Reykjavíkurflugvöllur

Starfsmaður kannar öryggishlutverk flugvallar

Jón Gunnarsson samgöngu og sveitarstjórnarráðherra segir að starfsmaður hafi verið ráðinn tímabundið í ráðuneytið til að fara sérstaklega yfir öryggishlutverk Reykjavíkurflugvallar og að sú úttekt nái bæði til sjúkraflugs og almannavarnahlutverks...
06.02.2017 - 17:15

Miðstöð innanlandsflugs verði ekki í Keflavík

Jón Gunnarsson nýr samgönguráðherra segir að engin ákvörðun hafi verið tekin um annað en að miðstöð innanlandsflugs verði í Reykjavík. Ekki verði búið að leggja annan flugvöll áður en til standi að loka annarri flugbraut á Reykjavíkurflugvelli.

FÍ hefði ekki notað þriðju flugbrautina í gær

Þó að norðaustur-suðvesturbraut Reykjavíkurflugvallar hefði verið opin í gær hefði ekki verið hægt að fljúga innanlands að mati framkvæmdastjóra Flugfélags Íslands. Flugmaður hjá Mýflugi segir hins vegar að lokunin hafi komið í veg fyrir að hægt...
29.12.2016 - 14:01

Rannsaka veðurfar við Hvassahraun

Icelandair Group hyggst láta framkvæma veðurfarsrannsóknir við Hvassahraun til að fullkanna flugvallarskilyrði. Rögnunefndin lagði til að flugvallarskilyrði Hvassahrauns yrðu könnuð.
22.11.2016 - 20:34

Sterk krafa um niðurstöðu í flugvallarmálinu

Framtíð Reykjavíkurflugvallar var rædd á opnum íbúafundi í Menningarhúsinu á Akureyri í dag. Borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Eggertsson, bæjarstjóri Akureyrarbæjar, Eiríkur Björn Björgvinsson og framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia, Jón Karl...

Framtíðin liggur bæði í Keflavík og Vatnsmýri

Áætlun Flugfélags Íslands um að fljúga beint frá Keflavíkurflugvelli til Akureyrar snýst að mestu um að fjölga erlendum ferðamönnum í innanlandsflugi. Ferðirnar verða fleiri yfir vetrartímann, því þá koma ferðamenn í styttri ferðalög en á sumrin.

Það er búið að færa flugvöllinn

Dagur Hjartarson þarf hjálp.
15.09.2016 - 15:24

Höskuldur hjólar í Sigmund

Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokks, gagnrýnir formann flokksins í grein sem birtist í Fréttablaðinu í morgun. Höskuldur vísar þar í grein Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í Morgunblaðinu 1. september síðastliðinn. Hann segist taka...

Vill fá Dag norður á fund

Bæjarstjórn Akureyrar vill fund með ráðherrum vegna lokunar neyðarbrautar í Reykjavík. Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks segir öryggi sjúklinga ógnað og vill borgarstjóra á opinn fund til að ræða við íbúa.
30.08.2016 - 13:27

Segir heimild í fjárlögum engu skipta

Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, segir að heimild í fjárlögum skipti engu um heimild stjórnvalda til að selja ríkiseignir. Þetta segir hann í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Jón Steinar leggur þar út af umræðu um hvort...

Hæstiréttur: Ber að loka umdeildri flugbraut

Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um umdeilda flugbraut á Reykjavíkurflugvelli. Loka þarf brautinni innan 16 vikna. Ella falla dagsektir á íslenska ríkið – ein milljón króna á dag. Reykjavíkurborg krafðist þess að ríkið stæði...

Borgarlögmaður skilaði óformlegu áliti

Borgarlögmaður skilaði óformlegu áliti á afgreiðslu deiliskipulags Reykjavíkurflugvallar á meðan á fundi borgarstjórnar um málið stóð í gær. Samþykkt var á fundinum að auglýsa deiliskipulagið aftur.

Auglýsa deiliskipulag aftur

Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í dag að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi Reykjavíkurflugvallar. Samþykkt var að auglýsa tillöguna með 9 atkvæðum meirihlutans gegn 6 atkvæðum minnihlutans. Úrskurðarnefnd umhverfis-og auðlindamála felldi...
05.01.2016 - 16:16

Borgin áskilur sér rétt til bótakröfu

Þrátefli er milli innanríkisráðherra og meirihluta borgarstjórnar um lokun þriðju flugbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli þótt tvö ár séu liðin frá undirritun samkomulags þess efnis. Borgarstjóri áskilur sér rétt til að krefjast bóta.

Vélin gæti þurft að bíða í allt að 25 mín

Fjórar klukkustundir og fjörutíu mínútur gátu liðið frá því beiðni barst um sjúkraflug þar til lent var með sjúkling í bráðri lífshættu á Reykjavíkurflugvelli. Þetta kemur fram í skýrslu stýrihóps um flugvallarkosti á höfuðborgarsvæðinu.
26.06.2015 - 16:22