Samfélagsmiðlar

Facebook leyfir streymi af sjálfsskaða

Facebook leyfir myndir af dýraníði á samskiptasíðunni, myndefni af misnotkun barna er ekki fjarlægt nema misnotkunin sé kynferðisleg, myndbönd af fóstureyðingum eru heimiluð svo framarlega sem á þeim sést engin nekt og beinar útsendingar af fólki að...
22.05.2017 - 07:53

Hvernig þekkja má falsfréttir

Í þriðjudagspistli sínum fjallar Karl Ólafur Hallbjörnsson um falsfréttir og þekkingu. Hann spyr: „Hvernig veit maður eitthvað? Hvernig veit maður hvað maður veit? Hvað vitum við með algjörri vissu og hvað vitum við bara líklega?“
17.05.2017 - 16:58

Er Melania Trump í felum?

Margt er enn á huldu um hina nýju forsetafrú Bandaríkjanna, Melaniu Trump. Lestin rýnir í samfélagsmiðla og veltir fyrir sér hvort þar megi finna vísbendingar um það hver kona Donalds forseta er í raun. Erum við ómeðvitað að senda dulin skilaboð um...
04.05.2017 - 16:44

Ábyrgð og orðræða á netinu

„Hvað er það að bera ábyrgð?“ spyr Karl Ólafur Hallbjörnsson, sem er ævinlega á sveimi hinna ýmsu króka og kima á veraldarvefnum í Lestinni á Rás 1. Hér fjallar hann um ábyrgð og orðræðu á netinu.
03.05.2017 - 16:40

Sjálfsmyndir Fridu Kahlo í formi tjákna

Sam Cantor, sýningastjóri og grafískur hönnuður í Los Angeles, gaf nýverið út snjallsímaforritið FridaMoji í samstarfi við Frida Kahlo Corporation eða Stofnun Fridu Kahlo, sem sér um réttindi er varða vörumerki og verk listakonunnar. Í FridaMoji má...
27.03.2017 - 17:01

Snjalltækin hönnuð til að vera ómissandi

Atferlishagfræðingurinn Adam Alter gaf nýverið út bókina Irresistible: The Rise Of Addictive Technonolgy and the Business Keeping Us Hooked. Í henni skoðar hann tæknifíkn og þá markaði sem vinna hörðum höndum við að halda okkur háðum snjallsímum,...
21.03.2017 - 16:53

Fimm milljónir #iceland mynda á Instagram

Yfir fimm milljón myndir með myllumerkinu #iceland eru nú á samfélagsmiðlinum Instagram. Líkt og á fleiri samfélagsmiðlum gefst notendum kostur á að merkja innlegg sín með ákveðnu myllumerki. Það auðveldar leit að myndum fyrir þá sem eru áhugasamir...
15.03.2017 - 04:21

Persónuupplýsingar okkar eru verðmæt söluvara

Almenningur verður að átta sig á því að fyrirtæki nota samfélagsmiðla til að safna persónuupplýsingum og stunda stórtæka gagnavinnslu, segir forstjóri Persónuverndar. Það blasi við að þessar upplýsingar séu dýrmæt söluvara, og jafnvel notaðar til að...

Gagnagrunnur geymir nethegðun Kínverja

„Stafrænt alræðisríki Kína er rétt handan við hornið,“ skrifar blaðamaðurinn Jón Bjarki Magnússon í síðasta tölublaði Stundarinnar. Kínverski kommúnistaflokkurinn vinnur nú að því að byggja upp gagnagrunn sem geymir upplýsingar um nethegðun allra...
22.02.2017 - 18:00

Samfélagsmiðlar til vitundarvakningar

"Samfélagsmiðlar geta virkað sem mikilvæg og verðmæt tól í uppreisnum og pólitískum hreyfingum, t.d. gegndu samfélagsmiðlar lykilhlutverki í hinu svokallaða arabíska vori. Þetta er meðal þess sem elska við internetið, og samfélagsmiðla; eins...
30.11.2016 - 17:13

Þjóðfræðingar safna efni um Trump

Helga Einarsdóttir er hluti af teymi þjóðfræðinga sem stofnaði nýlega Facebook-hópinn „Þjóðfræðisöfnun - Donald Trump“. Í kjölfar bandarísku forsetakosninganna hóf teymið söfnun á efni sem tengdist kosningunum og þá sér í lagi efni sem tengdist...
29.11.2016 - 18:00

Umdeild stöðufærsla vekur spurningar um ábyrgð

Stöðufærsla á samfélagsmiðlinum Facebook hefur vakið upp spurningar um ábyrgðarhlutverk þeirra sem tjá sig opinberlega á netinu og breytt umhverfi fjölmiðla. Í færslunni ýjaði lektor við Háskóla Íslands að því að þekktur rithöfundur hefði átt í...
22.11.2016 - 13:50

Sannleiksleitin ekki normið

„Internetið er að breyta öllu sem við gerum í persónulega lífinu, faglega, og pólitíska. Áhrifin eru ekki alfarið góð og staðreyndir eru bæði fjarlægari og nær okkur,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson. Hann ræddi áhrif internets og samfélagsmiðla á...
08.11.2016 - 16:26

Stjórnendur Facebook skipta um skoðun

Stjórnendur Facebook samskiptavefjarnins ákváðu síðdegis að draga til baka bann við því að birta sögulega fréttamynd úr Víetnamstríðinu á vefnum. Á henni má sjá nokkur börn og hermenn flýja í ofboði undan napalmárás Bandaríkjahers. Eitt barnanna er...
09.09.2016 - 18:16

Stúlkan frá Víetnam og vald Facebook

Ákvörðun Facebook um að leyfa ekki birtingu sögulegrar ljósmyndar frá Víetnam-stríðinu hefur vakið mikla ólgu í Noregi. Erna Solberg, forsætisráðherra, sakar Facebook um sögufölsun. Fjölmiðlar víða um heim hafa fjallað um málið. Fulltrúi Facebook...
09.09.2016 - 15:20