Ólafía Þórunn Kristinsdóttir

Ólafía Þórunn spilaði vel á lokahringnum

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að gera það gott en hún lék vel á lokahringnum á Walmart-mótinu í Arkansas í dag en mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni.
25.06.2017 - 19:55

Ólafíu Þórunni boðið að taka þátt í stórmóti

Ólafíu Þórunn Kristinsdóttir, einn allra besti kylfingur landsins, fékk í gærkvöldi boð um að taka þátt á KPMG mótinu í Chicago.
25.06.2017 - 15:32

Einu höggi frá niðurskurðinum

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var aðeins einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn á Manulife mótinu í Kanada, sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. Það var á brattann að sækja fyrir hana í dag, því hún var einu höggi yfir pari...
10.06.2017 - 00:17

Góður dagur hjá Ólafíu Þórunni

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lauk keppni á Volvik mótinu í LPGA mótaröðinni í golfi í Michigan á þremur höggum undir pari. Hún lék síðasta hringinn í dag á 70 höggum, eða tveimur höggum undir pari. Samanlagt hlaut hún fimm fugla og þrjá skolla í dag...
29.05.2017 - 00:44

Ólafía í vandræðum eftir fyrsta hring

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sér ekki á strik í fyrsta hring Texas Shootout mótsins í LPGA mótaröðinni í golfi í kvöld. Hún fór holurnar átján á 74 höggum, eða þremur höggum yfir pari.
28.04.2017 - 03:45

„Ólafía er frábær golfari“

Cheyenne Woods, bandaríski atvinnukylfingurinn og náfrænka Tigers Woods, fer fögrum orðum um Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og segir að hún sé frábær golfari. „Hún slær gríðarvel. En ég mundi segja að hún væri sterkust á flötinni. Hún æfir mikið pútt...

„Ég þarf hjálp til að stækka draumana mína“

„Ég hef ekki séð neinn annan gera þetta. Ég þarf hjálp til að stækka draumana mína. Þeir eru kannski ekki nógu stórir“, segir hin tuttuga og fjögurra ára Ólafía Þórunn Kristinsdóttir sem skrifaði nýjan kafla í golfsögu Íslands þegar hún varð fyrsti...