Myndlist

Hvað gera Bandamenn listanna?

Getur almenningur, einstaklingar eða hópar fólks, staðið fyrir listsköpun af háum gæðum og kallað eftir einstökum listaverkum? Er listin sterkt hreyfiafl í lýðræðinu? Já, segir þýski sýningarstjórinn og menningarfrömuðurinn Alexander Koch sem...
21.09.2017 - 16:02

Myndlistin kveikir á langtímaminninu

Listir og menning sem meðferð: íslensk söfn og Alzheimer er yfirskrift málþings sem haldið verður í Ráðhúsi Reykjavíkur og Listasafni Íslands á milli kl. 13 og 18 á morgun, miðvikudag. Tilefni umræðunnar er útkoma samnefndrar bókar sem Halldóra...
19.09.2017 - 16:25

Allsber Trump og aktívistarnir

Samtímis, í fimm borgum Bandaríkjanna, risu jafnmargar eftirlíkingar forsetans. En engin þeirra var í neinum fötum. Hópurinn Indecline setur upp pólitísk listaverk í skjóli nafnleyndar.
19.09.2017 - 16:10

Kling og Bang styrkt um 1,5 milljónir

Myndlistarráð úthlutaði 17 milljónum króna í styrki til 34 verkefna í seinni úthlutun Myndlistarsjóðs á þessu ári. Stærstu styrkina í ár hljóta Kling og Bang og Steinunn Önnudóttir.
18.09.2017 - 17:41

Ofursvart, leður, hárkollur og barokk

Myndlistarkonurnar Kristín Gunnlaugsdóttir og Margrét Jónsdóttir hafa sett upp tvær einkasýningar undir einni hugmynd á Norður-Atlantshafsbryggju í Kaupmannahöfn. Yfirskriftin er Super Black, Ofur-svart, en tengingarnar ná aftur til barokktímans og...

Ný verk eftir Banksy dúkka upp í miðbæ Lundúna

Tvö ný verk eftir Banksy hafa birst á vegg nærri Barbican-safninu í Lundúnum. Myndirnar eru gerðar til heiðurs listamanninum Basquiat, en yfirlitssýning á verkum hans hefst í Barbican-safninu í vikunni. Nýju verkin fela í sér gagnrýni á...
18.09.2017 - 15:20

Rappar sig undan oki Dana

„Í Danmörku líður mér eins og ég sé einskis virði. Við erum hálfgerð nýlenda, danska staðalímyndin af Grænlendingi er alkóhólisti. Þeir halda að við séum með sleðahunda og búum í snjóhúsum,“ segir Josef Tarrak Petrussen rappari, sem fjallar um...
13.09.2017 - 14:11

Litlir fuglar sem segja stóra sögu

Svokallaðir söngvarar eru heillandi fuglar, ekki bara vegna þess að þeir eru smáir og syngja vel, heldur vegna þess að þeir flækjast hingað til lands og verða hér strandaglópar.

„Þeir klæddust kynþokkafyllstu búningunum“

Ævisöguleg kvikmynd um listamanninn Touko Laaksonen, sem gekk undir dulnefninu Tom of Finland, verður sýnd á RIFF – alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík.
08.09.2017 - 15:33

Reyndist ekki vera dóttir Salvadors Dalís

Pilar Abel er ekki dóttir Salvadors Dalís. Þetta leiddi erfðaefnarannsókn í ljós. Lík þessa eins helsta meistara málaralistarinnar á 20. öld var grafið upp í júlí til að skera úr um faðernismál sem Pilar Abel höfðaði.
06.09.2017 - 15:57

Heilhveitibrauð aldrei talið jafnhættulegt

Útisýningarnar á Skólavörðuholtinu, sem voru fimm talsins á árunum 1967-72, vöktu mikla athygli og umtal á sínum tíma. Þær hafa síðan skipað ákveðinn sess í listasögu landsins, en þær voru haldnar á vegum skólafélags Myndlistaskólann í Reykjavík.
04.09.2017 - 15:46

Eyjafjallajökull tölusettur í bókverki

Þýski listamaðurinn Lukas Kindermann gefur út bókverkið Ground Motion Recordings, sem samanstendur af jarðskjálftamælingum þá klukkustund sem gosið í Eyjafjallajökli stóð sem hæst, árið 2010.
01.09.2017 - 11:02

Glerblástur leggst af í fjórða sinn

Sigrún Einarsdóttir, eini starfandi glerblásari landsins, slökkti á glerblástursofni sínum í síðasta skipti í dag. Hún hefur verið í þrjá og hálfan áratug við ofninn og óttast að glerblástur deyi út.
31.08.2017 - 20:09

Kryfja þjóðerniskennd og sjálfstæðisbaráttu

Hin árlega Cycle hátíð gengur í garð í dag en hún stendur yfir til 1. október. Þar er margt á boðstólum; tónlist, myndlist og ýmsir viðburðir.
31.08.2017 - 17:39

Málverkið blómstrar á breyttum forsendum

„Ég vona að þetta veki hugleiðingar um hvað er hægt að gera með málverkinu og eins hugleiðingar um það hvað málverk er,“ segir Jóhannes Dagsson, listheimspekingur og sýningarstjóri sýningarinnar Málverk - ekki miðill, sem opnuð var í Hafnarborg á...
29.08.2017 - 09:42