Perú

Fyrrverandi forsetahjón í 18 mánaða varðhald

Fyrrverandi forseti Perú, Ollanta Humala, var í gær dæmdur í átján mánaða gæsluvarðhald. Kona hans, Nadine Heredia, fékk sama dóm. Réttarhöld eru að hefjast yfir þeim hjónum, sem ákærð eru fyrir peningaþvætti, mútuþægni og aðra spillingu, sem...
14.07.2017 - 06:27

Hætta við múr á landamærum Perú og Ekvadors

Stjórnvöld í Ekvador hafa stöðvað framkvæmdir við fyrirhugaðan landamæramúr á mörkum Ekvadors og Perú. Maria Fernanda Espinosa, utanríkisráðherra Ekvadors, tilkynnti þetta í opinberri heimsókn í Perú í dag. Fjögurra metra hár múrinn átti að rísa...
14.07.2017 - 03:08

Andlit lafðinnar af Cao endurskapað

Vísindamönnum i Perú tókst að endurskapa andlit áhrifamikillar konu sem lést fyrir um 1.700 árum. Konan, sem jafnan er nefnd lafðin af Cao, tilheyrði Moche ættflokknum í norðurhluta Perú og fannst hún í uppgreftri árið 2006.
05.07.2017 - 06:24

113 dáin í flóðum og skriðum í Perú

113 hafa farist í flóðum og aurskriðum í Perú það sem af er ári. Fimm fórust um síðustu helgi. Hátt í 180.000 manns hafa misst heimili sín í vatnselgnum og aurskriðunum sem plagað hafa Perúmenn undanfarna mánuði og eru rakin til veðurfyrirbæris sem...
19.04.2017 - 04:46