Náttúruvernd

Vilja friða Búðasand og stöðva alla efnistöku

Áhugahópur um verndun Búðasands í Kjósarhreppi hefur áhyggjur af efnistöku þar úr fjörunni. Töluverðar deilur um efnistöku þar áttu sér stað á árum áður en lauk síðasta vor þegar landeigendur lýstu því yfir þeir væru hættir að taka þaðan perlumöl....
14.09.2017 - 14:07

Ætla að berjast gegn auknu fiskeldi

Íslenski náttúruverndarsjóðurinn,The Icelandic Wildlife Fund (IWF), hefur verið stofnaður en honum er ætlað að leggja áherslu á náttúruvernd og umhverfismál. Sjóðurinn hyggst standa vörð um villta laxastofninn, sjóbleikju, sjóbirting og aðra...
29.06.2017 - 11:17