Rafbílavæðing

Blásið lífi í vetnisbílinn

Stórir bílaframleiðendur stefna að því að hefja fjöldaframleiðslu á vetnisbílum innan þriggja ára. Hrundið hefur verið af stað stóru verkefni í Evrópu um að fjölga vetnisbílum. Hér á Íslandi verða opnaðar þrjár vetnisstöðvar á höfuðborgarsvæðinu.
31.03.2017 - 16:21

Ekki nóg að fjölga hraðhleðslustöðvum

Álagsstýring, heimtaugastækkanir, netlausnir og byggingareglugerðin. Ef rafbílavæðing á að verða að veruleika hér á landi þarf að huga að fleiru en fjölgun hraðhleðslustöðva. Verkfræðingur segir brýnt að taka tillit til hennar í skipulagsmálum og...