samgöngumál

Aukið fé til að hefja vegaframkvæmdir

1200 milljónum verður varið aukalega til samgöngumála. Það nægir til að hefja framkvæmdir en ekki ljúka þeim. Samgönguráðherra telur mögulega gjalddtöku geta rýmkað fyrir fjármagni til samgöngumála.
24.03.2017 - 20:06

Vegurinn um Öxnadalsheiði opinn að nýju

Búið er að opna veginn um Öxnadalsheiði, sem hefur verið lokaður frá því í morgun. Þar er snjóþekja og skafrenningur, en talsvert hefur lægt. Mest ná vindhviður nú styrk upp á 21 metra á sekúndu. Enn er nokkuð hvasst víða um land og hefur talsvert...
24.03.2017 - 15:08

1200 milljónir til viðbótar í samgöngumál

Ríkisstjórnin samþykkti á ríkisstjórnarfundi í morgun að veita 1200 milljónum króna til brýnna verkefna í samgöngumálum. Þetta fé kemur til viðbótar því fé sem fer í málaflokkinn samkvæmt fjárlögum.
24.03.2017 - 14:10

Flug liggur niðri og Öxnadalsheiði ófær

Allt innanlandsflug liggur nú niðri vegna veðurs, en mjög hvasst er bæði á Norðurlandi,Austurlandi og hálendinu. Nú í hádeginu verður athugað hvort Flugfélag Íslands geti flogið til Akureyrar og Egilsstaða í dag, en ljóst er að ekki verður flogið...
24.03.2017 - 11:52

Árgjald á bílaleigum myndi tryggja eftirlit

Eftirlit með bílaleigum er lítið sem ekkert á Íslandi. Þórhildur Elínardóttir samskiptastjóri Samgöngustofu, sem gefur út rekstrarleyfi til bílaleiga og á að sinna eftirliti með þeim segir að fjármagn skorti til að sinna því. „Greitt er fyrir...
24.03.2017 - 11:41

Brýnt að tvöfalda Reykjanesbraut strax

Bæjaryfirvöld og íbúar Reykjanesbæjar telja brýnt að ljúka tvöföldun Reykjanesbrautar sem allra fyrst og segja of mörg banaslys hafa orðið þar undanfarið. Engar áætlanir séu uppi um að halda áfram með tvöföldun brautarinnar. Fjölmennur íbúafundur...
24.03.2017 - 00:04

Yfir 6.700 hafa skrifað undir

Hátt í sjö þúsund hafa skrifað undir áskorun á netinu þar sem farið er fram á betri vegasamgöngur á Vestfjörðum. Alls búa um sex þúsund manns í landshlutanum.
23.03.2017 - 17:53

„Þyngra en tárum taki“

Það er þyngra en tárum taki hvernig mál hafa skipast varðandi samgönguáætlun Alþingis, sagði þingmaður Vinstri grænna á Alþingi í dag. Samgönguráðherra gerir sér vonir um viðbótarfjármagn, bæði á þessu ári og í ríkisfjármálaáætlun. 
23.03.2017 - 16:10

Segir gullgrafaraæði í fólksflutningum

Gullgrafaraæði ríkir í fólksflutningum og rútufyrirtæki og aðrir seilast inn á stafssvið leigubílstjóram, segir talsmaður Bifreiðastjórafélagsins Fylkis.
23.03.2017 - 07:51

Viðbótarfjármagn til samgöngumála

Samgönguráðherra og fjármálaráðherra munu funda í vikunni og vonast til að komast að niðurstöðu fyrir helgi um hvert viðbótarfjárframlög til brýnna samgönguverkefna muni fara. Jón Gunnarsson samgönguráðherra segir að búið sé að fara yfir helstu...
22.03.2017 - 18:37

Líklegast að hraðvagnar aki um Borgarlínuna

Líklegast er að byggt verði upp hraðvagnakerfi á höfuðborgarsvæðinu frekar en léttlestarfkerfi. Kostnaðurinn við að koma upp hraðvagnakerfi á svokallaðri Borgarlínu er áætlaður um 50 til 60 milljarðar króna. Kostnaður við léttlestarkerfi er allt að...
22.03.2017 - 16:30

Telur mun fleiri erlenda ferðamenn slasast

Hátt í miljón erlendir ferðamenn leigðu sér bíl til að ferðast um landið í fyrra. Á sama tíma hefur umferðarslysum fjölgað. Gísli Níls Einarsson sérfræðingur í forvarnarmálum hjá VÍS segir tryggingarfélögin ekki fara varhluta af þessu,...
22.03.2017 - 16:11

Vilja koma í veg fyrir útilokun fleiri kosta

Borgarstjórn samþykkti á fundi sínum í gær að leita viðræðna við stjórnvöld um að vinna að arðsemismati og kostnaðargreiningu, ákvarða endanlega útfærslu og legu Sundabrautar og tímasetja framkvæmdina. Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi...
22.03.2017 - 08:38

Borgarstjórn vill viðræður um Sundabraut

Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að borgarstjórn hefji viðræður við innanríkisráðuneytið um Sundabraut var samþykkt samhljóða á fundi borgarstjórnar síðdegis. Markmið viðræðnanna yrði að vinna að arðsemismati og kostnaðargreiningu,...
21.03.2017 - 16:16

Hafna því að setja aukið fjármagn í göngin

Tveir af þremur stærstu hluthöfunum í Greiðri leið ehf., ætla ekki að setja meira fjármagn í framkvæmdir við Vaðlaheiðargöng. Ríflega þrjá milljarða vantar til að hægt sé að klára göngin.
21.03.2017 - 12:07