Salek

Grundvallarumræðu skorti um SALEK

Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir að aðilar vinnumarkaðarins sem tali mest fyrir SALEK þurfi að setjast niður og velta fyrir sér hvaða ytri aðstæður þurfi að vera til staðar til að uppfylla skandínavískt...
06.03.2017 - 09:23

„Kennarasamningar innan ramma Salek“

Samkomulag Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins um að kjarasamningar þeirra haldi þýðir að ekkert svigrúm virðist vera, hvorki fyrir kennara né háskólamenn að semja um launahækkanir fram til ársloka 2018. Að mati ASÍ og SA hafa laun...
01.03.2017 - 16:46

Kannski best ríkið semji fyrst við sitt fólk

Forseti ASÍ segir að það sé enginn tilbúin að ræða um nýtt samningamódel sem byggist á því að að æðstu stjórnendur landsins hafi einhverja betri launaþróun en aðrir fá. Ef kjaradómur standi séu komin önnur viðmið í kjaramálum. Hugsanlega sé rétt að...
22.02.2017 - 17:01

Samtök atvinnulífsins: Eðlilegar hækkanir

Úrskurðir kjararáðs um kjör ráðuneytisstjóra og yfirmanna ýmissa opinberra stofnana eru vel innan marka, í samræmi við SALEK-samkomulagið og launaþróun starfsmanna á almennum og opinberum vinnumarkaði. Þetta er mat Samtaka atvinnulífsins. Gylfi...
15.07.2016 - 11:51