Portúgal

Tökum náð á skógareldum í Portúgal

Slökkviliðsmönnum hefur tekist að ná tökum á stærstu kjarr- og skógareldum sem brunnið hafa í í miðhluta Portúgals frá því um síðustu helgi. Þeir hafa orðið yfir sextíu manns að bana. Yfirmaður í almannavörnum landsins greindi frá þessu í dag. Hann...
22.06.2017 - 08:47

Leituðu skjóls í vatnstanki og lifðu af

Tólf sluppu lifandi frá skógareldunum sem hafa kostað 63 hið minnsta lífið með því að leita skjóls í vatnstanki. 95 ára hreyfihömluð kona var meðal þeirra sem komst lífs af.
19.06.2017 - 11:57

Þjóðarsorg í Portúgal

Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Portúgal vegna mikilla skógarelda. Eldarnir eru þeir skæðustu í seinni tíð og hafa 63 látist og yfir 50 slasast. Óttast er að fleiri hafi sakað þar sem yfirvöld hafa ekki náð sambandi við fólk á öllum...
18.06.2017 - 14:34

Nær 60 látin í skógareldum í Portúgal

Stjórnvöld í Portúgal hafa nú staðfest að 57 séu látnir í miklum skógareldum sem komu upp í Pedrogao Grande gær. Flestir hafa látið í bílum sínum á leið frá svæðinu. Vitað er um 59 særða, þar á meðal eru nokkrir slökkviliðsmenn. Eldarnir breiddust...
18.06.2017 - 10:29

Á fimmta tug látin í skógareldum í Portúgal

Portúgölsk yfirvöld hafa staðfest að 43 séu látnir og 59 slasaðir í miklum skógareldum sem komu upp í gær. Flestir hinna látnu dóu í bílum sínum á flótta undan eldinum. Um 600 slökkviliðsmenn berjast við eldinn sem kom upp í Pedrogao Grande í miðju...
18.06.2017 - 08:40

Börn tekin í dýrlingatölu

Hálf milljón messugesta komu til að fylgjast með Frans páfa þegar hann tók tvö börn, hin blessuðu Francisko Marto og Jacintu Marto, í dýrlingatölu kaþólsku kirkjunnar í Portúgal í dag. Hundrað ár eru í dag síðan þrjú börn, sem gættu fjár, sögðu að...
13.05.2017 - 14:27

Minnst 5 fórust er flugeldaverksmiðja sprakk

Minnst fimm létust þegar gríðarmikil sprenging varð í flugeldaverksmiðju nærri bænum Lamego í Portúgal í dag. Þriggja er enn saknað, að sögn talsmanns slökkviliðsins. Á annað hundrað slökkviliðsmenn voru sendir á vettvang til að berjast við eldinn...
05.04.2017 - 01:24

Portúgalar vilja ekki spænskan kjarnorkuúrgang

Spánverjar hyggjast koma sér upp geymsluaðstöðu fyrir geislavirkan kjarnorkuúrgang nærri bænum Almaraz, rétt um 100 kílómetrum frá portúgölsku landamærunum. Nágrönnum þeirra í vestri líst ekkert á þessar fyrirætlanir og hyggjast leita liðsinnis...
13.01.2017 - 04:12

Vilja refsa Portúgal og Spáni fyrir halla

Fjármálaráðherra evruríkjanna ákváðu í morgun að hefja formlega undirbúning að því að refsa Spáni og Portúgal fyrir að hafa ekki nóg að gert til að draga úr fjárlagahalla ríkjanna. AFP fréttaveitan segir að á fundi í Brussel í morgun hafi...
12.07.2016 - 12:11

Hagvaxtarspá Portúgals lækkuð

Seðlabankinn í Portúgal lækkaði í dag hagvaxtarspá sína fyrir árið 2016 úr 1,7 prósentum í 1,5. Ástæðan er einkum minni fjárfestingar fyrirtækja en gert var ráð fyrir. Ríkisstjórn landsins hefur enn ekki séð ástæðu til að breyta sinni spá fyrir árið...
30.03.2016 - 15:00

Minnihlutastjórn mynduð í Portúgal

Pedro Passos Coelho, forsætisráðherra Portúgals, kynnti forseta landsins í dag nýja minnihlutastjórn sína. Í henni eru nokkrir ráðherrar úr fyrri stjórn landsins.
27.10.2015 - 14:06

Sósíalistar í Portúgal vilja mynda stjórn

Sósíalistar í Portúgal segjast vera tilbúnir að mynda samsteypustjórn með kommúnistum og öðrum flokkum á vinstri væng stjórnmálanna. Antonio Costa, leiðtogi Sósíalistaflokksins, greindi fréttamönnum í Lissabon frá þessu í dag eftir fund með Anibal...
20.10.2015 - 18:00

Hægri-miðju bandalag sigraði í Portúgal

Antonio Costa, leiðtogi sósíalista í Portúgal, viðurkennir ósigur í þingkosningum landsins í dag. Bandalag hægri-miðju flokka heldur velli þegar búið er að telja nánast öll atkvæði. Costa óskaði Pedro Passos Coelho, forsætisráðherra og formanni...
04.10.2015 - 23:03

Konum gert að greiða fyrir fóstureyðingar

Portúgalskar konur verða nú að greiða fyrir fóstureyðingu. Frumvarp þess efnis var samþykkt á portúgalska þinginu í gær, auk þess sem þær verða að fara í gegnum langt og hart ferli áður en hægt er að eyða fóstrinu.
23.07.2015 - 03:58

Portúgal

Stefán Pálsson, sagnfræðingur, fræðir hlustendur Rásar 2 um þátttökulöndin 32 á HM 2014. Hér má heyra umfjöllun um Portúgal.
16.06.2014 - 16:00