Neytendasamtökin

Neytendasamtökin án formanns næsta árið

Neytendasamtökin verða að öllum líkindum án formanns þar til næsta haust. Samkvæmt lögum félagsins er ekki gert ráð fyrir kjöri fyrr en þá. Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag.
09.08.2017 - 06:27

Ólafur segir af sér formennsku

Ólafur Arnarson hefur sagt af sér sem formaður Neytendasamtakanna. Þetta segir hann í tilkynningu sem hann sendi fréttastofu í dag. „Enda þótt ég telji mikið hafa áunnist í sókn Neytendasamtakanna á síðustu mánuðum og að sýnileiki samtakanna hafi...
10.07.2017 - 16:14

Neytendasamtökin ætla í „björgunaraðgerðir“

„Undanfarið hefur farið of mikil orka í að ná lendingu milli stjórnar og formanns. Það samkomulag hefur ekki náðst. Nú ákváðum við að beina orkunni annað og með þessum aðgerðum teljum við okkur betur í stakk búin til að fara í björgunaraðgerðir til...
09.07.2017 - 15:28

Smölun óeðlileg og ólýðræðisleg

Talsmaður stjórnar Neytendasamtakanna segir að það sé óeðlilegt og ólýðræðisleg afskipti af kosningum að einn frambjóðandi sé að íhlutast til um skráningu á þing samtakanna. Helmingur þeirra sem kusu í formannskjöri hefðu einungis mætt til að kjósa...
26.05.2017 - 16:35