pönk

Dauðyflin: Úr drápi yfir í ofbeldi

Dauðyflin eru hávær pönksveit úr grasrótinni í Reykjavík sem nýverið gaf út sína aðra plötu, Ofbeldi. Sveitin segist fá útrás af því að spila, stundum þurfi að öskra til þess að láta í sér heyra í samfélaginu.
26.06.2017 - 09:28
Lestin · pönk · Tónlist · Menning

„Hinseginleiki af fullum krafti“

Fjöllistakonan Skaði Þórðardóttir gaf út fyrstu stuttskífu sína í síðustu viku. Á Stuttskífunni eru fjögur lög og nefnist hún Dimmar hvatir. Dansinn er í fyrirrúmi hjá Skaða, kjólar, nælonsokkabuxur, kynþokki, fljótandi kynvitund, glam-elektró og...
30.05.2017 - 11:00

„Við ætlum að verða háværasta band í heimi“

Pink Street Boys er pönkhljómsveit úr Grafarvogi sem hefur verið starfandi síðan 2013, en á dögunum gaf hún út myndband við nýtt lag, „Wet“. Pink Street Boys eru óslípaðir, trylltir og hafa mælst háværasta hljómsveit á Íslandi.
29.05.2017 - 13:10
Lestin · pönk · Tónlist · Menning

Hvenær deyr tónlistarstefna?

Rokkið er dautt, pönkið er dautt, poppið er dautt, indie-rokkið er dautt. Tónlistarstefnur virðast deyja hvað eftir annað.
17.05.2017 - 16:50
hip hop · Lestin · Popp · pönk · rokk · Tónlist · Menning

„Húllar“ í Hull og nágrenni í sumar

Unnur María Bergsveinsdóttir, sirkuslistamaður og sagnfræðingur, hefur gert samning við breskan sirkusflokk og mun starfa með honum í sumar. Er ein af stofnendum Sirkus Íslands og hefur þar náð undaverðri leikni með húllagjarðir milli þess sem hún...
23.03.2017 - 20:33

Sleater-Kinney gefur út nýja plötu

Riot Grrrl var jaðar pönk sena sem myndaðist í Washington fylki bandaríkjanna á fyrri hluta 10. áratugarins. Senan sameinaði feminísk skrif, pönk og stjórnmál. Út frá hreyfingunni spruttu hinar ýmsu pönk-hljómsveitir, svo sem eins og Bikini Kill og...
06.01.2017 - 16:35
Feminismi · Lestin · pönk · Tónlist · Menning

Hrátt og soðið pönk

Ný plata frá Dr. Gunna og tvær pönksafnplötur. Ný lög með Unu Stef, Ásu, Emiliönu Torrini og Elízu Newman.
27.11.2016 - 19:07

Sykurmolar, frímúrar, bylting og fl.

Nýjar plötur með Góla, Nátttröllum og Blóði, ný lög með Q4U, Kuldabola, Keb like, Ugglu, Sveimi, Aroni Can, hljómsveitinni Sultur og Sleeping minds og Sykurmola-lagakeppni er meðal efni þáttarins.
19.04.2016 - 18:44

Cult Leader, Killswitch Engage og L'esprit Du

Í þætti kvöldsins hlustum við á hágæða rokk, bæði gamalt og nýtt í bland, hávaðasamt og rólegt, íslenskt og erlent en umframt allt stór skemmtilegt, en meðal efnis er Cult Leader, Deftones, Muck, Mínus, Killswitch Engage og L'esprit Du
18.04.2016 - 22:56
deftones · Harðkjarni · hávaði · heavymetal · loud music · læti · metal · metallica · mínus · muck · punk · pönk · zhrine · þungarokk · Dordingull

Ekki hvað þú getur, heldur hvað þú gerir

Þegar Einar Örn Benediktsson sagði í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík árið 1982: „Það skiptir ekki máli hvað þú getur, heldur hvað þú gerir“ - hafði það áhrif á fjölda ungs fólks og í kjölfarið spruttu upp hljómsveitir um allt land.

Viðtal við Celestine, Great Grief og ITCOM!

Sérstakir gestir þáttar kvöldsins eru meðlimir hljósmveitanna Celestine og Great Grief, en sveitirnar halda tónleika núna í vikunni. Það að auki heyrum við viðtal við hljósmveitina In the company of men sem var tekið upp fyrr í vikunni.
18.01.2016 - 08:09

Black Desert Sun viðtal

Sérstakir gestir í þætti kvöldsins eru meðlimir íslensku rokksveitarinnar Black Desert Sun, en sveitin sendi nýverið frá sér sýna fyrstu breiðskífu. Í þættinum kynnumst við sveitinni nánar og hlustum á nokkur vel valin lög af nýju plötunni.
02.11.2015 - 22:27

Under the Church viðtal

Sérstakir gestir dordinguls mánudagskvöldið 26. október eru þeir Mik og Erik úr hljómsveitinni Under the Church, en sveitin sendir í þessarri viku frá sé plötuna Rabid armageddon.
26.10.2015 - 08:08

Brain Police og Kvelertak (Viðtöl)

Í þætti kvöldsins má heyra stutt viðtöl við hljómsveitirnar Brain Police og Kvelertak frá því á Eistnaflugi núna í sumar. Við það bætist við efni með Strife, Hiraeth, Akarusa Yami og fleira.
28.09.2015 - 20:15

Black Crucifixion og finnska rokkhátíðin

Meðlimur finnsku hljómsveitarinnar Black Crucifixion mætir í hús en sveitin spilar á Northen Marginal hátíðinni sem haldin verður í Reykjavík þessa vikuna, Á hátíðinni spilar einnig hljómsveitin Finntroll.
21.09.2015 - 18:40