Ólafur Páll Gunnarsson

Minnumst og heiðrum Chris Cornell

Söngvarinn, gítarleikarinn og tónlistarmaðurinn Chris Cornell úr Soundgarden og Audioslave er látinn og við ætlum að minnast hans í rokkþættinum Füzz á Rás 2 í kvöld. Kristófer Jensson söngvari Lights on the Highway ætlar að heimsækja Fuzz og Magni...

Folk og blús í Reykjavík

Í Konsert kvöldsins verður boðið upp á folk og blús frá Reykjavík Folk Festival 2015 og Blúshátíð í Reykjavík 2015.