Reykingar

Vilja minna nikótín í sígarettum

Bandaríska matvæla- og lyfjastofnunin, FDA, ætlar að beita sér fyrir því að minna nikótín verði í sígarettum og annars konar tóbaksvarningi. Um þetta var tilkynnt í dag. Markmiðið er að koma í veg fyrir fíkn og fækka reykingarfólki í Bandaríkjunum....
28.07.2017 - 21:00

Hamingjusamt fólk í reykmekki listarinnar

Um margt óvenjuleg sýning opnaði laugardaginn var í Nýlistasafninu í Marshall húsinu úti á Granda. Þar stendur til að reykja myndlistina í sérsmíðuðum vatnspípum með vægu og bragðgóðu tóbaki. Sýningin heitir Happy People og er hugarfóstur Arnars...
27.06.2017 - 13:15

Reykingar kosta skattgreiðendur tugi milljarða

Íslendingar svældu 25 tonn af sígarettum í fyrra. Reykingar kosta hvern einasta skattgreiðanda á Íslandi tugi, jafnvel hundruð þúsunda á ári hverju. Þjóðhagslegur kostnaður vegna þeirra nemur tugum milljarða á ári, allt að því 3,8% af...