Noregur

Dauðadæmdum Norðmanni sleppt í Kongó

Norðmaðurinn Joshua French, sem dæmdur var til dauða árið 2014 í Kongó, hefur verið sleppt úr haldi og er hann kominn heim til Noregs. French var handtekinn 2009 í Kongó ásamt öðrum Norðmanni eftir að bílstjóri þeirra fannst látinn, skotinn til bana...
17.05.2017 - 21:42

Yfir 120 kynferðisafbrot í litlu sveitarfélagi

Lögregla í Norðurlandsfylki í Norður-Noregi hefur til rannsókna yfir 120 kynferðisafbrotamál í sveitarfélaginu Tysfjord. Öll tengjast þau sértrúarsöfnuði og hafa verið framin á löngum tíma.
11.05.2017 - 10:11

Guðni og Eliza fögnuðu norsku konungshjónunum

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og forsetafrúin Eliza Reid voru á meðal gesta í sameiginlegri áttræðisafmælisveislu norsku konungshjónanna í Ósló í fyrrakvöld. Haldinn var galakvöldverður í konungshöllinni og þangað var mörgu mektarfólki...
11.05.2017 - 04:09

Frambjóðendum kennt að varast tölvuþrjóta

Norska öryggismálastofnunin NSM óttast að útsendarar erlendra ríkja geri tölvuárásir á frambjóðendur fyrir þingkosningarnar 11. september næstkomandi. Stofnunin hefur því skikkað stjórnmálamenn á skólabekk til að læra hvernig því verði best við...
10.05.2017 - 16:08

Stór skriða féll í Geirangursfjörð - myndskeið

Norskir jarðvísindamenn ætla í dag að rannsaka ummerki um grjótskriðu sem féll í gær í Geirangursfjörð á Suðurmæri. Meðal annars stendur til að kanna hvort fleiri skriður kunni að falla á næstunni. Skriðan féll skammt frá fossinum Sjö systrum. Hann...
09.05.2017 - 11:36

Þurfa að fella tvö þúsund hreindýr í Noregi

Stjórnvöld í Noregi hafa ákveðið að láta fella tvö þúsund hreindýr. Þetta er gert til að koma í veg fyrir að heilasjúkdómur breiðist út sem fundist hefur í nokkrum dýrum.
08.05.2017 - 16:49

Málmþreyta olli þyrluslysi í Noregi

Málmþreyta í tannhjóli í gírkassa olli því að Super Puma þyrla frá norska fyrirtækinu CHC Helikopter fórst á Hörðalandi í Noregi með þrettán manns. Slysið varð 29. apríl í fyrra. Í framhaldinu ákvað Airbus fyrirtækið að kyrrsetja allar þyrlur sömu...
28.04.2017 - 16:01

Grunur um sprengju í Porsgrunn í Noregi

Sprengjusveit norsku lögreglunnar var í nótt kölluð að húsi í bænum Porsgrunn, eftir að grunsamlegur hlutur fannst þar. Maður á fertugsaldri hefur verið handtekinn. Í umfjöllun Aftenposten í Noregi, segir að lögregla veiti takmarkaðar upplýsingar um...
11.04.2017 - 08:16

Oslóarsprengjan: Kveikjaragas og naglar

Sprengjan sem 17 ára rússneskur piltur var gripinn með í miðborg Oslóar á laugardagskvöld, samanstóð af brúsa eða kúti með kveikjaragasi og nöglum sem límdir voru utan á hann. Þetta hefur norska ríkisútvarpið, NRK, eftir lögreglu. Áður hefur upplýst...
11.04.2017 - 02:30

Osló: Strákapör fremur en hryðjuverk

17 ára gamall rússneskur unglingur var í gærkvöld handtekinn í Osló, grunaður um að hafa ólöglega sprengju í fórum sínum. Hann er enn í haldi, ákærður fyrir ólöglega meðferð sprengiefna og er grunaður um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk. Verjandi...
10.04.2017 - 00:40

Öryggisdeild lögreglu rannsakar sprengjuárás

Öryggis- og greiningardeild norsku ríkislögreglunnar, sem meðal annars hefur rannsóknir á hryðjuverkum á sinni könnu, hefur yfirtekið rannsóknina á meintum sprengjufundi í Osló í gærkvöld. Martin Bernsen, fjölmiðlafulltrúi greiningardeildarinnar...
09.04.2017 - 06:54

Norskur liðsmaður Íslamska ríkisins í fangelsi

Norskur íslamisti var í dag dæmdur í níu ára fangelsi í Ósló í dag, fyrir liðssöfnun fyrir hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki. Maðurinn, Ubaydullah Hussain, var einnigg sakfelldur fyrir að sverja Íslamska ríkinu hollustueið, styrkja...
04.04.2017 - 14:14

Norsk sveitarfélög vilja ekki meira fiskeldi

Stjórnvöld á Íslandi ættu að tryggja sveitarfélögum sanngjarnar tekjur af starfsemi fiskeldisfyrirtækja strax frá upphafi. Þau hafa vel efni á því að borga. Þetta segir Björn Hersoug, prófessor við sjávarútvegsdeild Háskólans í Tromsö....
22.03.2017 - 16:27

Norðmenn veita tyrkneskum hermönnum hæli

Tyrkir eru Norðmönnum æfir eftir að þeir síðarnefndu veittu fimm tyrkneskum hermönnum hæli. Fimmmenningarnir voru staddir í Noregi í fyrra þegar hluti hersins reyndi að steypa stjórn Erdogans forseta af stóli. Þeir segjast engan þátt hafa átt í því...
22.03.2017 - 13:57

Sænski herinn ánægður með herskyldu

Yfirstjórn sænska hersins fagnar fyrirætlunum um að taka herskyldu upp að nýju. Nokkrir erfiðleikar hafa verið með að fá nægilega marga unga Svía til að ganga í herinn. Micael Bydén, yfirmaður heraflans, segir að atvinnuhermenn og herskyldir, þjóni...
10.03.2017 - 16:54