Reykjavíkurflugvöllur

Stórframkvæmdir á flugvelli ekki í áætlun

Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra og formaður Bjartrar framtíðar, segir að ekki sé gert ráð fyrir stórum framkvæmdum við Reykjavíkurflugvöll í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Hann þurfi að skoða betur tillögur samgönguráðherra um nýja flugstöð...
25.06.2017 - 18:04

Hætt við flugtak vegna bilunar

Flugvél Flugfélags Íslands - Air Iceland Connect, á leið til Egilsstaða hætti við flugtak á Reykjavíkurflugvellli rétt áður en hún átti að taka á loft í hádeginu. Samkvæmt upplýsingum frá flugfélaginu varð bilunar vart; ljós hafi komið upp í...
12.06.2017 - 14:00

Vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um flugvöllinn

18 þingmenn úr Sjálfstæðisflokki, Pírötum, Framsóknarflokki og  VG hafa lagt fram að nýju tillögu til þingsályktunar um ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkur flugvallar. Lagt er til að spurningin  „Vilt þú að flugvöllur og miðstöð...

Starfsmaður kannar öryggishlutverk flugvallar

Jón Gunnarsson samgöngu og sveitarstjórnarráðherra segir að starfsmaður hafi verið ráðinn tímabundið í ráðuneytið til að fara sérstaklega yfir öryggishlutverk Reykjavíkurflugvallar og að sú úttekt nái bæði til sjúkraflugs og almannavarnahlutverks...
06.02.2017 - 17:15

Miðstöð innanlandsflugs verði ekki í Keflavík

Jón Gunnarsson nýr samgönguráðherra segir að engin ákvörðun hafi verið tekin um annað en að miðstöð innanlandsflugs verði í Reykjavík. Ekki verði búið að leggja annan flugvöll áður en til standi að loka annarri flugbraut á Reykjavíkurflugvelli.

FÍ hefði ekki notað þriðju flugbrautina í gær

Þó að norðaustur-suðvesturbraut Reykjavíkurflugvallar hefði verið opin í gær hefði ekki verið hægt að fljúga innanlands að mati framkvæmdastjóra Flugfélags Íslands. Flugmaður hjá Mýflugi segir hins vegar að lokunin hafi komið í veg fyrir að hægt...
29.12.2016 - 14:01

Rannsaka veðurfar við Hvassahraun

Icelandair Group hyggst láta framkvæma veðurfarsrannsóknir við Hvassahraun til að fullkanna flugvallarskilyrði. Rögnunefndin lagði til að flugvallarskilyrði Hvassahrauns yrðu könnuð.
22.11.2016 - 20:34

Sterk krafa um niðurstöðu í flugvallarmálinu

Framtíð Reykjavíkurflugvallar var rædd á opnum íbúafundi í Menningarhúsinu á Akureyri í dag. Borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Eggertsson, bæjarstjóri Akureyrarbæjar, Eiríkur Björn Björgvinsson og framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia, Jón Karl...

Framtíðin liggur bæði í Keflavík og Vatnsmýri

Áætlun Flugfélags Íslands um að fljúga beint frá Keflavíkurflugvelli til Akureyrar snýst að mestu um að fjölga erlendum ferðamönnum í innanlandsflugi. Ferðirnar verða fleiri yfir vetrartímann, því þá koma ferðamenn í styttri ferðalög en á sumrin.

Það er búið að færa flugvöllinn

Dagur Hjartarson þarf hjálp.
15.09.2016 - 15:24

Höskuldur hjólar í Sigmund

Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokks, gagnrýnir formann flokksins í grein sem birtist í Fréttablaðinu í morgun. Höskuldur vísar þar í grein Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í Morgunblaðinu 1. september síðastliðinn. Hann segist taka...

Vill fá Dag norður á fund

Bæjarstjórn Akureyrar vill fund með ráðherrum vegna lokunar neyðarbrautar í Reykjavík. Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks segir öryggi sjúklinga ógnað og vill borgarstjóra á opinn fund til að ræða við íbúa.
30.08.2016 - 13:27

Segir heimild í fjárlögum engu skipta

Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, segir að heimild í fjárlögum skipti engu um heimild stjórnvalda til að selja ríkiseignir. Þetta segir hann í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Jón Steinar leggur þar út af umræðu um hvort...

Hæstiréttur: Ber að loka umdeildri flugbraut

Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um umdeilda flugbraut á Reykjavíkurflugvelli. Loka þarf brautinni innan 16 vikna. Ella falla dagsektir á íslenska ríkið – ein milljón króna á dag. Reykjavíkurborg krafðist þess að ríkið stæði...

Borgarlögmaður skilaði óformlegu áliti

Borgarlögmaður skilaði óformlegu áliti á afgreiðslu deiliskipulags Reykjavíkurflugvallar á meðan á fundi borgarstjórnar um málið stóð í gær. Samþykkt var á fundinum að auglýsa deiliskipulagið aftur.