Rás 1

Línudans milli hagkvæmni og réttlætis

Tuttugasta öldin var öld sjávarútvegsins, segir Ágúst Einarsson, en á síðustu áratugum hafa orðið breytingar og atvinnulífið orðið fjölbreyttara og starfandi fólki í sjávarútvegi hefur fækkað – þó verðmætasköpunin hafi aukist. Það má því segja að...
18.08.2017 - 10:46

Lúmsk hljóðmynd Reykjavíkur

Hljóðlistamaðurinn Raviv Ganchrow er staddur hér á landi á vegum Ung Nordisk Musik hátíðarinnar og hefur sett upp hljóðinnsetningu með duldum hljóðum borgarinnar.
17.08.2017 - 17:10

Að vera prestur er svipað og að vera húsmóðir

Agnes Sigurðardóttir, biskup Íslands, segir að það að vera prestur sé svipað því að vera húsmóðir. Verkefnin séu ávallt næg en stundum sé hægt að láta þau bíða. Biskup segir þetta í tengslum við það að færst hefur í vöxt að prestsembættum fylgi...
17.08.2017 - 16:24

„Það skiptir öllu máli að þetta sé sjómaður“

Það að málað hafi verið yfir sjómanninn á gafli sjávarútvegshússins hefur vakið mikla athygli í samfélaginu. Guðmundur Oddur Magnússon, prófessor í Listaháskóla Íslands, telur að það sé ekki síst vegna myndefnisins – frekar en gæðum verksins – sem...
17.08.2017 - 11:57

„Mætti gera betur“

Nanna Rögnvaldardóttir, rithöfundur og matgæðingur, er komin af sauðfjárbændum í þrjátíu ættliði og ólst upp í skagfirskri sveit – segir hún sjálf og brosir. Hún hlýtur því að hafa komið sér upp skoðun á því á hvaða leið við erum í saufjárbúskap og...
17.08.2017 - 12:26

Viðskiptakerfi með losunarheimildir gengur vel

Talsverð reynsla er komin á markaðskerfi ríkja og fyrirtækja með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda. Að sögn Huga Ólafssonar, skrifstofustjóra í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, hefur kerfið reynst vel. Talsverð viðskipti hafa verið gerð...
17.08.2017 - 11:43

Að lesa hest

Hugbúnaðarfyrirtækið Anitar hefur þróað handhægan lesara sem tengist snjallsímaforriti og nota á til að skanna upplýsingar í örmerkjum hesta og annarra dýra. Frumkvöðlarnir sem að þessu standa leita eftir hópfjármögnun til að geta hafið framleiðslu...
17.08.2017 - 10:47

Aðsókn að háskólum í jafnvægi

Nemendum við Háskóla Íslands hefur fækkað frá því þeir voru hvað flestir fyrir sex árum. Jón Atli Benediktsson, rektor skólans segir að nemendafjöldinn sé nú í þokkalegu jafnvægi. Hann fagnar því að aðsókn að kennaranámi hafi aukist um 30%.
16.08.2017 - 19:58

Kosið um nýtt sveitarfélag á Snæfellsnesi

Stefnt er að því að íbúar í Stykkishólmi, Grundarfirði og Helgafellssveit kjósi um það í nóvember eða desember hvort sameina eigi sveitarfélögin. Verði sameining samþykkt verður kosið í nýju sveitarfélagi í sveitarstjórnarkosningunum næsta vor.
16.08.2017 - 17:00

Birgðir til þriggja mánaða ef Ísland lokast

Vegna hættu á að landið lokist og að inflúensufaraldur breiðist út eru til birgðir af lyfjum í landinu sem eiga að duga í 3 mánuði fyrir 30 þúsund manns. Þá eru til miklar birgðir af hlífðarfatnaði sem meðal annars nýttist þegar skátar veiktust á...
16.08.2017 - 16:30

Sálmar og druslur

Stundum heyrist kvartað undan því að gömul sálmalög séu leiðinleg. Það er ekki á allra vitorði að sumir sálmar frá upphafi siðbótar Lúthers á 16. öld voru samdir við veraldleg lög. Sálmalagið „Þú brúður Kristi kær“ var til dæmis upphaflega söngur um...

Kosið um sameiningu á Snæfellsnesi

Íbúar í Stykkishólmi, Helgafellssveit og Grundarfirði greiða væntanlega atkvæði í lok nóvember eða byrjun desember um hvort sameinina eigi sveitarfélögin. Sameiginlegur undirbúningsfundur sveitarstjórnanna verður haldinn eftir helgi. Sturla...

Þema plötunnar má rekja til forns kveðskapar

Þemað á nýjustu breiðskífu bresku tónlistarkonunnar Lauru Marling er mótið sem aðrir steypa konuna í. Platan nefnist Semper Femina en orðasamsetninguna má finna í fornum kveðskap rómverska ljóðskáldsins Virgils á fyrstu öld fyrir Kristsburð.
15.08.2017 - 16:44

Horfur á Brexit-umhleypingum

Það hefur ekki verið neinn sumarbragur á pólitísku fréttunum í Bretlandi og umræður um úrgöngu Breta úr Evrópusambandinu hafa ekki stoppað í allt sumar. Það er enn sumar og sól, alla vega suma daga en nú er pólitísku sumarfríunum að ljúka. Í dag...
15.08.2017 - 19:36

Frakkland: Yfir 70% af rafmagni frá kjarnorku

Um 11 prósent af rafmagnsframleiðslunni í heiminum kemur frá kjarnorkuverum. Í Evrópu framleiðir Frakkland hlutfallslega mest af raforku með kjarnorku. Hlutfallið þar er yfir 70 prósent af raforkuframleiðslunni.
15.08.2017 - 16:30