Orkumál

Dómsmáli um Kröflulínu vísað frá

Hæstiréttur staðfesti í dag niðurstöðu Héraðsdóms Norðurlands eystra um að vísa frá dómi máli sem Landvernd höfðaði gegn Landsneti til að stöðva framkvæmdir við Kröflulínu 4 milli Þeistareykja og Kröflu. Niðurstaða héraðsdóms var sú að Landvernd...
02.08.2017 - 16:22

Risasamningur um kolasölu til Úkraínu

Sjö hundruð þúsund tonn af kolum verða flutt á þessu ári frá Bandaríkjunum til Úkraínu, en þar í landi hafa stjórnvöld ekki lengur aðgang að kolanámum sem eru á valdi uppreisnarmanna í austurhluta landsins. Bandaríkjastjórn segir samninginn...
31.07.2017 - 18:06

Rafmagn komið á að nýju

Rafmagn er komið á að nýju í miðbæ og vesturbæ Reykjavíkur í öllum götum að undanskildum Bókhlöðustíg, samkvæmt upplýsingum frá Veitum, dótturfélagi Orkuveitunnar. Rafmagnslaust varð um klukkan tuttugu mínútur í tvö í nótt, á svæði sem náði allt frá...
01.07.2017 - 05:28

Rafmagnslaust í miðbæ Reykjavíkur

Rafmagnslaust er víða í miðbæ og vesturbæ Reykjavíkur þessa stundina vegna bilunar. Í tilkynningu frá Veitum, dótturfélagi Orkuveitu Reykjavíkur, segir að unnið sé að viðgerð. „Við bendum þér á að slökkva á þeim rafmagnstækjum, sem ekki slökkva á...
01.07.2017 - 02:47

Línuframkvæmdir hafnar á ný eftir veturinn

Framkvæmdir við lagningu Kröflulínu 4 eru hafnar á ný eftir veturinn. Framvinda verksins gæti ráðist í Hæstarétti og hvort hægt verður að afhenda raforku til kísilversins á Bakka á réttum tíma. Þar fæst úr því skorið hvort eignarnám vegna línunnar...
26.05.2017 - 18:53

Svisslendingar losa sig við kjarnorkuna

Sviss verður kjarnorkulaust land samkvæmt niðurstöðu þjóðaratvæðagreiðslu þar í landi í gær, sunnudag. Yfir 58% þátttakenda greiddu atkvæði með því að hætta kjarnorkuframleiðslu í áföngum og skipta henni út fyrir umhverfisvænni, endurnýjanlega...
22.05.2017 - 01:55

Telja 8 ára umhverfismat Suðvesturlína úrelt

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Hraunavinir telja að átta ára gamalt mat á umhverfisáhrifum Suðvesturlína sé úrelt og þarfnist endurskoðunar frá grunni. Forsendur fyrir línunum séu brostnar þar sem óljóst sé hvort orkan sem þær áttu að flytja...
30.04.2017 - 10:25

300 tonna vélar á sinn stað í stöðvarhúsinu

Þeistareykjavirkjun er smám saman að taka á sig mynd. Raforkuframleiðsla á að hefjast þar fyrir árslok. Stöðvarhús er að mestu fullbyggt og 300 tonna vélbúnaður kominn á sinn stað.
16.03.2017 - 14:16

Risavaxinn vindmyllugarður í miðjum Norðursjó

Rafmagn fyrir 80 milljónir Evrópubúa verður framleitt í gríðarstórum vindmyllugarði í miðjum Norðursjó, gangi fyrirætlanir raforkufyrirtækja í Danmörku, Hollandi og Þýskalandi eftir. Til stendur manngerð eyja verði í miðjum raforkugarðinum sem...
11.03.2017 - 07:32

Of dýrt að keyra verksmiðjuna með rafmagni

Notkun raforku í fiskimjölsverksmiðjum, í stað olíu, hefur reynst mun kostnaðarsamari en upphaflega var áætlað. Orkuskiptin eru mjög umhverfisvæn en framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar efast þó um að nokkur verksmiðja yrði rafvædd í dag miðað við...
09.02.2017 - 20:55

Loftslagsmálin: Lausnirnar þegar til

Ef ríki heims grípa til samskonar lausna í loftslagsmálum og Norðurlöndin hafa þegar gripið til væri hægt að minnka losun gróðurhúsalofttegunda um fjögur gígatonn á ári fyrir árið 2030. Það samsvarar því að árslosun Evrópusambandsins í dag núllist...
19.01.2017 - 15:33

Ný Glerárvirkjun í gagnið fyrir næstu jól

Nú eru hafnar af fullum krafti framkvæmdir við byggingu ríflega þriggja megavatta virkjunar í Glerá ofan Akureyrar. Raforkuframleiðsla á að hefjast í árslok en virkjunin á að geta séð 5.000 heimilum fyrir rafmagni.
03.01.2017 - 18:23

Ótrygg raforka hamlar uppbyggingu Í Eyjafirði

Ótrygg raforka á Eyjafjarðarsvæðinu stendur atvinnuþróun og uppbyggingu nýrra fyrirtækja þar fyrir þrifum. Stór framleiðslufyrirtæki á Akureyri hafa neyðst til að nota olíu við framleiðsluna þegar rafmagn hefur skort.
14.11.2016 - 19:33

Leyfi fyrir Suðurnesjalínu ógilt í Hæstarétti

Hæstiréttur ógilti í dag þá ákvörðun Orkustofnunar frá 5. desember 2013 að veita Landsneti hf. leyfi til að reisa og reka Suðurnesjalínu 2 og snéri þar með við héraðsdómi frá 21. október 2015
13.10.2016 - 15:55

Olíuvinnsla á Drekasvæðinu: Gróði eða tap?

Olíuvinnsla á Drekasvæðinu myndi skila ríkissjóði miklum skatttekjum. Það væri þó ekki áhættulaust að ráðast í slíka vinnslu. „Ef það yrði viðamikið olíuslys á Drekasvæðinu gætu hugsanlegar glufur í regluverki leitt til stórkostlegs fjárhagstjóns...