Samfélagsmiðlar

Gervihakkari gabbar og angrar FB-notendur

Flökkusaga gengur um Facebook þess efnis að hakkarinn illræmdi Jayden K. Smith reyni nú að vingast við hvern notandann á fætur öðrum og fylgir sögunni jafnan brýning um að alls ekki megi samþykkja vinabeiðni hans, það geti haft slæmar afleiðingar....
10.07.2017 - 12:38

Gerðu góðverk – borðaðu pizzu

Duldar auglýsingar og hinar nýju grímur kapítalismans í upplifunarsamfélaginu eru er umfjöllunarefni Halldórs Armands í pistli dagsins, en hann geldur varhug við samkrulli gróðafyrirtækja og góðgerðastarfssemi.
02.07.2017 - 11:30

Tekur myndir af skipum, bílum og Sturlu Atlas

Ljósmyndarinn Kjartan Hreinsson hefur getið sér gott orð á myndrænum samfélagsmiðlum eins og Instagram og Tumblr undanfarin ár og einnig sem hirðljósmyndari hljómsveitarinnar Sturlu Atlas. Stíll hans er afgerandi en erfitt er að henda reiður á hvað...
13.06.2017 - 16:47

Breytir viðhorfum Vesturlandabúa til Afríku

Afríka hefur löngum verið einsleit í augum Vesturlandabúa. Tilhneiging er til þess að tala um Afríku sem eitt og sama landið, eina heild, fólkið, menninguna, landsvæðin, stríðin eitt og sama stríðið. Everyday Africa er Instagram síða sem virðist...
20.06.2017 - 16:32

Græðir ekkert á eigin uppfinningu

Leikfangið þyrilskífan hefur notið gríðarlegra vinsælda á síðustu mánuðum og aukast vinsældirnar með – að því virðist – degi hverjum. Þyrilskífurnar tróna á toppi vinsældalista leikfanga á Amazon.com. Af tuttugu efstu sætum listans eru skífurnar í...
31.05.2017 - 16:59

„Held í unglinginn í sjálfri mér“

„Ég nota voðalega mikið það sem ég er að  hugsa í list minni, eins og til dæmis ég lenti í því að verða ástfanginn og þá varð bleikt ský yfir öllum verkum mínum. Listin helst alltaf í hendur við hvernig mér líður“ segir Kristín Dóra Ólafsdóttir sem...
01.06.2017 - 19:41

Nornir nútímans leggja álög á Trump

Í nútíma poppkúltúr hefur nornin öðlast eins konar stöðu költ-íkons. Iðja nornarinnar, sem áður fór fram bak við luktar dyr í fámennum samkomum, á sér nú stað í allra augsýn á samfélagsmiðlum. Undanfarna mánuði hafa nornir komið saman og lagt álög á...
29.05.2017 - 16:34

Facebook leyfir streymi af sjálfsskaða

Facebook leyfir myndir af dýraníði á samskiptasíðunni, myndefni af misnotkun barna er ekki fjarlægt nema misnotkunin sé kynferðisleg, myndbönd af fóstureyðingum eru heimiluð svo framarlega sem á þeim sést engin nekt og beinar útsendingar af fólki að...
22.05.2017 - 07:53

Hvernig þekkja má falsfréttir

Í þriðjudagspistli sínum fjallar Karl Ólafur Hallbjörnsson um falsfréttir og þekkingu. Hann spyr: „Hvernig veit maður eitthvað? Hvernig veit maður hvað maður veit? Hvað vitum við með algjörri vissu og hvað vitum við bara líklega?“
17.05.2017 - 16:58

Er Melania Trump í felum?

Margt er enn á huldu um hina nýju forsetafrú Bandaríkjanna, Melaniu Trump. Lestin rýnir í samfélagsmiðla og veltir fyrir sér hvort þar megi finna vísbendingar um það hver kona Donalds forseta er í raun. Erum við ómeðvitað að senda dulin skilaboð um...
04.05.2017 - 16:44

Ábyrgð og orðræða á netinu

„Hvað er það að bera ábyrgð?“ spyr Karl Ólafur Hallbjörnsson, sem er ævinlega á sveimi hinna ýmsu króka og kima á veraldarvefnum í Lestinni á Rás 1. Hér fjallar hann um ábyrgð og orðræðu á netinu.
03.05.2017 - 16:40

Sjálfsmyndir Fridu Kahlo í formi tjákna

Sam Cantor, sýningastjóri og grafískur hönnuður í Los Angeles, gaf nýverið út snjallsímaforritið FridaMoji í samstarfi við Frida Kahlo Corporation eða Stofnun Fridu Kahlo, sem sér um réttindi er varða vörumerki og verk listakonunnar. Í FridaMoji má...
27.03.2017 - 17:01

Snjalltækin hönnuð til að vera ómissandi

Atferlishagfræðingurinn Adam Alter gaf nýverið út bókina Irresistible: The Rise Of Addictive Technonolgy and the Business Keeping Us Hooked. Í henni skoðar hann tæknifíkn og þá markaði sem vinna hörðum höndum við að halda okkur háðum snjallsímum,...
21.03.2017 - 16:53

Fimm milljónir #iceland mynda á Instagram

Yfir fimm milljón myndir með myllumerkinu #iceland eru nú á samfélagsmiðlinum Instagram. Líkt og á fleiri samfélagsmiðlum gefst notendum kostur á að merkja innlegg sín með ákveðnu myllumerki. Það auðveldar leit að myndum fyrir þá sem eru áhugasamir...
15.03.2017 - 04:21

Persónuupplýsingar okkar eru verðmæt söluvara

Almenningur verður að átta sig á því að fyrirtæki nota samfélagsmiðla til að safna persónuupplýsingum og stunda stórtæka gagnavinnslu, segir forstjóri Persónuverndar. Það blasi við að þessar upplýsingar séu dýrmæt söluvara, og jafnvel notaðar til að...