menning

Vök - Figure

Plata vikunnar á Rás 2 er Figure frá hljómsveitinni Vök. Hljómsveitin Vök sendir frá sér sína fyrstu breiðskífu „Figure“ föstudaginn 28. apríl nk. Það er Record Records sem gefur út á Íslandi en hún kemur út á vegum Nettwerk sem sveitin gerði...
22.05.2017 - 19:26

Fjármagnið mesti áhrifavaldurinn í borgarmótun

Stjórnast fasteignaverð og borgarmynd af efstu stéttum samfélagsins? Enska hugtakið „gentrification“ lýsir ákveðinni auðvaldsþróun í borgarsamfélagi, tilfærslum tekjulægri íbúa og mikilli hækkun á fasteignaverði.
22.05.2017 - 16:42

Rannsakaði tússtöflur háskólaprófessora

Í sýningarsal gallerísins i8 við Tryggvagötu virðist ekkert vera til sýnis nema litríkt veggfóður. Þegar betur er að gáð reynast fleiri verk leynast þar inni á milli, en veggfóðrið sem myndlistarmaðurinn Hildigunnur Birgisdóttir lét prenta fyrir sig...
22.05.2017 - 16:37

Spænska telenóvellan í útrás

Las Chicas Del Cable eru nýir þættir frá sjónvarpsþáttarisanum Netflix og spænsku framleiðslunni Bambú Producciones. Þættirnir segja frá ástum og örlögum fjögurra kvenna í Madrid árið 1928. Um er að ræða áferðarfallega og kostnaðarsama uppfærslu á...
22.05.2017 - 15:51

Reiðar og mjúkar konur

Leikhúsgagnrýnandi Víðsjár brá sér á sýningu Reykjavíkurdætra á Litla sviði Borgarleikhússins. Hún veltir fyrir sér hvort játningarmenningin flækist inn í sýninguna af írónískum ástæðum eða hvort innri togstreita Reykjavíkurdætra, að vera bæði mjúk...
22.05.2017 - 15:47

„Hér stend ég og get ekki annað“

500 ár verða liðin í haust frá því að Marteinn Lúther negldi 95 greinar um trúarlega umbætur á kirkjudyrnar í Wittenberg. Það var 31.október 1517. Þjóðverjar tala um Lúthersárið 2017 og minnast þessa byltingarmanns, sem hafði mikil áhrif á trúarlíf...
22.05.2017 - 10:55

Björk og Kata rokka hjá Hemma Gunn

Árið 1990 kom Björk Guðmundsdóttir fram ásamt Tríói Guðmundar Ingólfssonar í þættinum Á tali hjá Hemma Gunn og söng lagið „Kata Rokkar“.
21.05.2017 - 16:00

Þegar David Lynch ætlaði að bjarga Íslandi

„Það kreppir að á Íslandi, eins og allir vita,“ sagði leikstjórinn David Lynch í viðtali við Egil Helgason í Silfrinu 2009. Kvikmyndagerðarmaðurinn var hingað kominn til að hjálpa þjóðinni upp úr efnahagslægðinni, með óhefðbundnum meðulum.
21.05.2017 - 10:45

Elíza + Ásgeir + Rammstein + Chris Cornell

Þessir eru helstu persónur og leikendur í Rokklandi í dag.
21.05.2017 - 09:25

Sól í sinni

Sumarveðrið lagði línurnar í stemmingu þáttarins í þetta skiptið og var Löðrið undirlagt af sólar- og sumarlögum sem flest voru valin af hlustendum. Hér má hlusta á þáttinn og skoða lagalistann.
20.05.2017 - 19:31

Mamma Mia: Aftur og nýbúin!

Universal kvikmyndaverið tilkynnti í dag að gerð verði framhaldsmynd metsölumyndarinnar „Mamma Mia“ frá árinu 2008. Sú mynd var byggð á samnefndum söngleik með lögum sænsku hljómsveitarinnar ABBA og skartaði Meryl Streep, Pierce Brosnan og Colin...
20.05.2017 - 16:19

Sex systkini erfa Prince

Alsystir tónlistarmannsins Prince og fimm hálfsystkini hans eru erfingjar auðævanna sem listamaðurinn skildi eftir sig. Dómstóll hefur komist að þessari niðurstöðu, ári eftir dauða Prince.
20.05.2017 - 13:39

Flæðir áfram, líkt og fallegt fljót

Hvernig fylgir maður eftir gríðarlega vinsælum frumburði? Ekki með því að endurtaka sig, lexía sem Ásgeir Trausti hefur haft gæfu til að fylgja. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í aðra plötu hans, Afterglow, sem er plata vikunnar á Rás 2.  

Minnumst og heiðrum Chris Cornell

Söngvarinn, gítarleikarinn og tónlistarmaðurinn Chris Cornell úr Soundgarden og Audioslave er látinn og við ætlum að minnast hans í rokkþættinum Füzz á Rás 2 í kvöld. Kristófer Jensson söngvari Lights on the Highway ætlar að heimsækja Fuzz og Magni...

Bjarg, Stafn og Ofanleiti

Áður en Reykjavík varð kaupstaður voru torfbæir í Ingólfsstræti sem hétu ýmsum nöfnum, sum húsanna þar bera enn sömu nöfn. Flakkað um Ingólfsstræti laugardag 13.maí kl. 1500 á Rás 1.
19.05.2017 - 18:00