Pepsi deild karla

Pepsi deildin: FH, KR, ÍBV og Stjarnan unnu

Fimm af sex leikjum Pepsi deildar karla er lokið en mikið var skorað í leikjum dagsins. Það stefnir í hörkubaráttu um Evrópusætið en FH og KR unnu sína leiki. Á botninum er spennan einnig mikil en Víkingur Ólafsvík tapaði fyrir Stjörnunni á meðan...
14.09.2017 - 19:25

Skortur á bílastæðum á leik Breiðabliks og KR

Eins og flestum er kunnugt um er Sjávarútvegssýningin í fullum gangi þessa dagana í Smáranum í Kópavogi og því verða bílastæði af skornum skammti fyrir leik Breiðabliks og KR í Pepsi-deild karla sem fram fer á morgun, fimmtudaginn 14. september.
13.09.2017 - 18:01

ÍBV vann KR - Markaveisla í Ólafsvík

Tveir leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í dag. Fyrri leikur dagsins var á milli KR og ÍBV en gestirnir frá Vestmannaeyjum unnu frábæran 3-0 sigur í Frostaskjólinu. Það var svo boðið til veislu í Ólafsvík en þar gerðu heimamenn 4-4 jafntefli við...
09.09.2017 - 18:28

Pepsi deild: Stórmeistarajafntefli og 3 rauð

Stjarnan og FH gerðu jafntefli í Pepsídeild karla í fótbolta í kvöld. Þrjú rauð spjöld fóru á loft að leik loknum. Valur er því með 7 stiga forystu í deildinni.
27.08.2017 - 20:04

Breytingar á reglugerð KSÍ

Stjórn Knattspyrnusamband Íslands samþykkti á dögunum breytingar á reglugerð sambandsins sem snýr að félagaskiptum, samningum, stöðu leikmanna og félaga.
02.08.2017 - 17:19

Nóg um að vera á lokadegi félagaskiptagluggans

Íslandsmeistarar FH nældu sér í tvo leikmenn áður en félagaskiptaglugganum var lokað hér á landi á miðnætti í gær en báðir leikmennirnir koma erlendis frá. FH var þó langt því frá virkasta liðið í glugganum en hér að neðan er farið yfir helstu...
01.08.2017 - 18:20

Valsmenn að stinga af í Pepsi deildinni?

Valsmenn gerðu góða ferð til Ólafsvíkur í kvöld þar sem þeir unnu góðan 2-1 sigur á heimamönnum í Víking Ólafsvík. Með sigrinum eru Valsmenn komnir með sex stiga forskot á toppi deildarinnar þegar 12 umferðum af 22 er lokið. Valsmenn eru dottnir úr...
25.07.2017 - 21:09

Nóg um að vera í félagaskiptaglugganum

Lið í Pepsi deild karla eru í óðaönn að styrkja sig fyrir síðari hluta mótsins. Í flestum tilvikum kemur liðstyrkurinn að utan en KR, KA, Breiðablik, Grindavík, ÍBV og Víkingur Ólafsvík hafa öll fengið til sín nýja leikmenn eftir að...
24.07.2017 - 19:49

FH vann ÍA örugglega í Kaplakrika

Íslandsmeistarar FH og ÍA mættust í eina leik dagsins í Pepsi-deild karla. Leiknum lauk með einstaklega öruggum sigri heimamanna. Lokatölur 2-0 þar sem Skotarnir Robbie Crawford og Steven Lennon skoruðu sitt hvort markið.
22.07.2017 - 16:06

Fjölnir fær sænskan framherja

Pepsi deildar lið Fjölnis hefur fengið til sín sænskan framherja en liðinu hefur gengið bölvanlega að skora í sumar. Mun hinn sænski Linus Olsson því ganga til liðs við Fjölnis þegar félagaskiptaglugginn opnar 15. júlí næstkomandi.
29.06.2017 - 17:31