nýdönsk

RÚV frumsýnir nýtt myndband Nýdanskrar

Hljómsveitin Nýdönsk frumsýnir hér á vef RÚV nýtt myndband af nýútkominni plötu þeirra.

Á plánetunni Jörð

Á plánetunni Jörð er tíunda hljóðversplata Nýdanskrar. Upptökur fóru að stærstum hluta fram í Toronto, Kanada en viðbótarupptökur og hljóðblöndun fór fram á Íslandi. Á plánetunni Jörð er plata vikunnar á Rás 2.

„Stundum“ er nýtt lag frá Nýdanskri

Stundum er fyrsta lagið sem hljómsveitin Nýdönsk sendir frá sér, af nýrri hljómplötu sem kemur út í september nk. Hljómsveitin fagnar nú þrítugasta starfsári sínu, en ferill sveitarinnar hefur verið farsæll og hefur Nýdönsk sent frá sér ótal slagara...
25.07.2017 - 16:01

Rokkið er dautt? og aðeins meira Eistnaflug..

Síðasti þáttur var helgaður Eistnaflugi eingöngu og í þessum þætti heyrum við aðeins meira þaðan en líka fullt af nýrri múzík.

NýDönsk v.s. Rolling Stones

Í Konsert vikunnar heyrum við í NýDönsk á Bræðslunni um síðustu helgi frá upphafi til enda og svo þegar það er búið heyrum við nokkur lög af þrennum "Stripped" tónleikum með Rolling Stones frá árinu 1995.
26.07.2016 - 23:40

Bræðslan er best

...daginn eftir og upphituð -
24.07.2016 - 15:31

Amabadama og Nýdönsk á Bræðslunni í ár

Tónlistarhátíðin Bræðslan á Borgarfirði eystra hefur fest sig rækilega í sessi hjá þeim sem sækjast eftir góðri tónlist í fallegu og friðsælu umhverfi og á síðasta ári seldust miðar á hátíðina upp á einum degi. Í ár koma fram: Gavin James, Ný dönsk...
14.03.2016 - 13:02