Myndlist

Á sitt hvorum vængnum

„Þetta snýst allt um opnun,“ sagði einn listamaðurinn þegar við spurðum af hverju hann hefði lagt myndlist fyrir sig. Við vorum forvitin um að komast að því hvað drífur myndlistarmenn áfram til að skapa listaverk? Hvað er það sem myndlist getur...
29.03.2017 - 08:05

Sjálfsmyndir Fridu Kahlo í formi tjákna

Sam Cantor, sýningastjóri og grafískur hönnuður í Los Angeles, gaf nýverið út snjallsímaforritið FridaMoji í samstarfi við Frida Kahlo Corporation eða Stofnun Fridu Kahlo, sem sér um réttindi er varða vörumerki og verk listakonunnar. Í FridaMoji má...
27.03.2017 - 17:01

Hús sem fólk elskar að hata

Það stóð löngum styr um Ráðhús Reykjavíkur í aðdraganda byggingar þess á 9. áratugnum og eftir að það var tekið í notkun 1994. Deilurnar um ráðhúsið byrjuðu raunar mun fyrr segir Hildigunnur Sverrisdóttir, arkitekt, en upphaflega var gert ráð fyrir...
26.03.2017 - 15:43

Því meira flækjustig – því skemmtilegra

Myndlistarmaðurinn Haraldur Jónsson spáir mikið í tengsl líkama og rýmis, vitundar og umhverfis í verkum sínum.
22.03.2017 - 11:58

Heimurinn þarf ekki að vera í 90° vinklum

Myndlistarkonan Elín Hansdóttir er þekkt fyrir stórar innsetningar sem taka yfir allan sýningarsalinn og umbreyta honum. Hún spáir í fjarvídd, framhlið og bakhlið, ólík sjónarhorn og hikar ekki við að nota sjónhverfingar.
22.03.2017 - 10:30

Þversnið af íslenskri samtímamyndlist

Í lok apríl opnar sýning í Kling og Bang gallerí í Marshall-húsinu, þar sem boðið verður upp á einhvers konar þversnið af því sem er að gerast í íslenskri samtímamyndlist á Íslandi við upphaf 21. aldar. Í sjónvarpsþættinum Opnun, sem hefur göngu...
21.03.2017 - 15:11

Öskubuskuhúsið úti á Granda

Það var líf og fjör í Marshallhúsinu nyrst á Grandagarði á laugardag þegar húsið var opnað fyrir almenningi. Þar verða til frambúðar Nýlistasafnið, Kling og Bang og Stúdíó Ólafs Elíassonar. Víðsjá var á staðnum og tók nokkra gesti og aðstandendur...
21.03.2017 - 09:57

Gömul síldarbræðsla hýsir nú listastarfsemi

Í Faxaverksmiðjunni í Örfirisey er ekki lengur brædd síld. Húsið, sem nú ber heitið Marshall húsið var opnað almenningi um helgina eftir umfangsmiklar breytingar. Það hýsir nú fjölbreytta listastarfsemi og veitingastað. Menningin leit við í Marshall...
20.03.2017 - 16:47

Stærsta verkefni í sögu Íslenska dansflokksins

Fórn er samstarfsverkefni Íslenska dansflokksins, Borgarleikhússins og sviðslistahátíðarinnar LÓKAL, þar sem tengsl listarinnar og trúarþarfar mannsins eru krufin. Í verkinu mætast dans, myndlist og tónlist í allsherjar rannsókn á mannlegu eðli. „...
16.03.2017 - 13:46

Myndlistin er orustuvöllurinn

Aðferðarfræði raunvísindanna, einkum jarðfræði og jöklafræði, er sjaldnast langt undan þegar myndlist Önnu Líndal er annars vegar. Hún undirbýr nú sýningu á Kjarvalsstöðum í haust. Í Víðsjá var rætt við Önnu og Ólöfu K. Sigurðardóttur, safnstjóra...
16.03.2017 - 09:36

Kunnugleg stef í nýju ljósi

Myndlistargagnrýnandi Víðsjár brá sér á tvær „hversdagslegar“ sýningar. „Það ber sköpunarkraftinum svo gott vitni þegar við sjáum hin kunnuglegu stef úr lífi okkar allra í algjörlega nýju og óvæntu ljósi,“ segir hann um sýninguna Normið er ný...
14.03.2017 - 16:06

Málverk sem vísa út í heim

Myndlistarmaðurinn Kristján Steingrímur Jónsson skoðar í verkum sínum vel þekkta þætti í tilvist mannsins; minni, tíma og staðsetningu. Á nýrri sýningu í Berg Contemporary galleríi, sem opnar laugardaginn 11. mars, sýnir hann fínlegar teikningar og...
10.03.2017 - 16:34

Byrjar á fjöllum og endar í brennsluofninum

„Sumir eru góðir í golfi, ég get ekkert í golfi,“ segir Sigurður Guðmundsson, sem undanfarinn áratug hefur unnið að því að búa til postulín úr íslensku hráefnu í bílskúrnum heima hjá sér í Kópavogi. Hann er enn að þróa aðferðina en vonast til að...
09.03.2017 - 11:15

Vilja kynna verk Brimars fyrir alþjóð

„Mér finnst kominn tími á það að kynna Brimar fyrir alþjóð þannig að fólk viti hver hann var,“ segir Ragnar Þ. Þóroddsson sem hefur undanfarin misseri safnað upplýsingum um listaverk móðurbróður síns, Jóns Stefáns Brimars Sigurjónssonar, sem var...
06.03.2017 - 09:28

Banksy opnar hótel með „versta útsýni í heimi“

Öllum að óvörum hefur nýtt hótel opnað dyr sínar á Vesturbakkanum í Palestínu. Hótelið stendur á horni sem snýr að aðskilnaðarmúrnum sem umlykur Betlehem og státar af „versta útsýni í heimi“ samkvæmt tilkynningu. Banksy, götulistamaðurinn víðfrægi,...
05.03.2017 - 10:18