Panama-skjölin

Júlíus grunaður um skattsvik og peningaþvætti

Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, er til rannsóknar hjá embætti Héraðssaksóknara grunaður um stórfelld skattsvik og peningaþvætti. Málið snýst um fjármuni sem Júlíus mun hafa átt á erlendum bankareikningum...
04.09.2017 - 16:25

Panamaþátturinn tilnefndur til Emmy

Fréttaskýringaþáttur SVT, Uppdrag granskning, hefur verið tilnefndur til Emmy-verðlauna fyrir umfjöllun sína um Panamaskjölin. Í þættinum var frægt viðtal við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, þáverandi forsætisráðherra, þar sem hann var spurður hvort...
07.08.2017 - 14:38

Fær ekki aðgang að Panamaskjölunum

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur vísað frá kröfu Kára Arnórs Árnasonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra lífeyrissjóðsins Stapa, sem vildi fá aðgang að gögnum sem tengdust honum og voru notuð til umfjöllunar í Kastljósi fyrir rúmu ári. Nefndin...
04.08.2017 - 14:40

RSK skoðar 4 mál tengd fjárfestingarleiðinni

Ríkisskattstjóri hefur fjögur mál, sem tengjast þeim sem fluttu fé til landsins í gegnum fjárfestingarleið Seðlabankans, til sérstakrar skoðunar. Búist er við að upplýsingar frá Lúxemborg og Sviss geri mögulegt að endurákvarða skatt á enn fleiri...
16.07.2017 - 18:51

Hálfur milljarður úr keyptum Panama-gögnum

Ríkisskattstjóri hefur krafið 16 einstaklinga um tæpan hálfan milljarð króna í vangoldna skatta á grundvelli upplýsinga úr Panama-skjölunum sem keypt voru á 37 milljónir fyrir tveimur árum. Talið er líklegt að allt innheimtist og talan gæti enn...
15.07.2017 - 18:58

Þjóðverjar kaupa Panamaskjölin

Þýsk stjórnvöld hafa keypt gagnagrunn Panamaskjalanna sem sýnir eignir í þekktum skattaskjólum. Kaupverðið er talið nema um 5 milljónum evra, 600 milljónum íslenskra króna. Gögnin byggja á leka frá lögfræðistofunni Mossack Fonseca í Panama.
05.07.2017 - 15:15

Nawaz Sharif yfirheyrður vegna Panamaskjalanna

Nawaz Sharif, forsætisráðherra Pakistans, kom í dag fyrir nefnd sem rannsakar spillingarmál. Hann á á hættu að verða sviptur embætti vegna Panamaskjalanna svonefndu. Þar er að finna nöfn fólks sem lögmenn panömsku lögmannsstofunnar Mossack Foneska...
15.06.2017 - 08:30

Brátt von á 400 milljónum vegna Panamagagna

Kröfur vegna endurálagningar á grundvelli Panamagagnanna eru nú orðnar umtalsvert hærri en kostnaðurinn við kaupin á gögnunum. Þetta kemur fram í svari fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn á Alþingi sem birt var í dag. Skattrannsóknarstjóri...
12.05.2017 - 16:52

Mossack: Bandarísk skattaskjól blómstra nú

Jürgen Mossack, annar stofnenda og nafngjafa panamísku lögfræðistofunnar Mossack Fonseca, segir að í eftirleik Panamaskjala-hneykslisins blómstri skattaskjól í Bandaríkjunum sem aldrei fyrr, á sama tíma og mjög hefur dregið úr slíkri starfsemi í...
21.04.2017 - 05:33

Panamaskjölin gjörbreyttu möguleikum skattsins

Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að viðhorf stjórnvalda á aflandssvæðum standi ekki lengur í vegi fyrir því að íslensk skattayfirvöld fái mikilvægar upplýsingar frá löndum sem áður voru treg til að veita þær. Viðhorf hafi gjörbreyst...
19.04.2017 - 14:22

Panamaskjalaþátturinn verðlaunaður í Svíþjóð

Sænski fréttaskýringaþátturinn Uppdrag Granskning hlaut í kvöld Gullspaðann, mikilvægustu verðlaun samtaka sænskra rannsóknarblaðamanna, fyrir þáttinn um Panamaskjölin. Sven Bergman, sem byrjaði hið örlagaríka viðtal við Sigmund Davíð Gunnlaugsson...
09.04.2017 - 02:24

Dagur pólitískra hamfara

Eitt ár er í dag liðið frá því Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hrökklaðist úr embætti forsætisráðherra vegna uppljóstrana í Panamaskjölunum um eignir í aflandsfélögum á Bresku Jómfrúaeyjum. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins...
05.04.2017 - 06:40

Rannsókn nokkurra skattaskjólsmála að klárast

Embætti skattrannsóknarstjóra hefur vísað fimm málum til héraðssaksóknara síðustu mánuði eftir rannsókn á gögnum um fjármuni Íslendinga í skattaskjólum. Þar er bæði um að ræða rannsóknir byggðar á gögnum sem voru keypt eftir gagnaleka og rannsóknum...
16.02.2017 - 23:35

Mossack og Fonseca handteknir

Stofnendur og eigendur lögfræðistofunnar Mossack Fonseca í Panama voru í gær handteknir í Panamaborg. Þeir Jürgen Mossack og Ramon Fonseca voru fluttir í fangageymslur í kjölfar húsleitar á aðalskrifstofum lögfræðistofunnar og heimilum þeirra...

Saksóknari telur Mossack Fonseca glæpasamtök

Handtökskipan var gefin út í Perú í morgun á hendur Alejandro Toledo fyrrverandi forseta landsins. Hann er sakaður um að hafa þegið 20 milljónir dollara í mútur frá brasilíska verktakafyrirtækinu Odebrecht. Málið er hluti af Bílaþvottahneykslinu -...
10.02.2017 - 11:19