Norður Kórea

Tilbúin til viðræðna við Norður-Kóreu

Bandarísk yfirvöld eru tilbúin til viðræðna við yfirvöld í Norður-Kóreu. Þessu lýsti Tex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, yfir í dag eftir að tilkynnt var að yfirvöld í Norður-Kóreu hefðu endurskoðað áætlanir um að skjóta eldflaugum í átt...
15.08.2017 - 15:22

Norður-Kórea virðist hætt við árás á Guam

Ríkisfréttastofa Norður-Kóreu segir að Kim Jong-un, leiðtogi landsins, hafi endurskoðað fyrirætlanir um að skjóta eldflaugum í átt að Kyrrahafseynni Guam. Ríkisstjóri Guam þakkar styrkri stefnu Donalds Trumps Bandaríkjaforseta fyrir að vitinu hafi...
15.08.2017 - 12:41

Eldflaugatækni N-Kóreu mögulega frá Úkraínu

Ný rannsókn sérfræðings á sviði eldflaugahernaðar hjá rótgróinni, alþjóðlegri rannsóknarstofnun á sviði hernaðarmála, bendir til þess að Norður-Kóreumenn hafi keypt öfluga, rússneska eldflaugahreyfla, eða allt sem til þarf til að smíða þá, af...
15.08.2017 - 03:06

Kim Jong-un kynnt áætlun um eldflaugaárás

Áætlun um eldflaugaárás Norður Kóreumanna á Kyrrahafseynna Guam hefur verið kynnt fyrir leiðtoga landsins, Kim Jong-un. Þetta kemur fram á opinberum fréttavef stjórnvalda í Norður Kóreu, þar sem sagt frá heimsókn leiðtogans í stjórnstöð...
14.08.2017 - 22:44

Kínverjar vara Norður-Kóreumenn við

Kínverjar myndu grípa til vopna, ákveði Bandaríkjamenn að ráðast gegn Norður Kóreu, en stjórnvöld í Pyongyang yrðu hinsvegar ein á báti, geri þau eldflaugaárás á herstöðvar Bandaríkjahers. Þessi skilaboð koma fram í kínverska dagblaðinu Global Times...
11.08.2017 - 12:39

Mattis varar við hörmungum stríðsrekstrar

Jim Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, varar við því, að stríð við Norður-Kóreu myndi hafa gríðarlegar hörmungar í för með sér og segir milliríkjasamstarf og viðræður þegar hafa skilað árangri. Mattis ræddi við fréttamenn í dag, aðeins...
11.08.2017 - 02:28

Birta áætlun um eldflaugaskot að Guam

Stjórnvöld í Norður Kóreu segja að áætlun um að skjóta eldflaugum að Kyrrahafseynni Guam verði tilbúin eftir nokkra daga. Til standi að láta fjórar eldflaugar fljúga yfir Japan, áleiðis til Guam, þar sem þær eigi að lenda í hafinu umhverfis eyna....
10.08.2017 - 12:32

Yfirlýsingar Trumps mikil stefnubreyting

Yfirlýsingar Donalds Trumps Bandaríkjaforseta í garð Norður-Kóreu eru mikil stefnubreyting, segir Lilja Alfreðsdóttir, þingmaður Framsóknarflokks, en hún var við nám í Suður-Kóreu á tíunda áratugnum. Hún fagnar því að alþjóðasamfélagið sé að herða...
10.08.2017 - 08:10

Japan bregst ókvæða við hótunum Norður-Kóreu

Stjórnvöld í Japan lýstu því yfir í morgun að þau muni “aldrei líða“ ögranir Norður-Kóreumanna. Yfirlýsing japönsku stjórnarinnar er svar við tilkynningu hershöfðingja í Norður-Kóreuher, um fyrirhugaða eldflaugaárás á bækistöð Bandaríkjahers á...
10.08.2017 - 05:43

Segir Trump öllu skyni skroppinn

Norður-Kóreumenn segja að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sé öllu skyni skroppinn og ófær um að skilja nokkuð nema valdbeitingu. Þetta kom fram í máli hátt setts hershöfðingja í Norður-Kóreuher, þegar hann fór óvenju ítarlega yfir áætlanir um...
10.08.2017 - 02:51

Mattis varar stjórnvöld í Pyongyang við

Ráðamenn í Bandaríkjunum fara engum silkihönskum um Norður Kóreu í yfirlýsingum sínum. Í gær sagðist Donald Trump, forseti landsins, ætla að mæta Norður Kóreu með eldi og brennisteini og í kvöld varaði Jim Mattis, varnamálaráðherra Bandaríkjanna,...
09.08.2017 - 20:17

Fordæma ályktun Öryggisráðsins

Ráðamenn í Norður-Kóreu fordæma ákvörðun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um hertar refsiaðgerðir vegna tilrauna þeirra með langdrægar eldflaugar. Í yfirlýsingu sem ríkisfréttastofan í Pyongyang birti í dag segir að ályktun Öryggisráðsins sé gróf...
07.08.2017 - 07:37

Haldið ró ykkar, segja Kínverjar við N-Kóreu

Kínversk stjórnvöld hafa hvatt Norður Kóreumenn til halda ró sinni og hætta tilraunum með eldflaugar og kjarnorkuvopn, í kjölfar ákvörðunar Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í gær að herða refsiaðgerðir gegn Norður Kóreu. Kínverjar studdu tillöguna,...
06.08.2017 - 14:10

Trump þakkar Rússlandi og Kína stuðninginn

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hrósaði í gær bæði Kína og Rússlandi fyrir að styðja hertar refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Hann segist kunna að meta atkvæði þeirra en Bandaríkin lögðu drög að aðgerðunum sem...

Tillerson: Bandaríkin ekki óvinur Norður-Kóreu

Bandaríkjastjórn vill ekki ná í gegn stjórnarskiptum í Norður-Kóreu og Bandaríkin eru ekki óvinur Norður-Kóreu. Þessu lýsti Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, yfir í dag. Bandaríkin vilji opið samtal við Norður-Kóreu. Þetta er haft...
02.08.2017 - 01:14