Matur

Ekki bara hrísgrjón og fiskur

Sushi á uppruna sinn í Kína en ekki Japan eins og margir halda. Fyrst var um að ræða geymsluaðferð á fiski, hann var settur í viðartunnur og lög af hrísgrjónum á milli. Síðar meir var ediki bætt við og sushi eins og við þekkjum það í dag orðið til.
13.03.2017 - 11:32

400 pönnukökur á dag í Hlíðarenda

Það er kvekt undir pönnunni klukkan átta á hverjum morgni í söluskálanum Hlíðarenda á Hvolsvelli, það er pönnukökupönnunni. Og ekki bara einni því pönnukökumeistararnir á Hlíðarenda baka á allt að sjö pönnum í einu þannig að það er handagangur í...
06.03.2017 - 09:37

„Eins og mjög þurrir súrir hrútspungar“

„Unnusta mín er ekki hrifin af þessu, það fylgir þessu lykt, og þetta er bara svolítið gross,“ segir Haukur Viðar Alfreðsson sem hefur verið að gera tilraunir með súrsuð egg undanfarna daga. Slíkt þykir mikið hnossgæti víða um heim, en tilraunir...
14.02.2017 - 15:50

Hreindýr á borðum

Á Austurlandi er rík hefð fyrir því að hafa hreindýrasteik í jólamatinn, enda hægust heimatökin þar vegna þess að þessa villibráð er hvergi annarsstaðar að finna í íslenskri náttúru. Að sjálfsögðu eru hreindýrin vinsæll matur um allt land þar sem...
19.12.2016 - 14:14

Grænkeramatur - uppskriftir úr fimmta þætti

Í nýjum grænmetismatreiðsluþáttum frá sænska sjónvarpinu elda vinkonurnar Karoline og Elenore spennandi og gómsæta rétti úr náttúrulegu hráefni úti í guðsgrænni náttúrunni. Hér eru uppskriftirnar úr fimmta þætti:
28.08.2016 - 19:00

Grænkeramatur - Uppskriftir úr fyrsta þætti

Í nýjum grænmetismatreiðsluþáttum frá sænska sjónvarpinu elda vinkonurnar Karoline og Elenore spennandi og gómsæta rétti úr náttúrulegu hráefni úti í guðsgrænni náttúrunni. Hér eru uppskriftirnar úr fyrsta þættinum:
07.07.2016 - 13:44

Ástaraldinfrauð

6 stk.
16.03.2016 - 10:12

Ljósar rúgbollur með makrílmús

12 stk. (Ath. Deigið á að bíða í ísskáp til næsta dags)
16.03.2016 - 10:05

Marsípanpáskaegg

16 stk Marsípan-núggategg
16.03.2016 - 09:59

Litlar pönnukökur með hrásultuðum hindberjum

Í þættinum Sætt og gott bakaði Mette Blomsterberg þessar litlu pönnukökur með smjöri í lummupönnu og hún skreytti þær með hrásultuðum hindberjum. Þessi einfalda uppskrift á litlum amerískum pönnukökum er tilvalin fyrir notalegan hádegisverð.
15.03.2016 - 21:15

Pastasalat með smjörristuðum rúgbrauðsteningum

Ekki láta afganga frá því í gær fara til spillis, búið til ljúffengt pastasalat með stökkum rúgbrauðsteningum
15.03.2016 - 21:15

Súkkulaðiís með stökkum hneturúllum

Fullkominn heimatilbúinn ís án ísvélar. Skreytt með stökkum núggatrúllum.
15.03.2016 - 21:15

Panna cotta með anís

Panna cotta er sígildur ítalskur eftirréttur. Í þessari uppskrift notar Mette Blomsterberg stjörnuanís til að fá fram fágað bragð. Í þættinum Sætt og gott bar hún fram þetta panna cotta með stökkum lakkrís-touilles.
08.03.2016 - 21:15

Núggatmöndlur

Stökkar, núggathjúpaðar möndlur, ljúffengt nasl með góðum bolla af kaffi eða tei.
08.03.2016 - 21:15

Glútenlausar rúgbrauðsbollur - AUÐVELT

Rúgbrauðsbollur án hveitis, sem eru þess vegna glútenlausar bollur, eru spennandi tilbrigði við hefðbundna rúgbrauðið. Í sjónvarpsþættinum Sætt og gott bakaði Mette Blomsterberg þessar litlu rúgbrauðsbollur, sem eru fullkomnar í samlokur og...
08.03.2016 - 21:15