til innanlandsflugvalla

Fjárveitingar ársins 2017 til viðhalds, reksturs og uppbyggingar innanlandsflugvalla verða 200 milljónum króna lægri en árið 2016. Þetta kemur fram í svari Jóns Gunnarssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, við spurningu þingmanns VG, Ara...
25.04.2017 - 18:45

„Eins og tveir tímar í ódýru spilavíti“

„Sem betur fer var enginn troðinn undir,“ segir Brian J. Cantwell, aðalferðablaðamaður Seattle Times, um heimsókn sína í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Cantwell ritar langan pistil á vef blaðsins undir fyrirsögninni „Ástar- og haturssamband mitt við...
22.04.2017 - 18:45

Umferð stöðvast stuttlega vegna sprenginga

Stöðva þarf umferð um Reykjanesbraut rétt austan álversins í Straumsvík nokkrum sinnum í dag vegna sprenginga. Þar er vinna hafin við gerð mislægra gatnamóta Reykjanesbrautar og Krýsuvíkurvegar. Umferðin verður þó ekki stöðvuð nema í tvær til þrjár...
22.04.2017 - 10:16

Gegnumslag í Vaðlaheiðargöngum í næstu viku

Stutt er í gegnumslag í Vaðlaheiðargöngum og nú á verktakinn aðeins eftir 37 metra til í að komast í gegn. Það á að verða á föstudaginn eftir viku og þá gefst almenningi kostur á að kynna sér gangagerðina.
21.04.2017 - 12:01

Skóflustunga að Dýrafjarðargöngum í maí

Fyrsta skóflustungan að Dýrafjarðargöngum verður tekin um miðjan maí. Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins. Samgönguráðherra, vegamálastjóri og forráðamenn verktakafyrirtækja skrifuðu undir samning um gerð ganganna í gær. Einn og hálfur milljarður...
21.04.2017 - 10:56

Undirritun vegna Dýrafjarðarganga frestað

Formlegri undirritun samninga við aðalverktaka Dýrafjarðarganga hefur verið frestað vegna ófærðar. Til stóð að samningar Vegagerðarinnar við Metrostav a.s. frá Tékklandi og Íslenska verktakann Suðurverk um framkvæmdir á Dýrafjarðargöngum yrðu...
20.04.2017 - 08:44

Öngþveiti í Austurríki vegna snjóa - myndskeið

Lögregla og slökkvilið hafði í nógu að snúast víða í Austurríki í dag þegar snjó tók að kyngja niður. Þungfært varð jafnt í þéttbýli og á vegum úti. Aðalþjóðvegurinn, A1, lokaðist í dag og aftur í kvöld í grennd við Vínarborg.
19.04.2017 - 23:59

Aukin ölvunarlæti í Leifsstöð vegna tafa

Talsvert var um útköll hjá lögreglunni á Suðurnesjum yfir páskadagana vegna ölvunar flugfarþega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Meðal annars fengu þrír karlmenn ekki að fara með flugi til Búdapest þar sem þeir voru verulega ölvaðir, að því er fram...
18.04.2017 - 14:27

Flugvél Primera lenti á Egilsstöðum

Flugvél Primera flugfélagsins á leið frá Tenerife til Keflavíkur lenti á Egilsstöðum rétt fyrir klukkan tíu í kvöld. Vélin átti að lenda í Keflavík klukkan 20:20, en eftir að hafa hringsólað yfir flugvellinum ákváðu flugmenn að hætta við lendingu...
17.04.2017 - 23:12

Föst í flugvél úti á velli í tvo tíma

Óveðrið sem gengur yfir landið hefur haft sett millilandaflug úr skorðum. Icelandair frestaði öllum ferðum sem átti að fara síðdegis. Farþegar sem komu með flugi Wizzair frá Búdapest síðdegis voru fastir í flugvélinni úti á plani í um tvær...
17.04.2017 - 19:13

Flugi til og frá Ísafirði aflýst

Flugfélag Íslands hefur aflýst flugi til og frá Ísafirði það sem eftir er dags vegna veðurs. Flugi til og frá Akureyri og Egilsstöðum hefur verið frestað og næstu upplýsinga um það er að vænta klukkan 16.15, að því er fram kemur á vef flugfélagsins.
17.04.2017 - 13:51

Innanlandsflug ekki farið úr skorðum enn

Veður hefur ekki sett flugsamgöngur innanlands úr skorðum það sem af er degi. Flogið hefur verið frá Akureyri og Egilsstöðum til Reykjavíkur og frá Reykjavík til Ísafjarðar í morgun og hafa vélarnar að mestu haldist á áætlun. Viðvörun vegna ókyrrðar...
17.04.2017 - 11:19

Ráðlegt að leggja sem fyrst af stað að vestan

Vegagerðin ráðleggur þeim sem ætla að keyra frá Ísafirði eða annars staðar af Vestfjörðum í dag að leggja af stað sem allra fyrst. Spá um storm og hríðarveður á fjallvegum virðist vera að ganga eftir, og á Steingrímsfjarðarheiði á að hvessa töluvert...
17.04.2017 - 10:21

Tveimur steggjunarhópum vísað frá borði

Tuttugu og þremur mönnum í tveimur steggjunarhópum var vísað úr vél flugfélagsins Jet2 á Manchester-flugvelli í gær fyrir ölvun og óspektir. Vélin var á leið til Prag en hafði ekki enn tekið á loft þegar mönnunum tókst að ofbjóða áhöfninni og öðrum...
15.04.2017 - 15:31

Flugfélög breyta reglum um yfirbókanir

Delta flugfélagið hefur ákveðið að hækka bætur til farþega sem þurfa að gefa frá sér sæti í yfirbókuðum flugfélögum eftir atvikið sem varð í flugvél United flugfélagsins fyrr í vikunni. Samkvæmt AP fréttastofunni geta bætur Delta orðið nærri tíu...
15.04.2017 - 00:50