Plata vikunnar

Paunkholm - Kaflaskil

Plata vikunnar er Kaflaskil með Paunkhólm Kaflaskil er fyrsta plata Paunkholm en maðurinn á bakvið Paunkholm er Franz Gunnarsson. Kaflaskil inniheldur 12 lög sem eru flutt af Kristófer Jensson, Tinnu Marínu, Eyþórs Inga Gunnlaugssonar, Ernu Hrönn,...
20.02.2017 - 11:38

AUÐUR - Alone

Tónlistamaðurinn AUÐUR á plötu vikunnar á Rás 2, „Alone“ Auðunn Lúthersson byrjaði tónlistarferil sinn í harðkjarna - og hávaðarokksveitum. Eftir að hafa séð James Blake á Sónar 2013 umpólaðist hann í raftónlistarmanninn AUÐUR og er nú tilbúinn...
03.02.2017 - 16:26

Elíza Newman - Straumhvörf

Plata vikunnar á Rás 2 þessa vikuna er ný plata Elízu Newman - Straumhvörf. Nýverið kom út fjórða sóló breiðskífa tónlistarkonunar Elízu Newman sem kallast Straumhvörf og mánudaginn 30.janúar 2017 kemur út vínyl útgáfa af plötunni í takmörkuðu...
30.01.2017 - 09:38

Aron Can - Þekkir Stráginn

Plata vikunnar á Rás 2 er „Þekkir Stráginn“ með Aroni Can Aron Can kom eins og stormsveipur inn í íslensku rappsenuna þegar hann gaf út sína fyrstu plötu, Þekkir Stráginn, í maí 2016 - þá 16 ára gamall. Platan hlaut mikið lof gagnrýnenda og var...
14.01.2017 - 11:30

Bambaló - Ófelía

Plata vikunnar á Rás 2. Platan Ófelía hefur verið á teikniborðinu í mörg ár en aldrei verið rétti tíminn fyrr en núna. Tónlistin er öll eftir mig og á ég líka helminginn af textunum en hinn helmingin á Bergur Þór Ingólfsson vinur minn,...
09.01.2017 - 10:03

Loforð um nýjan dag

Sváfnir Sigurðarson hefur sent frá sér plötuna Loforð um nýjan dag en það er jafnframt hans fyrsta sólóplata. Á plötunni leikur með Sváfni hljómsveitin Drengirnir af upptökuheimilinu, sem var sérstaklega sett saman til að vinna að gerð plötunnar
02.01.2017 - 10:36

Hilda Örvars - Hátíð

Plata vikunnar á Rás 2 er Hátíð, ný plata Hildu. Hilda Örvars gefur út geisladiskinn Hátíð sem er jafnframt hennar fyrsta sólóplata. Á honum eru jólalög frá Íslandi og Norðurlöndunum. Að geisladisknum koma frábærir listamenn ásamt Hildu; Atli...
19.12.2016 - 10:33

„Það hlakka allir til nema ég“

Þorvaldur Davíð ásamt hljómsveitinni Skafrenningunum gefa út plötuna Jólin! Það hlakka allir til nema ég. Platan er með djassívafi og talsvert lágstemmdari og rólegri en flestar aðrar jólaplötur. Lög plötunnar eiga það öll sameiginlegt að hafa verið...
12.12.2016 - 09:42

Og þess vegna erum við hér í kvöld

"Og þess vegna erum við hér í kvöld" er nýjasta breiðskífa Fjallabræðra og er plata vikunnar á Rás 2 þessa vikuna, inniheldur hún 11 ný lög. Fjallabræður er Vestfirsk ættaður kór , með rætur sínar frá Flateyri, sem telur um 50 karla,...
07.12.2016 - 09:27

Tómas R. - BONGÓ

Út er kominn geisladiskurinn Bongó með tíu manna latínsveit Tómasar R. Einarssonar. Hlustendur geta heyrt lög af plötunni alla vikuna og gætu unnið sér eintak af plötunni ef heppnin verður með þeim í liði. Platan verður spiluð í heild sinni...
28.11.2016 - 09:57

What I Saw on the Way to Myself

Moji & The Midnight Sons er einstakt band með einstaka sögu. Stofnuð fyrir einstaka tilviljun þegar hin hæfileikaríka Moji Abiola kynntist Bjarna M Sigurðarsyni og Frosta Jóni Runólfssyni og úr varð sambræðingur bandarískrar sálartónlistar og...
21.11.2016 - 09:48

Plata vikunnar - Úrvalslög

Það er Stefán Hilmarsson sem á plötu vikunnar þessa vikuna. Samhliða 50 ára afmælistónleikunum Stefáns, sem haldnir voru í Hörpu, kom út tvöföld safnplata, „Úrvalslög“. Hún geymir 39 lög sem skara fram úr á ferli hans til þessa. Plöturnar eru...
14.11.2016 - 11:14

Plata vikunnar - Úrvalslög

Það er Stefán Hilmarsson sem á plötu vikunnar þessa vikuna. Samhliða 50 ára afmælistónleikunum Stefáns, sem haldnir voru í Hörpu, kom út tvöföld safnplata, „Úrvalslög“. Hún geymir 39 lög sem skara fram úr á ferli hans til þessa. Plöturnar eru...
14.11.2016 - 11:13

Plata vikunnar - Tíminn

Hjartalæknirinn og lagasmiðurinn Helgi Júlíus á plötu vikunnar á Rás 2 þessa vikuna Um er að ræða 9 laga plötu sem hefur titilinn Tíminn. Í þetta skiptið ber á áhrifum fönk tónlistar auk fallegra melódískra laga. Útgáfudagur er fimmtudagurinn 6....
24.10.2016 - 08:53

Black lights

Plata vikunnar að þessu sinni er splunký plata frá tríóinu Samaris
02.08.2016 - 11:08