Rafbílavæðing

Ísland rafbílavætt árið 2030

Rafbílavæða á allt landið fyrir árið 2030. Umhverfis- og auðlindaráðherra segir rafmagnsbíla vera helsta vopn Íslendinga í baráttunni við loftslagsbreytingar. Það kann að virðast fjarstæðukennt að bensín - og dísilbílar gætu heyrt sögunni til eftir...
01.08.2017 - 22:18

Nýr Tesla lítur dagsins ljós á Twitter

Fyrstu ljósmyndir af nýjasta rafbíl fyrirtækisins Tesla litu dagsins ljós á Twitter síðu Elons Musks, framkvæmdastjóra fyrirtækisins, í dag. Verða bílarnir komnir í almennan akstur við lok mánaðar. Bíllinn, sem ber heitið Model 3, er mun ódýrari en...
09.07.2017 - 19:15

Blásið lífi í vetnisbílinn

Stórir bílaframleiðendur stefna að því að hefja fjöldaframleiðslu á vetnisbílum innan þriggja ára. Hrundið hefur verið af stað stóru verkefni í Evrópu um að fjölga vetnisbílum. Hér á Íslandi verða opnaðar þrjár vetnisstöðvar á höfuðborgarsvæðinu.
31.03.2017 - 16:21

Ekki nóg að fjölga hraðhleðslustöðvum

Álagsstýring, heimtaugastækkanir, netlausnir og byggingareglugerðin. Ef rafbílavæðing á að verða að veruleika hér á landi þarf að huga að fleiru en fjölgun hraðhleðslustöðva. Verkfræðingur segir brýnt að taka tillit til hennar í skipulagsmálum og...