menning

Nýr tónn en nákvæmlega eins og sá gamli

Rokksveitin Ham, með heilbrigðisráðherra og formann borgarráðs innanborðs, gaf út nýja plötu í dag. Ham-liðar segja að platan sé nýbylgjuplata og tónninn nýr, þó hann sé alveg nákvæmlega eins og sá gamli.
22.06.2017 - 21:17
Mynd með færslu

Opnunartónleikar Reykjavík Midsummer Music

Bein útsending Rásar 1 frá opnunartónleikum hátíðarinnar Reykjavík Midsummer Music í Norðurljósasal Hörpu. Útsending hefst kl. 19.55.
22.06.2017 - 19:30

Langspil á lengsta degi ársins

Ný plata frá Paunkholm og ný lög með Jóni Guðna Sigurðssyni, Pétri Úlfi, Golden Core, Godchilla, Ham, ROZU, Never2L8, Laser Life og Stjörnuálfi.
22.06.2017 - 16:58

Victoria fær grænt ljós hjá mannanafnanefnd

Mannanafnanefnd hefur samþykkt eiginnafnið Victoriu og verður það fært á mannanafnaskrá. Nafnið kom til kasta nefndarinnar þar sem ritháttur þess er ekki í samræmi við almennar ritreglur íslensk máls. Enda er bókstafurinn c ekki í íslenska...
22.06.2017 - 15:12

Nýtt lag frá Brain Police – hlustið hér

Hljómsveitin Brain Police var að gefa út nýtt lag, þeirra fyrsta í ellefu ár.
22.06.2017 - 15:06

Tekur myndir af skipum, bílum og Sturlu Atlas

Ljósmyndarinn Kjartan Hreinsson hefur getið sér gott orð á myndrænum samfélagsmiðlum eins og Instagram og Tumblr undanfarin ár og einnig sem hirðljósmyndari hljómsveitarinnar Sturlu Atlas. Stíll hans er afgerandi en erfitt er að henda reiður á hvað...
13.06.2017 - 16:47

Airwaves nú og Airwaves 2007

Í Konsert vikunnar heyrum við tvenna tónleika frá Airwaves 2016 og eina frá því herrans ári 2007.
22.06.2017 - 12:37

Breytileg átt

Fullt af fínu stöffi í þætti kvöldsins sem verður frekar fullorðinslegur og mjög poppaður að þessu sinni. En það er sértaklega vegna þess að margir ráðsettir tónlistarmenn og hljómsveitir hafa sent frá sér nýtt efni að undanförnu.
21.06.2017 - 20:37

Alls konar huggulegheit

Boðið er upp á alls konar huggulegheit í tónlistinni á Rás 2 eftir miðnæti þegar Inn í nóttina fer í loftið. Íslensk og erlend tónlist frá ýmsum tímum, en allt úr rólegu deildinni að venju. Kl. 00:05.
21.06.2017 - 20:30

„Já, þetta er ákveðið brjálæði“

Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music fer fram í Hörpu frá fimmtudegi til sunnudags en píanóleikarinn Víkingur Heiðar er listrænn stjórnandi hennar.

Söguleg skáldsaga um sekt

Bók vikunnar er Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson sem kom út árið 1986. Á sunnudaginn ræðir Auður Aðalsteinsdóttir við dr. Margréti Eggertsdóttur rannsóknarprófwessor við stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Hauk Ingvarsson...
21.06.2017 - 17:12

Hátíðin komin á réttan stað

Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari segir að tónlistarhátíðin sem hann stofnaði til í Hörpu fyrir 6 árum sé komin á réttan stað, hún sé orðin að því sem hann sá fyrir sér þegar til hennar var blásið fyrst. Reykjavík Midsummer Music hefst á morgun...

„Við erum náttúrubörn borgarinnar“

Sumir segja að rapparinn Elli Grill, sem er meðal annars einn stofnenda hljómsveitarinnar Shades of Reykjavík, sé klikkaði vísindamaðurinn sem þekkir flestalla alla króka og kima í Reykjavík, sem og Memphis-borg í Tennessee-ríki Bandaríkjanna.
21.06.2017 - 11:34
hip hop · Lestin · rapp · Tónlist · Menning

Með byssu á Bessastöðum

John Thomasson er töframaður, galdrakarl, sjónhverfingalistamaður - allt eftir samhengi. Hann töfrar bæði fyrir börn og forseta og segir töfrabrögð vera blöndu af list, upplifun og dulspeki.
21.06.2017 - 17:03

„Heilmargt vantaði“ á Grímunni

Leikhúsgagnrýnendur Víðsjár, Guðrún Baldvinsdóttir og María Kristjánsdóttir, hafa ýmislegt að setja út á tilnefningar til Grímunnar í ár, sem og hverjir hrepptu verðlaunin eftirsóttu. Þær settust í viðmælendastól Víðsjár þar sem þær fóru yfir...
21.06.2017 - 15:35