Noregur

Kortleggur sjálfsvíg á norskum stofnunum

Við eigum að reyna að koma í veg fyrir öll sjálfsvíg á sjúkrastofnunum en við þurfum líka að gera okkur grein fyrir því að það gæti reynst verulega erfitt. Þetta segir Lars Mehlum, prófessor í sjálfsvígsfræði hjá Sjálfsvígsrannsóknamiðstöð Noregs í...
15.08.2017 - 16:16

Albönsk glæpagengi mála svart í Noregi

Skipulögð glæpasamtök frá Albaníu hafa sett á fót ólögleg málningarfyrirtæki í Noregi og hafa meðal annars fengið verk við ráðherrabústað og konungshöll að því er fram kemur í nýútgefinni bók, Svartmaling: Kriminelle bygger Norge eða Málað svart;...
10.08.2017 - 10:27

Norrænir nasistar mótmæltu „hommaáróðri“

Norskir og sænskir nýnasistar fylktu fámennu liði í ólöglegri kröfugöngu í miðbæ Kristiansand í Noregi um hádegisbil á laugardag. 18 sænskir skoðanabræður þeirra voru hins vegar handteknir á landamærum Noregs og Svíþjóðar. Nýnasistar í samtökum sem...
30.07.2017 - 01:51

200 norsk heimili rafmagnslaus

Um 200 hús eru rafmagnslaus eftir þrumuveður, úrhelli og flóð í Noregi í gær. Flóðin rufu vegi og hrifu með sér brýr og hús. Hans Örjasæter, talsmaður rafveitnanna segir ekki hlaupið að því að gera við og líkast til verði menn án rafmagns í nokkra...
25.07.2017 - 16:34

Hundruð fermetra brunnu í skógareldum í Noregi

Kalla þurfti til þyrlu slökkviliðsins í Noregi í dag þegar ekki var útlit fyrir að slökkvilið í sveitarfélaginu Nedre Eiker réði við skæða skógarelda sem þar hafa logað. Nú þegar hefur hundraða fermetra svæði orðið eldinum að bráð. Hvassviðri hefur...
15.07.2017 - 18:17

Skotárás í Osló

Fjórir slösuðust í skotárás fyrir utan skemmtistaðinn Blå í Grünerløkka-hverfinu í Osló í nótt. Lögregla telur þó engan vera í lífshættu. 24 ára maður hefur verið handtekinn og ákærður fyrir manndrápstilraun vegna árásarinnar og vonast  ...
09.07.2017 - 12:09

Fjórir særðir eftir skotárás í Osló

Fjórir særðust í skotárás á næturklúbbi í Osló í nótt. Lögreglan í borginni handtók karlmann á þrítugsaldri, grunaðan um að eiga sök á árásinni. Enginn annar liggur undir grun að sögn lögreglu. Tveir hinna særðu eru dyraverðir á næsturklúbbnum, og...
09.07.2017 - 07:11

Skógarhögg er Norðmönnum í blóð borið

Bókin Hel Ved eftir norska skáldsagnahöfundinn Lars Mytting er ekki skáldverk. Hún er yfirlit yfir menningarlegt mikilvægi skógarhöggs í Noregi ásamt nákvæmum lýsingum um aðferðir við að höggva, stafla og þurrka eldivið en hefur engu að síður selst...
06.07.2017 - 13:40

Sprengja fannst á brautarstöð í Drammen

Lestarstöðin í Drammen í Noregi var rýmd í dag þegar þar fannst hlutur sem líktist handsprengju. Einnig barst tilkynning um að sprengju hefði verið komið þar fyrir. Fjöldi lögreglumanna var sendur á staðinn, ásamt þyrlu og sjúkrabíl. Sérfræðingar...
05.07.2017 - 15:38

Vöktuðu skóg í Osló og handtóku 90 manns

Níu­tíu hafa nýlega verið hand­tekn­ir í stóraðgerð lög­regl­unn­ar í Ósló gegn um­fangs­mikl­um viðskipt­um með kanna­bis­efni í Søndre Nord­strand í aust­ur­hluta borg­ar­inn­ar. Fimm hafa verið úr­sk­urðaðir í gæslu­v­arðhald en brot fjög­urra...
04.07.2017 - 19:59

Hertar kröfur til lystiskipa í norskum fjörðum

Allt að helmingur þeirra skemmtiferðaskipa sem nú sigla um nokkra fallegustu firði Noregs verður útlægur ger frá þessum náttúruperlum í nánustu framtíð ef áform norskra stjórnvalda um hertar kröfur um mengunarvarnir verða að veruleika. Nýju lögin...
03.07.2017 - 04:20

Norskir flugmenn hafna tvöföldu yfirvinnukaupi

Flugmenn flugfélagsins Norwegian Air taka ekki tilboði flugfélagsins um tvöfalt yfirvinnukaup á frídögum. Flugfélagið á í vandræðum með að manna starfsemi sína á háannatíma og neyðist því til að gera flugmönnum óvenjulega góð tilboð. Þetta segir á...
27.06.2017 - 05:38

Tröllatyppið sprengt

Snemma í gærmorgun sá hópur skokkara í Eigersund í Noregi að klettur, sem kallaður hefur verið Tröllatyppið, hafði verið sprengdur þá um nóttina. Kjetill Bentsen hefur verið forvígismaður þeirra sem vildu gera klettinn að álíka viðkomustað hjá...
25.06.2017 - 14:33

SKAM leggja upp laupana

Stjörnur hinna vinsælu SKAM-þáttaraða kveðja nú hlutverk sín, en síðasti þáttur fer í loftið í kvöld. Þættirnir hafa farið sigurför um heiminn, en SKAM þættirnir eru norskt unglingadrama og gerast í framhaldsskólanum Hartvig Nissen í útjaðri Oslóar...
24.06.2017 - 04:42
Erlent · Evrópa · Noregur · skam

Blautasti júní aldarinnar í Björgvin

Veðurguðirnir hafa ekki verið Björgvinjarmönnum hliðhollir í sumar, að því er fram kom á vef norska ríkisútvarpsins, NRK, í gær. Er þetta blautasti júnímánuður síðan 1952 samkvæmt mælingum Veðurstofu Noregs, en rignt hefur alla daga mánaðarins í...
23.06.2017 - 05:09